Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

Forsetinn um Icesave-htanir Browns: "the most elaborate high level financial blackmail I have ever witnessed in recent history"

Herra lafur Ragnar Grmsson var mlingi LSE gr og vitali CNN og "skaut fstum skotum a Gordon Brown," forstisrherra Bretlands 2007-2010. "Margbrotnustu fjrkgunarlei" seinni tma hefi Gordon Brown beitt " gegnum Aljagjaldeyrissjinn," sagi lafur.

  • Fr kliur um salinn. (Mbl.is).

Og taki eftir essu (leturbr. hr):

  • Rifjai lafur Ragnar upp a Bretar hefu stillt mlinu annig upp a ef slenskur almenningur borgai ekki Icesave-skuldina myndi samstarfi vi AGS vera stva. S afstaa Browns hefi veri efnahagslega og lrislega rng og jafnframt lagalega rng, lkt og dmur EFTA-dmstlsins janar vitnai um. a hefi engu a sur veri afstaa sem allar rkisstjrnir ESB studdu eim tma.(Mbl.is frsgn af fundinum.)

Og lesi etta:

  • Forsetinn sagist hafa veri meira en reiur gar Browns og rifjai upp beitingu bresku rkisstjrnarinnar hryjuverkalgum gegn slendingum. a hefi valdi slenskum fyrirtkjum miklum skaa. (Mbl.is.)

Og hr er g rsna pylsuendanum (sama frtt, leturbr. jvj):

  • lafur Ragnar rifjai v nst upp a Bretar og Hollendingar hefu noti stunings ESB-rkjanna Icesave-deilunni. ar hefi eim rkum veri teflt fram a ef slenska rki tki ekki sig skuldbindingar einkabanka myndi bankakerfi allt hrynja.
  • „g fellst ekki au rk,“ sagi forsetinn ...

a er gott a fra etta allt til bkar hr vefsunni. Herra lafur Ragnar enn og aftur akkir skildar fyrir a halda uppi hum standard samskiptum vi gamla nlenduveldi. Hann er ar lka e.k. heimavelli, ar sem hann stundai ar sitt framhaldsnm og ni sinni doktorsgru.

Ekki hefur heyrzt miki af garminum Gordon Brown upp skasti. Er hann kannski kominn me lvarstign a launum fyrir sna illa grunduu heimsvaldastefnutakta bankakreppunni?

Jn Valur Jensson.


mbl.is Forsetinn hreifst af Sigmundi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sifriprfessor villubraut

Dr. Vilhjlmi rnasyni gekk verr Silfri Egils a greina eli Icesave-III-jaratkvis 9. aprl 2011 en stjrnarskrrdraga-kosninguna 20. okt sl. stl margra r hsklasamflaginu vogar hann sr a kalla Buchheit-samninginn "sanngjarnan og gan samning".

Halda mtti a hann hafi cpera kollega sinn Gumund Heiar Frmannsson Akureyri, egar hann talar um ennan samning sem "miklu skynsamlegri og siferislega verjandi kost a ganga a og meiri reisn af hlfu jarinnar" a samykkja hann heldur en ekki!

Hvernig getur a veri "siferislega verjandi" a samykkja lgvara ofurkrfu brezkra og hollenzkra stjrnvalda sem heguu sr allt anna en siferislega gagnvart okkur og beittu okkur saklaus bolabts-ofrki, innan og utan Evrpusambandsins og Aljagjaldeyrissjsins, og skelltu okkur hryjuverkalgum vegna essa mls?

Hvaa "reisn" er v fyrir jina a skra fyrir erlendu valdi, eins og Jhnnustjrnin geri essu mli? Hvaa sanngirni hefi veri v flgin, a n egar, vegna Buchheit-samningsins eins sr, vri bi a greia um 65 milljara krna vexti eina saman ( byrjun aprl sl., sj HR vefsu Samstu jar)? Samkvmt samningnum "sanngjarna" tti a greia a allt erlendum gjaldeyri. Hvar tlai dr. Vilhjlmur a taka a f til a greia gerviskuldina?

Hann og Silfur-Egill vsuu a Silfrinu dag, a skuldabrfi Landsbankans hfum vi ekki komizt hj, en a er alfari h essu mli og algerlega byrg fjrmlarherrans (sennilega) upphaldsstjrn Vilhjlms rnasonar, hins gamla vinstri sinna. Buchheit-samningsupphirnar hefu komi rtt fyrir a skuldabrf, og r eru "ekki allar ar sem r eru sar," v a tt vi "sjum" 65 milljara krna egar fallna og greisluskylda samkvmt eim vingunarsamningi strvelda vi umboslausa svika- og brauftastjrn slandi, hefu vextirnir "haldi fram a "tikka" vgarlaust um komna t ef jin hefi ekki teki rin af vanhfri rikisstjrninni," eins og segir fyrrnefndri vefsu Samstu jar (nnar ar).

Jn Valur Jensson.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband