Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Lesiđ um áberandi augljóst vanhćfi norsks dómara til ađ fjalla um Icesave - í Mbl. í dag!

Stórmerk er grein eftir Hjört J. Guđmundsson á bls. 2 í Mbl. í dag: Mögulegt vanhćfi dómara, undirfyrirsögn: Nýr dómari viđ EFTA-dómstólinn kann ađ vera vanhćfur til ţess ađ fjalla um Icesave-máliđ, komi ţađ til kasta dómsins, vegna ummćla um ţađ í blöđum.

Ţetta ţurfa allir ađ lesa!

JVJ.


Lesiđ um áberandi augljóst vanhćfi norsks dómara til ađ fjalla um Icesave - í Mbl. í dag!

Stórmerk er grein eftir Hjört J. Guđmundsson á bls. 2 í Mbl. í dag: Mögulegt vanhćfi dómara, undirfyrirsögn: Nýr dómari viđ EFTA-dómstólinn kann ađ vera vanhćfur til ţess ađ fjalla um Icesave-máliđ, komi ţađ til kasta dómsins, vegna ummćla um ţađ í blöđum. Ţetta ţurfa allir ađ lesa!

Svona skjátlast ţeim enn í ESA!

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) vogar sér enn ađ halda ţví fram, ađ „međ ţví ađ borga ekki brezkum og hollenzkum innistćđueigendum" hafi "íslenzka ríkiđ [brotiđ] í bága viđ löggjöf um evrópskar innistćđutryggingar.“ Ţvílíkur öfugsnúningur.

Ţessu er í 1. lagi ţveröfugt fariđ um ákvćđi innistćđutrygginga-lögjafarinnar.

Í 2. lagi var ţegar búiđ ađ borga ţessum innistćđueigendum, án ţess ađ brezka og hollenzka ríkiđ skuldbintu međ ţví íslenzka ríkiđ á nokkurn hátt!

Í 3. lagi geta t.d. brezk stjórnvöld fengiđ stóran (mestan?) hluta síns framlags til innistćđueigenda til baka úr ţrotabúi Landsbankans.

Í 4. lagi fengu ţau langtum auđveldara tćkifćri til ţess einmitt vegna íslenzku Neyđarlaganna; skilanefnd LGL (Landsbankans á Guernsey) mat ţađ svo í greinargerđ til brezka ţingsins, ađ ţar međ hafi brezk stjórnvöld fengiđ kröfurétt til ađ ná 90% krafna sinna út úr ţrotabúinu í stađ 35% – sjá ţennan texta í fyrri grein á vefsíđu undirritađs:

  • Ţar ađ auki hefur ţađ orđiđ ć augljósara, ađ Neyđarlögin, sem Geir mun vera höfuđsmiđur ađ, voru snilldarleg ađgerđ til bjargar Íslandi – og voru um leiđ göfugmannleg ađferđ til ađ gefa Bretum allt ţađ mesta, sem ţem varđ gefiđ međ nokkrum rétti, jafnvel langt umfram ţađ, sem ţeir hefđu fengiđ út úr ţrotabúi Landsbankans, hefđu Neyđarlögin ekki veriđ sett. Ţađ viđurkenna brezk fjármálayfirvöld nú ţegar. Í skýrslu sem skilanefnd Landsbankans á Guernsey (Joint Administrators of Landsbanki Guernsey Limited) sendi brezka ţinginu og birt er HÉR!* (dagsetning ţó óljós), kemur fram á blađsíđum 27- 36, ađ vegna Neyđarlaganna fái brezk stjórnvöld, sem ţóttust hafa tekiđ viđ kröfurétti Icesave-innistćđueigenda, 90% af ţeim Icesave-kröfum sínum frá ţrotabúi gamla Landsbankans, en ađ án Neyđarlaganna hefđu ţau ekki fengiđ nema 35%!

Í 4. lagi skemmdu sömu brezku stjórnvöld fyrir getu íslenzkra stjórnvalda til ađ fást viđ ţessi mál međ sínum hryđjuverkalögum, sem steyptu m.a. tveimur brezkum bönkum, dótturfélögum Landsbankans og Kaupţings (Heritable og Singer & Friedlander), og ollu ómćldum usla hér á landi í fyrirtćkjum skráđum í Kauphöllinni og út um allt fjármálakerfiđ og á atvinnumarkađi. 

En ţađ er kannski ágćtt, ađ Per Sanderud og ESA verđi sér til skammar međ fráleitum kröfum; ţađ auđveldar sennilega eftirleikinn fyrir okkur, en ţó ađ ţessu skilyrđi uppfylltu: ađ Steingrímur og Jóhanna setji ekki einhverja vanhćfa eđa rangt "prógrammerađa" málafćrslumenn í ađ sjá um vörnina! 

Svo vísa ég ennfremur til góđs pistils hins ţjóđholla manns Gunnlaugs Ingvarssonar um ţessa sömu frétt, hér: ESA - Órökstuddar kúgunarkröfur ţessa hlutdrćga valdaapparts Evrópusambandsins ! Ţeir geta ekki kúgađ okkur til ađ greiđa og hafa enga lögsögu í málinu.

Undirritađur rćddi ţessi o.fl. mál í Útvarpi Sögu í hádeginu í dag (endurtekiđ kl. 18.00). 

* http://www.parliament.uk/documents/upload/written-evidence.pdf 

Jón Valur Jensson. (Endurbirt frá vef höfundar.)


Icesave-slagnum er ekki lokiđ !

Ţetta “rökstudda álit” frá ESA breytir stöđunni ekki neitt, enda var búist viđ ađ ţađ kćmi fram. Viđ sjáum hins vegar ađ ESB-sinnar eru straks farnir á taugum, en engin ástćđa er til ţess. Ef Brussel rćskir sig, pissa ESB-sinnar á sig. Ţetta taugaveiklađa liđ má ekki ráđa viđbrögđum ţjóđarinnar.

 

ESA gefur ríkisstjórninni ţriggja mánađa frest, en “rökstudda álitinu” má ekki svara einu orđi heldur mćta nýlenduveldunum fyrir EFTA-dómstólnum. Ef álitinu er svarađ gerir ţađ bara stöđu okkar erfiđari, ţví ađ viđ gćfum ţá upp málsvörn okkar.

 

Ţótt góđir sprettir séu í andsvarinu til ESA frá 2. maí 2011, er fullt af sterkum rökum sem ekki koma ţar fram. Mikilvćgt er ađ Samstađa ţjóđar gegn Icesave fái ađ koma af fullum krafti ađ málsvörninni og ekki í músar-líki, eins og raunin var međ andsvariđ. Ađkoma allra ţjóđhollra afla ađ málsvörninni er algjört lykilatriđi.

 

Um nokkra hríđ hafa traustir heimilarmenn í Evrópu sagt mér ađ Bretar og Hollendingar vćru ađ undirbúa ţađ “rökstudda álit” sem nú hefur veriđ birt. Viđ ţeim ósanngjörnu og ólöglegu kröfum sem í álitinu birtist verđur ađ bregđast af fullri festu. Ţar á međal verđur ađ hefja undirbúning ađ úrsögn Íslands úr Evrópska efnahagssvćđinu og í leiđinni er rétt ađ hefja úrsögn úr NATO. [Ţetta síđastnefnda er álit höfundar, ekki Ţjóđarheiđurs. Aths. JVJ.]

 

Samstađa ţjóđar gegn Icesave er ađ undirbúa gagnsókn gegn Bretlandi og Hollandi. Ef Alţingi hefur einhvern sóma, verđur ţessum undirbúningi veitt liđsinni. Kvartađ verđur til framkvćmdastjórnar ESB vegna tröđkunar nýlenduveldanna á lögsögu Íslands og ţar međ brotum á meginstođum Evrópska efnahagssvćđisins, hvađ varđar “frjálst flćđi fjármagns” og “frelsi til ţjónustustarfsemi”.

 

Í núverandi stöđu eru ţví eftirfarandi atriđi mikilvćgust:

 

1.   EKKI má svara “rökstuddu áliti” ESA fyrr en fyrir EFTA-dómstólnum, ef ESA leggur í slaginn.

2.   Samstađa ţjóđar gegn Icesave verđur ađ fá ađgang ađ málsvörninni.

3.   Undirbúa verđur úrsögn úr EES og NATO. [Álit Lofts. Aths. JVJ.]

4.   Alţingi verđur ađ veita Samstöđu ţjóđar gegn Icesave fullan stuđning viđ undirbúning gagnsóknar gegn Bretlandi og Hollandi.

 
Loftur Altice Ţorsteinsson.


mbl.is Ţriggja mánađa Icesave-frestur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Seđlabankinn tók ţátt í Icesave-blekkingaleiknum!

Ívar Páll Jónsson á merkilegan pistil í viđskiptablađi Mbl., vekur athygli á ţví, ađ RANGAR "tölur Seđlabankans um erlenda stöđu ţjóđarbúsins [voru] ítrekađ notađar til ţess ađ sýna fram á ađ ríkiđ gćti auđveldlega tekiđ á sig Icesave-skuldbindingu Landsbankans.

Í pistlinum, Hentug skekkja hjá Seđlabanka, á forsíđu viđskiptablađsins í dag, rifjar Ívar Páll fyrst upp, ađ 5. janúar 2010 skrifađi hann "fréttaskýringu um ađ Seđlabankinn ofmćti erlenda eign ţjóđarbúsins líklega um hundruđ milljarđa króna. – Ástćđan var einföld: Ţessar eignir voru ekki í eigu Íslendinga lengur ... Ţetta voru eignir Baugs, Bakkavarar og fleiri fyrirtćkja ..."

  • Nú, átján mánuđum seinna, birtir Seđlabankinn sitt ársfjórđungslega yfirlit. Ţá hefur hann skyndilega áttađ sig á ţessari skekkju. Samkvćmt ţessu nýja yfirliti er stađan nú neikvćđ um 812 milljarđa króna, ekki 434 eins og samkvćmt yfirlitinu um síđustu áramót. Útreikningarnir eru afturvirkir, ţannig ađ í ljós kemur ađ ţegar ég skrifađi úttektina var stađan neikvćđ um 1.100 milljarđa, ekki 534 (!).

Og takiđ svo eftir ţessu í lokin hjá Ívari:

Í millitíđinni voru tölur Seđlabankans um erlenda stöđu ţjóđarbúsins ítrekađ notađar til ţess ađ sýna fram á ađ ríkiđ gćti auđveldlega tekiđ á sig Icesave-skuldbindingu Landsbankans.

Augljóst er nú orđiđ, ađ blekkingum var beitt í ţeirri freklegu viđleitni ađ koma á okkur Icesave-klafanum. – Sbr. einnig um ţetta mál ţessa grein hér á eftir í sama blađi í dag: Seđlabankinn lćkkar erlenda eign.

En ţađ er ekki ný frétt á ţessum bć (Ţjóđarheiđurs), ađ Seđlabankamenn hafi gerzt ţjónar valdsins, valdsherranna í Stjórnarráđinu, í landsfjandsamlegri Icesave-ţókknunarstefnu ţeirra. Már Guđmundsson sjálfur hefur margoft veriđ viđfang verđskuldađrar gagnrýni vegna framgöngu sinnar á ţví sviđi. Ţađ er eitt sem víst er, ađ ekki munu allar nćstu ríkisstjórnir hafa ţann mann trónandi yfir Seđlabankanum.

En ţeir voru fleiri ţar, sem tóku ţátt í leiknum. Ţannig var undirritađur ađ fletta í gömum blöđum í gćr og rakst ţar óvćnt á "frétt" í "Fréttablađinu" 19. marz 2010: "Enn meiri samdráttur í spilunum". Ţar var Ţórarinn G. Pétursson, ađalhagfrćđingur bankans, međ enn eina hrakspána í tengslum viđ Icesave og spáđi bćđi fjórđungsminnkun fjármunamyndunar og auknu atvinnuleysi, ef ekki vćri lengur hćgt ađ gera ráđ fyrir "tiltölulega skjótri úrlausn Icesave-mála."

Í ljósi reynsluţekkingar ćttu ýmsir ađ taka pokann sinn vegna vitlausra spádóma og skađvćnlegs hrćđsluáróđurs um Icesave. Ábúđarmiklir háskólamenn eins og Gylfi Magnússon og Ţórólfur Matthíasson eru ţar ekki undanskildir!

Jón Valur Jensson. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband