Prófessorum getur skjöplazt

Sorglega vitlausa grein eftir Stefán Ólafsson prófessor rak á fjörur und­ir­ritađs, međ hlá­lega rangri spá um úrslit Ice­save-máls­ins. Nú vćrum viđ búin ađ borga yfir 80 millj­arđa í eina saman vexti, óafturkrćfa, af Buch­heit-samn­ingn­um (og allt í evrum og pundum), hefđi hann veriđ samţykktur í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu, en ţađ var hann ekki, og ţađ var ekki Stefáni Ólafssyni, Steingrími, Össuri og Jóhönnu ađ ţakka.
 
 
Ţađ, sem jafnvel vćri verra en 80 ma.+ skellurinn, vćri ţađ ađ fá EKKI sýknudóm EFTA-dóm­stólsins, heldur una viđ ţađ, ađ máliđ fćri EKKI ţangađ og ađ ţar međ sćtum viđ uppi međ ţá meintu skömm ađ hafa brotiđ lög og rétt á Bretum og Hollend­ingum! En ţví fór víđs fjarri, ađ viđ gerđum ţađ! Viđ vorum ţvert á móti saklaus í málinu frá byrjun, og dómstóllinn lét okkur ekki einu sinni ţurfa ađ borga okkar málskostnađ.
 
 
Orđ Stefáns Ólafssonar, ađ Buchheit-samningurinn hafi bođiđ upp á "siđlega lausn á milliríkjadeilu međ samningi og viđráđanlegum kostnađi" eru ţví öfugmćli og honum sjálfum til skammar ađ hafa lagzt gegn málstađ og rétti Íslands. Hann er ekki ýkja marktćkur í augum undirritađs međ ţetta í farteskinu.
 
Prófessorum getur skjöplazt. Ţađ átti viđ um Gylfa Magnússon, Ţórólf Matthíasson, Baldur Ţórhallsson og fleiri í ţessu Icesave-máli -- og einnig Stefán Ólafsson.
 
Jón Valur Jensson.

mbl.is Bresk stjórnvöld létu Ísland róa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband