Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Ađ gefnu tilefni um Icesave-mál

Varđandi Icesave er ekki unnt ađ verja Sjálfstćđisflokkinn, enda gengu ýmsir, ţ. á m. undirritađur, úr honum vegna slakrar frammistöđu hans ţar. Hitt mátti Árni Mathiesen eiga, ađ ekki laut hann ógnar- og kúgunarvaldi Evrópusambandsins, Breta og Hollendinga, ţegar hann neitađi ađ taka ţátt í skyndi- og sýndarréttarhöldum gerđardóms á vegum ţessara ofsćkjenda okkar, ţ.m.t. Evrópusambandsins. Sá gervi-gerđardómur var eins dags afgreiđsla málsins haustiđ 2008.

Mjög er líklegt, ađ Evrópusambandiđ reyni ađ vísa til ţess ólöglega skipađa gerđardóms í málshöfđun sinni fyrir EFTA-dómstólnum nú og fram á sumariđ, en sá dómstóll getur ekki skikkađ Íslendinga til ađ borga eitt né neitt. Máliđ, hvađ meintar bótakröfur varđađi, yrđi endanlega í höndum Hćstaréttar Íslands, sem skođa myndi Icesave-máliđ út frá miklu fleiri forsendum en fordómafullir ESA-ásakendur og Breta- og Hollendinga-verjandi* Evrópusamband gera frammi fyrir EFTA-dómstólnum.

Svo má ekki gleyma hlut Samfylkingarmannanna Björgvins G. Sigurđssonar og Jóns Sigurđssonar, stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins, í Icesave-málinu löngu fyrir bankahruniđ.

* Ţar er ekki átt viđ brezka og hollenzka borgara, heldur brezka ríkiđ og ţađ hollenzka -- og stjórnmálastéttirnar sem varđ svo illilega á í ţví máli.

(Ţetta er ađ verulegu leyti partur af innleggjum vegna umrćđu á vefsíđu Jakobínu Ingunnar Ólafsdóttur.)

Jón Valur Jensson.


Ţverbrotlegur utanríkisráđherra í Icesave-málinu

Össur Skarphéđinsson LEYNDI Alţingi mikilvćgum upplýsingum 27. marz til 11. apríl, tveimur dögum áđur en frestur rennur út (ţ.e. í dag) til ađ bregđast viđ ţátttöku framkvćmdastjórnar Esb. í lögsókn SA gegn Íslandi vegna Icesave!!! Eins og í Mishcon de Reya-málinu sat Össur á upplýsingum, sem honum bar vitaskuld ađ koma til Alţingis án tafar. En ţetta er dćmigert um Icesave-međvirkni ráđherrans, sem ţorir heldur ekki ađ anda á sitt Evrópusamband og spillir ţá frekar fyrir möguleika okkar sjálfra á ţví ađ andmćla ţátttöku Esb. í lögsókn gegn okkur.

 

  • "Íslenskum stjórnvöldum er tilkynnt ţetta međ bréfi dagsettu 27. mars en viđ nefndarmenn fréttum af ţessu í útvarpsfréttum klukkan sex í gćrkvöldi, 11. apríl," segir Ragnheiđur Elín Árnadóttir, ţingflokksformađur Sjálfstćđisflokksins. "Ţetta er ekki ţađ samráđ sem utanríkisráđherra lofađi og ber ađ hafa viđ utanríkismálanefnd samkvćmt ţingsköpum."
  • Í umfjöllun um mál ţetta í Morgunblađinu í segist Ragnheiđar hafa gagnrýnt ţessi vinnubrögđ ráđherrans á fundi utanríkismálanefndar í gćrkvöldi, en hann var ţar viđstaddur.  "Ég geri alvarlegar athugasemdir viđ ţađ ađ okkur hafi ekki veriđ tilkynnt ţetta og viđ höfum náttúrlega enga leiđ til ađ koma ađ athugasemdum viđ ţetta svar sem fer á morgun," segir Ragnheiđur (Mbl.is). 

Jóhanna snýr svo öllum sannleik viđ í međvirkni sinni međ Esb. ţegar ţađ rćđst enn ađ okkur! Sjá um ţađ grein undirritađs í dag: Afhjúpađur blekkingavefur Jóhönnu til ađ réttlćta Esb-undirţćgni sína ţegar Íslandi er mest ţörf á einurđ og andstöđu

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ráđherra hélt málinu leyndu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríflega 50 milljarđa ćtlađi Jóhönnustjórnin sér ađ greiđa í VEXTI af ENGU á nákvćmlega einu ári

Skv. nýbirtum útreikningum fjármálafyrirtćkisins GAMMA hefđu vaxtagreiđslur vegna Buchheit-samningsins (Icesave-III)"samtals numiđ hátt í 79 milljörđum kr." til ársins 2015, ţar af ríflega 50 milljörđum til ţessa dags, ţegar rétt ár er liđiđ frá seinni ţjóđaratkvćđagreiđslunni um Icesave (sjá frétt Harđar Ćgissonar í viđskiptablađi Morgunblađsins í dag: Heildarkostnađur hefđi veriđ hátt í 80 milljarđar).

Sjá einnig stutta gerđ fréttarinnar hér á Mbl.is.

Blasir nokkuđ annađ viđ en ađ kjósa ţann forseta, sem hérna stóđ vörđ um ţjóđarhagsmuni?

Í ţessari sömu viku er svo tilkynnt um ţátttöku framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins í lögsókn ESA gegn Íslandi fyrir EFTA-dómstólnum. Ţetta er hin mesta ófyrirleitni af hálfu Evrópusambandsins og gengur ţvert gegn ţess eigin tilskipun frá 1994, sem afmarkar innistćđutryggingar einkabanka viđ sérstaka tryggingasjóđi, sem fara skyldu (eins og hér) eftir fyrirframlögđum línum um iđgjöld til ţeirra og starfsháttu; ţar ađ auki voru Icesave-reikningar Landsbankans í Bretlandi tryggđir í brezka tryggingakerfinu!

En hin ljóta "ađkoma" Evrópusambandsins ađ ţessu máli nú í dag kann einmitt ađ tengjast forsetakosningunum: ađ ţessi ţátttaka í lögsókn ESA gegn Íslandi sé úthugsađ ráđ spinndoktora í Brussel til ađ freista ţess ađ draga úr trúverđugleik Ólafs Ragnars Grímssonar og veikja stöđu hans gagnvart öđrum frambjóđanda, sem fellur Esb-öflunum betur í geđ og myndi ekki ţvćlast lengur fyrir ćtlunarverki brezkra, hollenzkra og (hugsiđ ykkur!) "íslenzkra" stjórnvalda í ţessu máli.

En ćđsti dómstóll í málinu er Hćstiréttur Íslands. Honum er betur treystandi en ţeirri ríkisstjórn, sem frá upphafi hefur brugđizt ţjóđinni í ţessu máli og ćtlađi sér jafnvel, međ Svavars-svikasamningnum, ađ greiđa enn hćrri vexti af engu! -- og allt í erlendum gjaldeyri! -- og ţađ á sama tíma og taliđ er, ađ fjárlagahallinn í ár verđi um 70 milljarđar!

Og lítum loks á ţetta í frétt Morgunblađsins:

  • Ţađ er ţví ljóst ađ heildarvaxtakostnađur ríkisins hefđi orđiđ umtalsvert hćrri en rćtt var um í ađdraganda ţjóđaratkvćđagreiđslunnar af hálfu stjórnvalda, en ţau áćtluđu ađ kostnađur ríkissjóđs vegna Icesave-samninganna yrđi ađ öllum líkindum á bilinu 26-32 milljarđar króna.
  • Valdimar Ármann, hagfrćđingur hjá GAMMA, segir í samtali viđ Morgunblađiđ ađ hćrri vaxtakostnađur skýrist einkum af ţví ađ útgreiđslur úr ţrotabúi Landsbankans hófust seinna en ráđ var gert fyrir ...

Sem fyrri daginn fóru stjórnvöld hér međ fleipur og kolrangar forsendur. Kostnađurinn af Buchheit-svikasamningnum hefđi ekki orđiđ 26-32 milljarđar króna, eins og reynt var ađ ljúga ađ kjósendum fyrir seinni ţjóđaratkvćđagreiđsluna, heldur upp undir 79 milljarđa króna!

Steingrímur og Jóhanna sögđu ţannig langtum minna en hálfan sannleikann, ţegar ţau stóđu í sinni blekkingarstarfsemi, en fengu ţó ađeins 40% kjósenda til ađ trúa sér! Ţeir kjósendur, sem ţar voru blekktir, ćttu ađ koma fram međ sín viđbrögđ núna -- ţeim er velkomiđ ađ tjá sig hér á vefsíđu Ţjóđarheiđurs.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Kostnađurinn hefđi orđiđ 80 milljarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Útilokađ ađ láta eins og ekkert sé og halda áfram viđrćđum um ađild ađ ríkjasambandi sem styđur óréttmćtan málarekstur gagnvart Íslandi"

"Evrópusambandiđ ćtlar ađ styđja kröfur ESA gagnvart Íslandi og útilokađ ađ láta eins og ekkert sé og halda áfram viđrćđum um ađild ađ ríkjasambandi sem styđur óréttmćtan málarekstur gagnvart Íslandi. Einnig er ţess krafist ađ sendiherra ESB á Íslandi verđi bođađur á fundinn og ađ fundurinn verđi gestafundur," segir í fréttatilkynningu frá Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, og Gunnari Braga Sveinssyni, formanni ţingflokks hans.

Undir ţetta skal tekiđ hér af heilum hug. Ţađ gengur ekki, ađ stjórnvöld á Íslandi misbjóđi ţjóđ sinni međ ţví ađ "láta eins og ekkert sé" í ţessu máli, og verđur mörgum hugsađ til annarra mála um leiđ, ţótt ţau verđi ekki gerđ hér ađ umrćđuefni.

Stjórnarflokkarnir hafa lengst af, međ öfáum undantekningum ţingmanna, hagađ sé á afar međvirkan hátt međ yfirgangsöflum Breta og Hollendinga í Icesave-málinu. Megum viđ nú vćnta eđlilegra endaloka ţeirrar međvirkni, eđa eigum viđ enn eftir ađ sjá ţá rísa upp á afturfćturna á ný, Icesave-predikara ţessara tveggja flokka?

Jón Valur Jensson.


mbl.is Vilja fund í utanríkismálanefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framkvćmdastjórn Esb. er á bandi fjenda okkar í Icesave-málinu

Náin tengsl óvina Íslands í Icesave-máli Landsbankans koma betur og betur í ljós. Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins ćtlar nú, í fyrsta skipti, ađ taka ţátt í málarekstri Eftirlitsstofnunar EFTA gegn einu landi fyrir EFTA-dómstólnum, og auđvitađ velja ţau "umsóknarlandiđ" Ísland til ţess! Allan tímann frá ţví ađ Icesave-máliđ kom upp, hefur Evrópusambandiđ beitt sér gegn okkur, t.d. í skyndiréttarhöldum gervi-gerđardóms haustiđ 2008, sem var ţó ekki gildur vegna ţátttökuleysis íslands og EFTA (af ţví ađ Árni Matthíasson hafđi vit á ađ láta ekki narra sig í ţetta). Ţar, í ţeim gerđardómi, tók framkvćmdastjórn Esb. afstöđu gegn rétti okkar alveg eins og sá Seđlabanki Evrópu, sem margir virđast ţó halda, ađ bezt sé treystandi fyrir íslenzkum peningamálum!

En ţađ var ţessi sama framkvćmdastjórn Evrópusambandsins, sem hafđi ţó gefiđ Íslandi fína einkunn á bóluárunum, rétt eins og ESA hafđi gert, ţ.e. Eftirlitsstofnun EFTA, sjá hér: ESB segir ESA hafa reglulega stađfest ágćti regluverks Íslands.

Getum viđ tekiđ mark á svona framkvćmdastjórn? Dinglar hún ekki bara til hćgri og vinstri eftir ţví sem valdfrekir hagsmunaađilar innan hennar, ţ.e. voldugustu ríkin, vilja viđ hafa hverju sinni?

Jón Valur Jensson.


mbl.is ESB vill ađild ađ Icesave málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband