Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2016

Úr hörđustu átt. Dramb er falli nćst.

Kemur ţađ ekki úr hörđ­ustu átt ađ ein­beitt­ur áróđurs­mađur fyrir meintri Icesave-greiđslu­skyldu Íslend­inga, Benedikt Jó­hannes­son, telur sig heppi­legan sem forsćtis­ráđherra landsins sex árum seinna?

Međ ćrnu áróđursfé barđist Benedikt gegn ţjóđar­hagsmun­um og lög­vörđ­um rétti Íslands í Icesave-málinu og sýndi ţar, ađ hann tekur stefnu Brussel­valdsins fram yfir hag eigin ţjóđar, sjá hér: Áfram-hópurinn međ sínum blekkingar­áróđri ţvert gegn ótvírćđum rétti Íslands!

Lítiđ fór fyrir meintri ofurkunnáttu Benedikts í stćrđfrćđi, ţegar á reyndi í Icesave-málinu. Á einni auglýsingu Áfram-hópsins (sjá HÉR!) er ţví haldiđ fram, ađ ef Ísland VINNI dómsmáliđ, verđi kostnađur okkar 135 milljarđar króna!! 

Án efa höfđu sumir ţarna naumast neitt vit á ţessu. Sennilega verđur ţessi fráleiti talnaleikur ađ skrifast á "talna­spekinginn" Benedikt Jó­hannesson, en er ekki fullkom­lega leyfilegt ađ spyrja: Ţurfti ţetta fólk samt ađ skrifa upp á ţessi fífldjörfu orđ í auglýsingu frá Áfram-hópn­um: "Athugiđ ađ möguleikinn "EKKI BORGA NEITT" er ekki til nema viđ segjum JÁ," ţ.e.a.s. "já" viđ Icesave-samningi Buchheits!!!

Málinu var einmitt ţveröfugt fariđ. Međ ţví ađ segja NEI ţurftum viđ EKKERT ađ borga, ţađ stađfesti EFTA-dómstóllinn, ekki einu sinni málskostnađ okkar. 

En augljóst er af fréttum ţessa dagana, ađ ţađ er Benedikt sjálfur, sem tranar sér fram sem forsćtisráđherraefni! 

For­menn Bjartr­ar framtíđar og Viđreisn­ar funduđu međ Katrínu Jak­obs­dótt­ur, for­manni Vinstri grćnna, á miđviku­dag ţar sem međal ann­ars var viđruđ sú hug­mynd ađ rík­is­stjórn yrđi mynduđ međ Sjálf­stćđis­flokki und­ir for­ystu Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar.

Ţetta herma heim­ild­ir Frétta­blađsins en jafn­framt ađ áđur en for­seti Íslands af­henti stjórn­ar­mynd­un­ar­um­bođiđ hafi Bene­dikt Jó­hann­es­son, formađur Viđreisn­ar, fal­ast eft­ir stuđningi Pírata til ađ fá stjórn­ar­mynd­un­ar­um­bođiđ.

„Ţađ kom rćki­lega á óvart á mánu­dag ţegar Ótt­arr Proppé, formađur Bjartr­ar framtíđar, óskađi eft­ir ţví viđ for­seta Íslands ađ Bene­dikt fengi stjórn­ar­mynd­un­ar­um­bođiđ. Bene­dikt og Ótt­arr hafa nú myndađ banda­lag og gengu sam­an á fund Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns Sjálf­stćđis­flokks, í gćr ... (Mbl.is, skáletr. hér)

En oft er dramb falli nćst. Ţađ gćtu ýmsir kennt Benedikti.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Vilja Benedikt sem forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband