Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Ólafur Ísleifsson œconomicus og Bjarni Benediktsson politicus: Stađa Íslands styrktist viđ yfirlýsingu fulltrúa framkvćmdastjórnar ESB

Bjarni Benediktsson, kapteinn í Valhöll, segir, ađ sjálfstćđismenn hafi haldiđ ţví fram frá upphafi, ađ ekki sé ríkisábyrgđ á innistćđutryggingarsjóđum. Hann minnir á ţetta nú, í Sjónvarpsfrétt; vonandi stendur hann nú fastur á princípunum og bilar hvergi.

Ísland vćntir ţess af hverjum stjórnmálamanni, ađ hann geri skyldu sína í Icesave-málinu.

Viđbrögđ Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar og Ólafs Ísleifssonar hagfrćđings, hvors um sig, í ţessu máli í dag lofa góđu, eins og viđ höfum ţegar látiđ hér í ljós međ bloggum hér í dag (smelliđ á nöfn ţeirra!). Ólafur undrađist ţau orđ Steingríms J. Sigfússonar í viđtali hans viđ Mbl.is á fyrradag, ađ svör framkvćmdastjórnarinnar breyti ekki stöđu Íslands í neinum grundvallaratriđum (!). Ţvert á móti telur Ólafur ţau svör "athyglisverđ og [og ađ ţau] styrki stöđu Íslands í Icesave-deilunni. Viđbrögđ ríkisstjórnarinnar hljóti ađ vera ađ notfćra sér ţađ ..."

Ćtlar Steingrímur enn ađ vera svo seinheppinn ađ missa af öllum sannleik og sanngirni í ţessu máli og bćđi skilningi hćfustu manna og hug ţjóđar sinnar enn á ný?

Er ţađ kannski einmitt ábyrgđ hans á ţessu máli sem leggst svo ţungt á hann, ađ ţađ sést úr margra mílna fjarlćgđ?

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Stađa Íslands í Icesave-deilu hefur styrkst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólafur Ísleifsson hagfrćđingur segir stöđu Íslands í Icesave-deilunni hafa styrkzt; furđar sig á ţví ađ ríkisstjórnin hafi ekki fćrt sér ţađ í nyt

Ţetta var í 18-fréttum Rúv, í beinu framhaldi af hinum miklu fréttum af ţví áliti framkvćmdastjórnar ESB, ađ ekki sé ríkisábyrgđ á innistćđutryggingasjóđum. Orđrétt er fréttin ţannig:

 • Háskólakennari í hagfrćđi segir ađ stađa Íslands í Icesave-deilunni hafi styrkst og furđar sig á ţví ađ ríkisstjórnin hafi ekki fćrt sér ţađ í nyt. Fulltrúi í framkvćmdastjórn Evrópusambandsins segir í bréfi til norsks blađamanns ađ ríkisábyrgđ fylgi ekki innstćđutryggingakerfum.
 • Norski fréttavefurinn ABC Nyheter fjallađi í vikunni og um IceSave-máliđ og byggđi greinin á bréflegum svörum Michels Barniers, fulltrúa í framkvćmdastjórn Evrópusambandsins.
 • RÚV hefur bréfiđ undir höndum. Í ţví svarar Barnier spurningu ABC um hvort ríkisábyrgđ hvíli í innstćđutryggingakerfum neitandi.
 • Ólafur Ísleifsson, lektor í hagfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík, segir ţetta athyglisvert. Ţetta styrki stöđu Íslands í Icesave-deilunni og viđbrögđ ríkisstjórnarinnar hljóti ađ vera ađ notfćra sér ţađ. Hann segir ađ orđ  Steingríms J. Sigfússonar um ađ ţetta breyti engu veki nokkra furđu.
 • Barnier segir jafnframt í bréfi sínu ađ ranglega hafi veriđ stađiđ ađ innleiđingu á Evróputilskipun um innstćđutryggingasjóđi. Ólafur segir ađ ţetta komi á óvart og útskýra ţurfi hvađ hafi veriđ gert rangt. Upplýsa ţurfi hvađa athugasemdir hafi komiđ fram á réttum vettvangi, hafi ţćr einhverjar veriđ.

(Stađa Íslands sterkari í Icesave, á Rúv-vefnum.)


Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson: ESB stađfestir ađ ţađ var EKKI ríkisábyrgđ á innistćđutryggingasjóđum

Afar athyglisverđ er grein eftir Sigmund Davíđ í Mbl. í dag, ţar sem hann leiđir í ljós lćrdóma af nýjustu tíđindum:

 • Stađfesting framkvćmdastjórnar ESB á ţví ađ ríki beri ekki ábyrgđ á innistćđutryggingasjóđum er stórsigur fyrir Ísland. Eyđum ekki tíma í ađ fara yfir hvađ ţetta stangast á viđ mörg hundruđ ţingrćđur, fréttir, viđtöl og yfirlýsingar um ábyrgđ íslenska ríkisins (ađallega frá íslenskum stjórnvöldum.)
 • Ađalatriđiđ er ađ menn fari ađ halda á málinu í samrćmi viđ ţessa grundvallarstađreynd, ţ.e. ađ ţađ var ekki ábyrgđ á innistćđutryggingasjóđum og ekkert ríki í Evrópu hefđi gert ţađ sem reynt var ađ ţvinga Íslendinga til. Eftir ađ ríkisstjórnin tók Icesave-máliđ aftur alfariđ til sín í vor og sendi AGS alls konar fyrirheit er afar mikilvćgt ađ hún snúi sér nú ađ ţví ađ koma ţessu grundvallaratriđi til skila.
 • Hvers vegna nú?
 • Líklega leyfir ESB sér ađ stađfesta ţetta nú ţví ađ ţađ er hvort eđ er veriđ ađ breyta reglunum um innistćđutryggingar og ţví ekki lengur nauđsynlegt ađ viđhalda blekkingunni um ađ ríki hafi veriđ ábyrg fyrir innistćđum í einkabönkum. ...
Greinin er mun lengri. Viđ hvetjum alla til ađ lesa hana! (Sjá HÉR!)

Loksins segir prófessor Ţórólfur eitthvađ laukrétt – ađ hluta! – um EES og innistćđutryggingar

Ţađ er rétt, ađ fráleitt er ađ taka upp nýja tilskipun ESB um innistćđutryggingar, ekki ađeins er hún óhentug hér, heldur stórhćttuleg og stefnir, ólíkt núgildandi tilskipun frá 1994 (94/EC/19), á ríkisábyrgđ. "Lausn" Ţórólfs, ađ ganga í ESB, er enn fráleitari, skammsýnishugsunin virđist ţar ríkjandi, homo oeconomicus virđist einn tala ţar og fylgismađur alţjóđlegs sósíaldemókratisma sem gćtir síđur ađ ţjóđarréttindum og fullveldi heldur en ímyndađri buddustćrđ, "útreiknuđum" kaupmćtti (án tillits til flutningskostnađar hingađ og smás markađar) og ađ félagslegum réttindum, ţar sem ţó ekkert er í hendi um framtíđarlöggjöf á svćđinu. (Undirritađur tekur fram, ađ ţetta síđasta er hans skođun, ekki stefna samtakanna.)

Vćri Ísland í ESB, vćru ráđin tekin úr höndum okkar um niđurstöđu Icesave-málsins.  Nú getum viđ ţó barizt og höfum á síđustu dögum fengiđ ný vopn í hendur, en Steingrímur J. spriklar örvćntingarfullur í netinu. Ummćli hans, ađ nýjustu upplýsingar breyti engu, eru eins og tilraun til ađ bjarga sér úr stöđunni međ ţví ađ berja höfđi ákaft viđ stein.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Gerir ómögulegt ađ vera í EES
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spurningar Thomasar Vermes til fulltrúans Michels Barnier í framkvćmdastjórn ESB um innistćđutryggingar og hugsanlega ábyrgđ ríkja á ţeim

Um ţetta mál var fjallađ hér í gćr vegna stórtíđinda í ţessu máli. (Sjá HÉR!)

En ýtarlegar má lesa um svör Barniers hér á eftir:

 

1. spurning.

Fela tilskipanir ESB um innistćđu-tryggingar ţađ í sér, ađ ađildarríkjunum beri skylda til ađ bćta tjón sem kann ađ verđa af gjaldţrotum banka og er umfram ţćr bćtur sem innistćđu-trygginga-kerfi viđkomandi lands getur greitt vegna glatađra inneigna ?

 

Svar viđ 1. spurningu: NEI. Tilskipunin [líklega 94/19/EB] tilgreinir greinilega, ađ bankarnir eiga ađ fjármagna innistćđu-trygginga-kerfin ađ stćrstum hluta. Á nćsta áratug munu bankarnir [í Evrópusambandinu] verđa ađ fjármagna fyrirfram-sjóđ (ex-ante) sem nemur 1,5% af tryggđum innistćđum. Ef sú upphćđ verđur ekki talin nćgjanleg, er hćgt ađ krefja ţá um sem nemur 0,5% til viđbótar og yrđi ţađ fé greitt eftirá (ex-post), ţađ er ađ segja eftir gjaldţrot. Enn fremur, ef nauđsyn krefur, er gert ráđ fyrir lántökum sem nema 0,5% hjá tryggingasjóđum annarra ađildar-ríkja.

 

Ţessi fjármögnun ćtti ađ vera fullnćgjandi til ađ mćta međal-stóru banka-gjaldţroti. Ef ţetta fjármagn reynist samt ekki nćgilegt, er nauđsynlegt ađ tryggingakerfin hafi neyđaráćtlanir um hvar viđbótarfjármagn verđi fengiđ. Einn möguleiki er til dćmis ađ tryggingakerfin gefi út skuldabréf. Hér getur ríkiđ komiđ inn međ fjármagn, en tilskipunin tekur ekki afstöđu til ţess og ríkisábyrgđ kemur ekki til sögunnar, nema um ţađ hafi veriđ tekin ákvörđun og reglum Evrópu-ríkisins sé fylgt um ríkisstyrki. Ríkisábyrgđar er ţví ekki krafist, hvorki óbeint né beint, heldur er ákvörđun um slíkt í höndum einstakra ađildarríkja.

 


2. spurning.

Ef bankahrun verđur, hvađa áhćttu mun ţetta (ríkisábyrgđ ?) skapa ađildarríkjunum, ađ mati fulltrúans (Michels Barnier í framkvćmdastjórn Evrópusambandsins) ?

 

Svar viđ 2. spurningu: Sú fjármögnunarleiđ sem lýst er ađ framan, er til ţess ćtluđ ađ ekki komi til ţess ađ skattgreiđendum verđi sendur reikningurinn og myndi losa ESB-ríkin undan slíkri byrđi.

 

 

3. spurning.

Í framhaldi af nýrri fjármálalöggjöf sinni hefur forseti Bandaríkjanna, Obama, fullyrt, ađ ekki lendi lengur á skattgreiđendum ađ greiđa fyrir mistök fjármálamarkađarins. Er hćgt ađ fullyrđa hiđ sama fyrir Evrópusambandiđ og Evrópska efnahagssvćđiđ ?

Svar viđ 3. spurningu: Evrópusambandiđ styđur meginregluna um “ađ mengunarvaldar greiđi ţann kostnađ sem ţeir valda” og deilir ţví markmiđi (međ Obama) ađ í framtíđinni lendi kostnađur viđ fjármálakreppur ekki af óeđlilegum ţunga (disproportionately) á herđar skattgreiđenda. Yfirlýsing framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins um banka-slita-sjóđi (bank resolution funds), sem birt var 26. maí 2010, gerir grein fyrir viđhorfi Framkvćmdastjórnarinnar um hvernig fjármála-geirinn gćti lagt til fjármagn vegna kostnađar viđ slit á gjaldţrota bönkum.

Eins og gerđ er grein fyrir í yfirlýsingunni, styđur Framkvćmdastjórnin stofnun fyrirfram-slitasjóđa, sem fjármagnađir eru međ tryggingagjaldi frá bönkunum, á ţann hátt ađ ekki komi til fjármálakollsteypu og sem gerir kleyft ađ slíta starfsemi banka á skipulegan hátt og á löngum tíma sem hindrar bruna-útsölu á eignum ţeirra. Framkvćmdastjórnin telur ađ slita-sjóđir muni verđa nauđsynlegur hluti hinnar nýgju ađgerđa-áćtlunar Evrópusambandsins um viđbrögđ viđ efnahagskreppum, sem ćtlađ er ađ milda byrđi skattgreiđenda og lágmarka – eđa jafnvel afnema – í framtíđinni ţörf á notkun sjóđa í eigu skattgreiđenda til ađ fjármagna gjaldţrota banka. 

 Ţýđing: Loftur Altice Ţorsteinsson.

 

Does the EU directive(s) on Bank Deposit Guarantee imply that the member states are obliged to cover losses in case of bank bankruptcies that exceeds the ability of the national bank deposit guarantee scheme to cover the lost deposits?

No. The Directive clearly states that banks have to finance schemes to a very large extent. Within the next decade, banks would have to contribute to schemes in order to build up an ex-ante fund of 1.5% of eligible deposits. If insufficient, a further 0.5% can be required to be paid by banks ex-post, i.e. after a failure. Further 0.5% can be borrowed from other schemes in the EU if it is necessary. Such financing should be sufficient to cover a medium-size bank failure. If this is still insufficient, schemes need to have contingency plans where to get the money from other sources. One option would be for instance that the scheme issues bonds. There may be state financing at this level, but the Directive is neutral on this and only requires that if it is chosen, EU state aid rules are complied with. Therefore, it is neither explicitly nor implicitly required but left to Member States.

 

In case, what risk does the Commissioner think this will pose to member states already in financial trouble?

The above funding requirements intend to avoid using taxpayers' money and would thus lift a possible burden from such countries.

 

In US, President Obama stated after his new financial legislation, that the US taxpayers will no more be responsible for covering the mistakes of the financial sector. Could the same be said about EU and EEA citizens?

The EU supports the 'polluter pays' principle and shares the objective that the costs of any future financial crisis should not fall disproportionately on the tax payer.  The Commission's Communication on bank resolution funds published on 26 May this year sets out the Commission's thinking on how the financial sector could contribute to the cost of financing the resolution of failing banks. As indicated there, the Commission supports the establishment ofex ante resolution funds, funded by a levy on banks, to facilitate the managed failure of ailing banks, in ways which avoid contagion and allow the bank to be wound down in an orderly manner and in a timeframe which avoids the "fire sale" of assets. The Commission believes that resolution funds will be a necessary part of the toolbox of measures to be included in the new EU crisis management framework which seek to mitigate the burden on taxpayers and minimize – or better still eliminate - future reliance on taxpayer funds to bail out banks.

 

 

 http://www.abcnyheter.no/nyheter/politikk/100728/eu-kommisjonens-svar-pa-abc-nyheters-sporsmal 


ABC Nyheter opinbera ţverstćđur í málflutningi evrópskra stofnana um Icesave-máliđ

Viđ minnum aftur á stórfréttina sem sagt var frá hér á vefsíđu okkar (Framkvćmdastjórn ESB viđurkennir ađ EES-ríki beri EKKI ábyrgđ á innstćđum í föllnum bönkum umfram ţađ sem innstćđutryggingasjóđir geta greitt!). 

Úr ABC-fréttinni, hér um ESA-bréfiđ: 

 • - Dette er det mest dramatiske ĺpningsbrevet ESA noen gang har sendt. Og det aller mest politisk kontroversielle.
 • Det sier en av Norges fremste eksperter pĺ EU-rett, leder for Senter for Europarett ved Universitetet i Oslo, Fredrik Sejersted, til ABC Nyheter.

Og lesiđ ţetta:

 • Fra Obama til EU
 • ESAs holdning om at en stat er ansvarlig for ĺ dekke tapte innskudd dersom bankgarantifondet ikke klarer det, stĺr motstrid med det president Barack Obama sa da han i sommer innfřrte ny finansregulering i USA.
 • - Skattebetalerne skal ikke lenger vćre ansvarlige for ĺ dekke feilgrepene til finanssektoren.
 • - Kan det samme sies om EU- og EŘS-borgerne? ville ABC Nyheter vite av EU-kommissćren for det indre marked, franske Michel Barnier.
 • Han svarte ikke selv. Men en e-post fra Kommisjonen er krystallklar:
 • - EU střtter prinsippet om at «forurenseren skal betale» og deler mĺlsettingen om at kostnadene ved en framtidig finanskrise ikke skal falle uforholdsmessig pĺ skattebetaleren. 

Fjölmargt annađ er í ţessari grein á ABC, sem mér vinnst ekki tími til ađ vinna hér úr í bili.

Jón Valur Jensson.  

(Ţetta var skrifađ hér á 2. tímanum í dag og ţví má ekki vćnta hér neinna frekari upplýsinga um máliđ, sem kunna ađ hafa komiđ fram síđdegis hér á landi, t.d. í viđbrögđum stjórnmálamanna viđ fréttunum af áliti framkvćmdastjórnar ESA. Ég hvet menn íka til ađ taka fleira upp úr ABC-fréttinni og helzt ţýđa ţađ og setja hér í athugasemd. Ţađ o.fl. efni má svo birta hér á ný í kvöld eđa á morgun í sérstakri fćrslu.)


Framkvćmdastjórn ESB viđurkennir ađ EES-ríki beri EKKI ábyrgđ á innstćđum í föllnum bönkum umfram ţađ sem innstćđutryggingasjóđir geta greitt!

Fréttin Bera ekki ábyrgđ á innstćđum upplýsir, ađ framkvćmdastjórn ESB telur ađ ríki á EES-svćđinu beri EKKI ábyrgđ á innstćđum í föllnum bönkum umfram greiđslugetu innstćđutryggingasjóđa". Ţar er hún á ÖNDVERĐUM MEIĐI viđ ESA (Eftirlitsstofnun EFTA) sem í umdeildu áliti sínu taldi ađ slík ábyrgđ vćri í gildi!

Ţetta er stórfrétt, sem vonandi fer ekki fram hjá neinum. Ţetta er fullkomin játning á ţví, ađ íslenzka ríkiđ ber í raun enga ábyrgđ á Icesave-innistćđum í Landsbankanum.

Framkvćmdastjórnin var ţarna ađ svara norska vefmiđilinum ABC Nyheder. Í svarinu kemur fram, ađ "tilskipun ESB um innstćđutryggingar segi skýrt ađ bankarnir verđi ađ fjármagna innstćđutryggingakerfiđ ađ stćrstum hluta" (Mbl.is).

En ekki ćtlar ţó Evrópusambandiđ ađ láta sig í vörn fyrir Breta og Hollendinga í málinu. Skođum hér "gagnrökin" gegn ţví ađ láta Ísland njóta ţess sannmćlis, sem sjálf tilskipun ESB frá 1994 átti ađ tryggja okkur:

 • Stađan sögđ önnur á Íslandi 
 • Í tilviki Íslands er framkvćmdastjórnin ţó á sömu skođun og ESA og telur ađ íslenska ríkinu beri ađ greiđa innstćđur á Icesave reikningum í Hollandi og Bretlandi. Tvćr ástćđur séu fyrir ţví.
 • Annars vegar hafi útfćrslan á íslenska innstćđutryggingasjóđnum ekki uppfyllt skilyrđi tilskipunarinnar um innstćđutryggingar. Hins vegar verđi ađ horfa til ţess ađ íslenskir innstćđueigendur fengu sínar innstćđur tryggđar ađ fullu ólíkt hollenskum og breskum innstćđueigendum. Ţađ hafi brotiđ gegn jafnrćđisreglunni. 

Ţetta er ţađ, sem viđ er ađ kljást í deilunni. En Stefán Már Stefánsson prófessor í lögum og sérfrćđingur Evrópurétti, hefur ásamt Lárusi L. Blöndal hrl. og Sigurđi Líndal lagaprófessor fćrt fram skýr og afgerandi rök gegn síđustu fullyrđingunni í klausunni hér á undan. Hvađ fyrri fullyrđinguna varđar, um "útfćrsuna á íslenzka tryggingasjóđnum" og ađ ţar hafi ekki veriđ "uppfyllt skilyrđi tilskipunarinnar um innstćđutryggingar," ţá er ţađ ekki skýrt frekar í fréttinni. En stađreyndin er sú, ađ brezku Icesave-reikningarnir voru ekki ađeins međ lágmarkstryggingu í TIF, Tryggingasjóđi innstćđuegenda og fjárfesta, hér heima á Íslandi, heldur einnig međ miklu meiri tryggingu í brezka tryggingasjóđnum FSCS. Ţetta hefur ţegar veriđ stađfest í bréfum frá brezka fjármálaeftirlitinu, FSA, og ađ Icesave-reikningarnir voru ţar međ hámarkstryggingu. Hefur veriđ um ţetta ritađ hér á vefsetri Ţjóđarheiđurs (leitiđ t.d. ađ FSCS í leitartćkinu hér ofarlega í vinstra dálki! Ennfremur hefur Loftur Ţorsteinsson fjallađ ýtarlega um ţetta mál í greinum í Morgunblađinu og á vefsíđu sinni. Vćntanega verđur rćtt um ţetta í innleggjum hér fyrir neđan nú í dag.)

Hér er reyndar fréttin sjálf í ABC Nyheter: EUs bankgaranti-direktiv – Icesave kan utlřse dramatisk bank-strid for EU. Fréttina skrifar norski blađamađurinn Thomas Vermes, sem hefur fylgzt mjög vel međ ţessum málum, var m.a. međ afar ýtarlegt og gagnlegt viđtal viđ framkvćmdastjóra norska tryggingasjóđinn, Arne Hyttnes (sjá hér: Staten har ikke ansvar for bankinnskudd – ríkiđ ber ekki ábyrgđ á bankainnistćđum, segir forstjóri norska tryggingasjóđsins!).

Ţađ er margt afar athyglisvert í ţessari ABC Nyheter-frétt, sem er vert ađ setja hér "á blađ" og verđur gert hér í annarri bloggfćrslu í dag.

Svo er ţarna athyglisverđ klausa í lok Mbl.is-fréttarinnar:

 • Á vefnum Euobserver er fullyrt, ađ á leiđtogafundi Evrópusambandsins í júní hafi komiđ fram, ađ Icesave-máliđ svonefnda vćri sameiginlegt mál alls sambandsins ţótt framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hafi lýst ţví yfir, ađ máliđ sé eingöngu á milli Íslands annarsvegar og Breta og Hollendinga hins vegar.  

Tengsl Icesave-málsins og ESB eru ţannig enn einu sinni ađ stađfestast!

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Bera ekki ábyrgđ á innstćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Icesave = tvöfalt tjón BP vegna mesta olíuslyss heimsins!

Fram kom nýlega í fréttum, ađ tjón BP vegna olíuslyssins magnađa í Mexíkóflóa nemur sem svarar 390 milljörđum ísl. króna. Ţetta er gríđarlegt áfall fyrir einn af voldugustum auđhringum heimsins.

En ţetta er ekki nema hálft Icesave, ađ ćtla má (međ vöxtum)! Ţađ gćti reyndar hlaupiđ upp fyrir 1000 milljarđa króna, ađ mati Jóns Daníelssonar hagfrćđings, ţ.e.a.s. ef hér bćttist viđ um 30% gengisfelling.

Og allt vegna ólögvarinnar kröfu ríkisstjórna tveggja gamalla nýlenduvelda! 

Sjá einnig hér: Hugleiđingarefni

JVJ. 


Hugleiđingarefni

Ef Svavars-svikasamningurinn hefđi veriđ samţykktur sumariđ 2009, vćru vextirnir til Breta og Hollendinga nú ţegar orđnir rúmlega 60 milljarđar króna!

Ţetta jafngildir 200.000 krónum á hvert mannsbarn í landinu, 800 ţúsundum á hverja fjögurra manna fjölskyldu – áđur en nokkuđ er byrjađ ađ borga niđur sjálfan höfuđstólinn!

Umhugsunarvert?!

JVJ. 


Sjáiđ hvernig LEYNISKJALIĐ afhjúpar 'PLOTT' íslenzkra stjórnmála- og embćttismanna GEGN ŢJÓĐINNI

Eđlilega voru íslenzkir embćttismenn gagnrýndir í Staksteinum Mbl. í vikunni fyrir ađ vinna á óeđlilegan hátt međ stjórnvöldum í ESB-málinu. En ađrir tveir gerđu ţađ sama í Icesave-málinu. Ţessi AFHJÚPUN er í leyniskjali bandaríska sendiráđsins sem lekiđ var á Wikileaks, og ţetta er bara einn parturinn af ţví:

4. (C) Gunnarsson and Burgess were extremely pessimistic regarding the national referendum and said that the Government of Iceland was exploring other options to resolve the Icesave situation. They hinted that renegotiation might be a viable alternative and referenced recent meetings between the government and the opposition at which this option was discussed. Everyone could potentially save face, they suggested, if a new repayment agreement was reached with the British and Dutch that could possibly include a lower interest rate for the loan. This solution, they felt, would be palatable to the Icelandic people [!!! – innskot JVJ.] and potentially to the opposition as well. They did not know, however, whether the British and Dutch would agree to another round of negotiations. They also acknowledged that any new agreement would have to be approved in parliament and, of course, signed by the president.

Gunnarsson er Einar Gunnarsson, Burgess er Kristján Guy Burgess, CDA er Chargé d'Affairs, 1. sendiráđsritarinn í bandaríska sendiráđinu, Mr. Watson, ţáverandi hćstráđandi ţar, eftir ađ Össur Skarphéđinsson virtist hafa hrakiđ bandarískan sendiherra héđan međ vansćmandi hćtti og ţar međ móđgađ ráđamenn ţessa bezta vinaríkis okkar á 20. öld svo mjög, ađ afar langur tími leiđ, unz nýr sendiherra var skipađur.

Feitletranir í birta tewxtanum eru mínar. – Jón Valur Jensson. 


mbl.is Stal skeytum um Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband