Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Vel mćlt hjá forsetanum um Icsave-mál á OECD-fundi

 • „Ţegar EFTA-dómstóllinn úrskurđađi í síđasta mánuđi ađ málsókn Breta, Hollendinga og ESB hefđi ekki haft neina lagalega stođ, varđ ljóst ađ til viđbótar viđ lýđrćđislegan vilja ţjóđarinnar voru réttlćtiđ og lögin einnig á okkar bandi.“ 

Svo mćlti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í lok rćđu sem hann flutti á fundi međ sendiherrum ađildarríkja OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar, í París í morgun. Eins og segir í frétt á Mbl.is: 

 • Framan af fjallađi rćđa forsetans um hagkerfi hreinnar orku og sjálfbćrni, en í lok hennar rakti hann Icesave-deiluna.
 • „Ţegar hin svokallađa Icesave-deila kom upp, ţar sem stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi, studd af stjórnvöldum allra ESB-ríkja og öđrum, kröfđust ţess ađ almennir borgarar á Íslandi; fiskimenn, bćndur, kennarar, hjúkrunarfrćđingar, myndu taka á sig ábyrgđina vegna hinna föllnu banka međ hćrri sköttum, ţá ţurftum viđ ađ velja á milli annars vegar fjárhagslegra hagsmuna eins og ţeir voru kynntir fyrir okkur af stjórnvöldum í Evrópu og hins vegar lýđrćđislegs vilja íslensku ţjóđarinnar. Viđ völdum lýđrćđiđ.“

Hreinar línur og hreinskiptni hjá forsetanum. Ţessi leiđ – og hans eigin gjörđir í takt viđ ţjóđarvilja – burgu okkur frá hneisunni, samvizkubitinu og ţjóđarskađanum, sem hér var stefnt ađ međ undanlátssemi nefbeinslausra stjórnvalda.- 

 • Forsetinn sagđi ađ eftir ţjóđaratkvćđagreiđslurnar tvćr, ţar sem ţjóđin hafnađi Icesave-samningunum, hefđi efnahagur landsins fariđ ađ taka viđ sér. Ţeir sem hefđu ráđiđ frá atkvćđagreiđslunum, hefđu haft algerlega rangt fyrir sér. (Mbl.is.)

Já, ţađ sýndi sig. Hrakspárnar rćttust ekki, hrćđsluáróđur manna eins og Gylfa Magnússonar, Ţórólfs Matthíassonar og ríkisstjórnarráđherra reyndist innantóm lygi. Eigum viđ svo bara ađ gleyma ţví, sem ţeir ćtluđu sér?

Hugsum ţó fyrst og fremst jákvćtt, minnumst ţeirrar blessunar sem fólst í ţví ađ nćgur meirihluti ţjóđarinnar sýndi fulla einurđ í ţessari baráttu, lét hvorki kúgast af hótunum útlendinga né blekkjast af innlendri stjórnmálastétt, sem og, ađ stjórnarskrá okkar varđ hér varnarmúr ţjóđarinnar gegn ţeirri ásókn. Ţökk sé ţar forseta Íslands, ađ hann reyndist okkur svo vel, ađ ekki varđ betur gert međ neinni ţjóđ.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Tjáđi sig um Icesave-dóminn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvö ár frá synjun forsetans á Icesave-löggjöf hiđ síđara sinn

Já, tíminn líđur, en ţessi kaflaskil í málinu -- ađ undangenginni undirskriftasöfnun Samstöđu ţjóđar um Icesave, sem Ţjóđarheiđursmenn áttu ţátt í ađ stofna -- urđu forsenda ţess, ađ máliđ endađi í EFTA-dómstólnum og fullkominni sýknu Íslands.

Heill forseta vorum ađ hafa beitt sér gegn óţinglegu athćfi og háskastefnu fyrir stjórnskipan landsins og efnahag ţjóđarinnar, en neytt stjórnarskrárbundins réttar sins og stuđlađ međ varđstöđu sinni ađ hreinsun mannorđs heillar ţjóđar og betri fjárhagsstöđu okkar allra!

HÉR (26.-28.2. 2011) og HÉR (23.-26.) og HÉR (19.-23.) geta menn séđ eđa rifjađ upp, hvernig umrćđan var á ţessu vefsetri Ţjóđarheiđurs í ofanverđum febrúar 2011. Og hér eru bloggfćrslur mánađarins í marz 2011 (ţ.e. 8 síđustu dagarnir og framhald lengra inn í mánuđinn međ ţví ađ smella ţar á línuna 'Nćsta síđa' neđst),

Jón Valur Jensson.


Steingrímur J. Sigfússon sér ekki eftir Icesave-ákvörđunum sínum!

Margir munu hafa séđ hann í Kastljósi ţetta mánudagskvöld. Ennţá frakkari var hann samt í morgunútvarpi Rúv sama dag. Var hann spurđur, hvort á stjórnarferlinum vćri "einhver ákvörđun sem ţú sérđ eftir" og talin upp fáein mál, og bar Icesave einna hćst. 

"Nei, ég get ekki sagt ţađ ..." svarađi Steingrímur keikur!!

Blađrađi hann svo í kringum ţessi mál og endađi á ţessu: "Ţegar skyldan kallađi, ţá fór VG í ţetta verkefni, og ég er stoltur af ţví"!

Svo hefur hann sennilega litiđ á eftir í spegilinn og ávarpađ hann međ ţessum orđum: "Spegill, spegill, herm ţú mér, hver hér á landi flottastur er," og heyrzt hann heyra hiđ kórrétta svar! 

JVJ. 


Alain Lipietz sagđi sannleikann um Icesave (jan. 2010)

Engin ábyrgđ tilheyrđi íslenzka ríkinu vegna Icesave-reikninganna, sagđi hann m.a. Brezku og hollenzku ríkisstjórnunum bar ađ láta Landsbankann tryggja Icesave-reikningana í tryggingasjóđum ţeirra landa. Ţađ var einmitt gert í Bretlandi, međ fullri vissu, eins og Lofti Ţorsteinssyni, varaformanni Ţjóđarheiđurs, tókst ţá brátt ađ leiđa í ljós. En hér er ţetta myndband međ Alain Lipietz, ţar sem hann sagđi Íslendingum sannleikann í málinu í Silfri Egils 10. janúar 2010:

 

Ţađ tók langan tíma og tvćr ţjóđaratkvćđagreiđslur og loks EFTA-dóm til ađ fá ráđamenn hér til ađ verđa ađ sćtta sig viđ sannleikann í málinu: ţađ sakleysi Íslands, sem Lipietz átti ekki í erfiđleikum međ ađ kynna okkur. Hann var, vel ađ merkja sérfrćđingur á ţessu sviđi. Merkilegt, ađ Steingrímur og Jóhanna (sem viđ horfum nú á eftir sem leiđtogum stjórnmálaflokka, flestir međ nćsta litlum trega) skyldu telja sig bóga til ađ ganga gegn sérfrćđiáliti ţessa manns.

Sjá einng hér:

ÍSLENDINGAR SKULDA EKKERT: Alain Lipietz (grein hans, birt hér 3.3. 2011)

Geta má ţess, ađ settur hefur veriđ inn leitarhnappur og -reitur hér inn á vefsíđuna (LEITA Í ŢESSU BLOGGI), í dálkinum hér til vinstri.

JVJ. 


Icesave-erindi

   

Íss er klafa á oss velti

ESB međ háu gelti,

forsetans ţá fremst var vörn

fyrir saklaus Íslands börn.

JVJ (sjá upprunalega gerđ hér)


Stjórnarflokkarnir gjalda fyrir Icesave-auđsveipni sína, en Framsókn fćr aukiđ traust vegna samstöđu međ ţjóđinni

Réttur okkar Íslendinga í Icesave-deilunni var ALGJÖR. Ţađ sannađist í vel rökstuddri niđurstöđu EFTA-dómstólsins. Viđbrögđin láta ekki bíđa eftir sér í nýrri skođanakönnun MMR. Fylgi Framsóknar eykst um 4,7% af öllum kjósendum á hálfum mánuđi, en stjórnarflokkarnir hafa misst 3,8% fylgi međal allra kjósenda í des. skv. skođanakönnunum.

Straumurinn er ţví eđlilega frá svikurum á Alţingi í Icesave-málinu. Trúverđugleiki Icesave-ţjónustuliđsins, sem svo óvćgilega gekk fram í ţví ađ láta Alţingi samţykkja ólögvarđar og ólögmćtar kröfur, er nákvćmlega enginn í ţví máli, enda íslenzka ţjóđin saklaus ţar af allri sekt.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Framsókn fengi 19,5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heilaţvottarbođskapur Jóhönnu viđ verklok verkstjórans afleita

Svo heilaţvegin virđist fráfarandi ráđstýra Samfylkingar af eigin kattarţvotti og svo flćkt í eigin spuna, ađ hún trúi ţví jafnvel, ađ samningaleiđin hafi veriđ "ábyrga leiđin". Svona er hćgt ađ snúa hlutum á hvolf, ţegar forystulćđur hafa lengi gengiđ međ alvarlega sjónvillu og aldrei tekiđ eftir henni sjálfar, af ţví ađ ţćr eru hlaupandi út og suđur í kattasmölun, sem oftar en ekki felur í sér hreint einelti viđ blessađa, frjálsthugsandi fressina.

Nokkur hundruđ sinnum hefur veriđ reynt ađ segja Jóhönnu & Co. ţađ á ţessu vefsetri, ađ Icesave-kröfur brezku og hollenzku ríkisstjórnanna voru ólögvarđar međ öllu. Lengi vel var ţví hreinlega hafnađ af Jóhönnustjórninni og ţví jafnvel haldiđ fram, ađ nokkrir íslenzkir lögfrćđingar vćru ţeir einu í allri veröldinni sem hefđu ţá afstöđu. Á sama tíma bjuggu a.m.k. tveir ráđherrar ţessarar ríkisstjórnar, Össur og Steingrímur, yfir greinargóđu lögfrćđiáliti Mishcon de Reya-stofunnar í Bretlandi, stíluđu til Össurar sjálfs, ţar sem skýrt kom fram sú niđurstađa, ađ ekkert í lögum ESB (né tilskipuninni um innistćđutryggingar) fćli í sér greiđsluskyldu íslenzka ríkissjóđsins vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Međ STÓRALVARLEGUM hćtti stakk Össur Skarphéđinsson ţessu sérfrćđiáliti enskra lögfrćđinga undir stól, og ekki upplýsti Steingrímur um ţađ heldur, međan málsvarar ríkisstjórnarinnar héldu áfram ađ ljúga ţví ađ ţjóđinni, ađ engir erlendir lögfrćđingar tćkju undir međ mönnum eins og Stefáni Má Stefánssyni prófessor (sérfrćđingi í Evrópurétti) um ađ íslenzkum skattgreiđendum bćri hér engin greiđsluskylda.

Hefđu Jóhanna og Steingrímur haft sitt fram, hefđi hvort heldur Svavarssamningur, vegna ákvćđa sinna um vexti o.fl., eđa Buchheit-samningurinn valdiđ okkur gríđarlegum skađa. Svo hćlist ţessi afvegaleiddi og útbrunni stjórnmálamađur um, ţegar hún gerir upp reikningana viđ flokksfund sinn, skilandi sínu skelfilega búi, og lćtur eins og samningaleiđin (ţvingunar- og kúgunarsamninganna, sem Evrópusambandiđ ţrýsti líka miskunnarlaust á um) hefđi veriđ allt eins góđ, ef ekki betri heldur en sú dómsniđurstađa, sem nú er fengin! En ţar erum viđ ekki ađeins fjárhagslega kvitt viđ máliđ allt, jafnvel laus viđ málafćrslukostnađinn fyrir EFTA-dómstólnum, heldur líka siđferđislega hreinsuđ af slyđruorđinu og slettunum ljótu sem yfir okkur bárust frá lýđskrumandi mönnum á valdastóli í Bretlandi og Hollandi. VIĐ ERUM SAKLAUS, en ţađ er eitthvađ sem Jóhanna ţarf enn ađ lćra ađ meta sem skyldi. Gangi henni vel viđ ađ kyngja ţeirri lexíu, ţegar hún dregur sig í hlé frá skarkala lífsins. En síđustu áróđursrćđuna hefur hún nú vonandi flutt ađ endingu, og geta menn og kettir sannarlega andađ léttar.

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Samningaleiđin var ábyrga leiđin“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn eitt dćmiđ um Icesave-ţvingunarvinnubrögđ stjórnarherranna

Ţetta var ađ upplýsast í vikunni. Jafnvel Rúv sagđi frá ţessu:

 

 • Sagđi af sér vegna Icesave

  .
 • Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra og fyrrverandi heilbrigđisráđherra, segist hafa sagt af sér ráđherraembćtti haustiđ 2009 vegna kröfu um ađ styđja Icesave samninginn. Ađ öđrum kosti myndi ríkisstjórnin falla.
 • Ásmundur Einar Dađason sagđi viđ upphaf ţingfundar í dag ađ ítrekuđum ţrýstingi hafi veriđ beitt sumariđ 2009 til ađ taka Icesave frumvarpiđ úr fjárlaganefnd. Guđbjartur Hannesson, sem ţá var formađur fjárlaganefndar, vísađi ţessum fullyrđingum á bug og sagđi allan ţann tíma hafa veriđ gefinn til ađ rćđa máliđ.
 • Ásmundur Einar spurđi ţá Ögmund Jónasson hvort tilviljun hafi ráđiđ ferđ í niđurstöđu Icesave málsins, eins og Árni Ţór Sigurđsson hafi haldiđ fram í gćr, en ţví neitađi Ögmundur alfariđ og sagđi ţví hafa fariđ fjarri. Sumariđ 2009 hafi fariđ í ađ rćđa fyrirvarana viđ samninginn sem kenndur hefur veriđ viđ Svavar Gestsson.
 • Ásmundur Einar spurđi ţví Ögmund af hverju hann hafi sagt af sér sem heilbrigđisráđherra í september 2009. Hvort forystumenn ríkisstjórnarinnar hefđu sett Ögmundi stólinn fyrir dyrnar og sagt ađ ríkisstjórnin yrđi ađ hafa eina skođun í málinu og styđja Icesave-samningana, allir sem einn. 
 • Ögmundur sagđi ađ ţess hefđi veriđ krafist haustiđ 2009 ađ allir ráđherrar í ríkisstjórninni styddu Icesave-samninginn, annars fćri ríkisstjórnin frá. Hann vildi hvorki samţykkja Icesave né fella ríkisstjórnina og sagđi ţví af sér ráđherraembćtti.  
 • Heimild hér (lbr. jvj): http://ruv.is/frett/sagdi-af-ser-vegna-icesave
 • (skođiđ myndbandiđ á ţeim vef)
 • Fyrst birt á Ruv.is: 31.1.2013 13:00, síđast uppfćrt: 31.1.2013 20:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband