Fćrsluflokkur: Sjómenn og sjávarútvegur

Ţađ var ţá helzt - ađ viđ gćtum "treyst á Bretland sem bandamann"!

David Lidington, Evrópumálaráđherra Bretlands, virđist gera ráđ fyrir ţví, ađ óminnishegrinn hafi leikiđ Íslendinga svo grátt, ađ viđ munum ekki ýmsar árásir Breta á lífshagsmuni okkar í meira en öld, ţegar hann segir: „Ég vil fullvissa ykkur um ađ sama hvađa leiđ ţiđ veljiđ [ađ ganga í Evrópusambandiđ eđa standa áfram utan ţess], getiđ ţiđ treyst á Bretland sem bandamann og vin.“ En ţessi orđ lét hann falla í rćđu sem hann flutti -- greinilega bćđi fyrir Bretland og Evrópusambandiđ -- á opnum umrćđufundi í Háskóla Íslands í dag (undirritađur sótti ţann fund).

Lidington fjallađi ekki um freklega ásókn Breta í íslenzk fiskimiđ í byrjun 20. aldar í ţessari rćđu sinni, en hefđi auđveldlega getađ fengiđ upplýsingar ţar um hjá einum í panelumrćđu dagsins, Guđna Jóhannessyni sagnfrćđingi, sem skrifađi doktorsritgerđ sína um landhelgisstríđin.

David Lidington, Evrópuráđherra Bretlands.
  • Ráđherrann lagđi áherslu á ađ Bretland og Ísland ćttu samleiđ í ýmsum málum eins og til dćmis sjávarútvegi. Bćđi Íslendingar og Bretar gerđu sér grein fyrir mikilvćgi ţess ađ ákvarđanir í ţeim efnum vćru teknar sem nćst ţeim sem ţćr hefđu áhrif á. Ţá gerđu Bretar sér grein fyrir ţví ađ ţađ skipti Íslendinga máli ađ tekiđ vćri tillit til sérstöđu ţeirra. Bretar hafi fyrir vikiđ stutt umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandiđ og hvatt sambandiđ til ţess ađ sýna Íslendingum eins mikinn skilning og hćgt vćri í samningsafstöđu sinni.
  • „Ţađ ţýđir ekki ađ ţađ ţurfi ekki ađ fara eftir einhverjum reglum en ţađ samrýmist ţví mati okkar á Evrópusambandinu ađ ţćr reglur ćttu ađ ţjóna ţeim tilgangi ađ stýra skilvirkum innri markađi en ekki kćfa niđur framtaksemi og stađbundna hagsmuni eins og raunin virđist hafa veriđ til ţessa,“ sagđi Lidington. Finna ţyrfti jafnvćgiđ á milli frekari samruna innan sambandsins og sveigjanleika og ţar vćru Ísland og Bretland í sama liđi.

Ţađ er eitthvađ nýtt, ađ Ísland og Bretland séu "í sama liđi" í ţessum efnum! Öll okkar langhelgisstríđ háđum viđ viđ Bretland, sem barđist til dćmis svo harkalega gegn einkarétti okkar á fiskimiđunum innan 50 og 200 mílna, ađ ţađ sendi hingađ vígdreka sína; m.a. tóku 22 brezkar freigátur ţátt í síđasta ţorskastríđinu 1975-1976, og ađ minnsta kosti 54 árekstrar áttu sér ţá stađ viđ varđskip okkar, eins og lesa má um í bók dr. Guđna Th. Jóhannessonar, Ţorskastríđin ţrjú, Rvík 2006 (Hafréttarstofnun Íslands).

Eftir fullan sigur okkar yfir gamla heimsveldinu Bretlandi í landhelgismálunum gćtti lengi óvildar í okkar garđ ţar í landi, m.a. í sjávarbyggđum, enda misstu ţar margir atvinnuna. Ţegar bankakreppan reiđ yfir og Icesave-máliđ komst á skriđ, mátti víđa á brezkum vefsíđum sjá uppblossađa reiđi, hefnigirni og heitstrengingar vegna ţroskastríđanna, ţar sem brezka ljóniđ varđ ađ hörfa međ skottiđ á milli lappanna.

En Icsave-máliđ sjálft varđ endurnýjađ árásartilfelli Breta á hendur okkur. Ekki nćgđi brezku stjórninni minna en hryđjuverkalög gegn Íslandi, sem komu landinu í mikil vandrćđi og áttu ađ verđa okkur til áfellisdóms í augum heimsbyggđarinnar, heldur hóf ríkisstjórn Gordons Brown árás á okkur međ ólögvörđum milljarđahundrađa-fjárkröfum á hendur ríkissjóđi Íslands. Alger ósigur Breta í ţví kröfumáli blasti viđ, ţegar EFTA-dómstóllinn kvađ upp sinn dómsúrskurđ í febrúar síđastliđnum, en ekki fyrr en brezkum stjórnvöldum hafđi tekizt ađ skekja hér allt samfélagiđ árum saman međ sínum ólögmćtu kröfum og ţrengt svo ađ stjórnvöldum hér í krafti ţeirrar lögleysu, ađ hinir aumustu í stjórnmálastétt Íslands létu undan ásókninni. Ţađ var ekki fyrr en eftir frćkilegar varnir grasrótarhreyfinga, herra Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta landsins, og öfluga mótspyrnu mikils meirihluta kjósenda, sem stjórnvöld hér fóru ađ gefa ţví gaum, ađ ţađ rétta fyrir ţau vćri einfaldlega ađ verjast á grundvelli laganna og byrja a.m.k. á slíkri ađgerđ fyrir EFTA-dómstólnum. Niđurstađan varđ einmitt sú sem ţjóđhollustu menn og gleggstu á texta laganna höfđu sagt fyrir: ađ réttur okkar yrđi sannađur og varinn í slíku dómsmáli.

En ţađ var svo sannarlega ekki Bretum ađ ţakka og heldur ekki Evrópusambandinu, sem gerđist ađili ađ dómsmálinu fyrir EFTA-réttinum gegn hagsmunum Íslands!

Ţegar ţessi Evrópumálaráđherra Breta býđur nú Ísland "hjartanlega velkomiđ" í Evrópusambandiđ og segir Bretland munu styđja inngöngu lands okkar, ţá er í hćsta máta eđlilegt og tímabćrt, ađ Íslendingar rifji upp hina gömlu samskiptasögu og hvort viđ höfum nokkurn tímann getađ gengiđ ađ stuđningi brezka ríkisins viđ lífshagsmuni okkar vísum. Dómur sögunnar svíkur engan ţrátt fyrir viđleitni erlendra sendimanna. Viđ getum ennfremur veriđ viss um, ađ Bretar hyggja einmitt á ađ komast yfir ađ gramsa í íslenzkum fiskistofnum í stórum stíl og bćta sér margfaldlega allt tap sitt af ţví ađ glata einokun sinni í eigin landhelgi í Norđursjó viđ ESB-inngönguna, ţ.e.a.s. ef ţeim og öđrum miđur vinsamlegum tekst ađ narra okkur inn í Evrópusambandiđ. (Ţetta allra síđasta hér skrifar undirritađur í eigin nafni, ekki Ţjóđarheiđurs, sem tekur ekki afstöđu til ESB nema ađ ţví leyti sem ţađ hefur beitt sér gegn okkur í Icesave-málinu.)

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Getiđ treyst á Bretland sem bandamann“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Daníel Sigurđsson: Af hverju nei viđ Icesave?

Af hverju nei viđ Icesave?

 

Hávćr kórinn í kringum Icesave I og II ađ okkur beri lagaleg skylda ađ greiđa kröfur Breta og Hollendinga er nú ţagnađur, en áfram klifađ á meintri siđferđilegri skyldu okkar gagnvart „alţjóđasamfélaginu“ („félagi“ sem nú er í „trúbođi“ yfir Líbíu međ fulltingi klerkastjórnarinnar í Íran).
 

Eftir ađ íslenskir bankar tóku ađ dansa međ á peningamörkuđum „félagsins“, sem eđalkratinn Jón Baldvin gerđi kleift međ EES-samningnum, lauk íslenska samkvćmisdansinum sviplega ţegar risabankinn Lehman Brothers féll af sviđinu og tók Landsbankann og Kaupţing međ sér međ ađstođ terrorkratanna Browns og Darlings sem stóđu vaktina. Linntu ţeir ekki látum fyrr en íslensk orđspor höfđu veriđ skrúbbuđ burt af sviđinu.

Skyndilega birtist svo refurinn Darling í drottningarviđtali í Kastljósi á dögunum ţar sem hann leit út eins og sauđmeinlaus enskur prestur hjá Sigrúnu Davíđsdóttur, sem ţreifađi á dólgnum međ silkihönskum í bođi RÚV. Í ţessu langa hjali var ekki tekist á um kjarna málsins: Efnahagsstríđ Breta gegn Íslendingum međ al-Qaeda-hryđjuverkalögunum, sem hafa valdiđ Íslendingum gífurlegum skađa. Ţetta voru ţakkirnar fyrir ţađ ađ međ íslensku neyđarlögunum fćrast Icesave-innistćđurnar úr almennum kröfum í forgangskröfur á silfurfati, en ella stćđu Bretar frammi fyrir ţví ađ fá nánast ekkert úr ţrotabúinu upp í tapađar innistćđurnar!

Nei, sólin mun ekki hćtta ađ koma upp ţó svo ađ vér mörlandar neitum ađ kaupa okkur stundarfriđ frá breskum alţjóđalögbrjótum.

Viđ hljótum ađ sópa öllum falsrökum fyrir borđ eins og ţeim ađ međ Icesave III séu Íslendingar komnir međ samning samsvarandi ţeim sem bundu enda á ţorskastríđin viđ Breta. Ţessi sögutúlkun er blekking. Ţetta voru uppgjafarsamningar sem gáfu ţessu fyrrum stórveldi kost á ađ bjarga andlitinu, í niđurlćgjandi ósigri fyrir Íslendingum í öll ţrjú skiptin frá fjórum sjómílum upp í 200, sem fólst í ţví ađ leyfa ţeim ađ dorga smávegis um tíma í lögsögu Íslands.

Icesave-samningurinn er međ öfugum formerkjum. Hann tryggir B&H fullan sigur en ekki öfugt. Íslendingar fá sem „andlitsbjörgun“ skárri vexti en međ Hitchcock-hrollvekjunni Icesave II, en ţó ađeins fram til ársins 2016. Minni hrollvekjan Icesave III felur í sér ađ íslenska ríkiđ ber fulla ábyrgđ á kröfunni auk vaxta og lögsagan flyst frá Íslandi til B&H.

Ósigur Íslendinga blasir viđ ef Icesave III verđur samţykktur. En ţađ er ekki viđ samninganefnd Lees Buchheit ađ sakast, sem vann í umbođi ríkisstjórnar sem leynt og ljóst var gengin til liđs viđ málstađ andstćđingsins!

Ţessi ólögvarđi samningur dregur dám af hinum illrćmda Versalasamningi sem ţröngvađ var upp á Ţjóđverja eftir fyrri heimsstyrjöldina og kostađi nýja. Í fyrra voru Ţjóđverjar ađ greiđa Englandsbanka síđustu greiđsluna 91 ári eftir undirritun og jafngildir heildargreiđslan skipsförmum af gulli. Samt áttu Ţjóđverjar síst meiri sök á stríđinu en sigurvegararnir.

Icesave-krafan slagar upp í hundruđ milljarđa ríkismarka kröfu Versalasamningsins miđađ viđ höfđatölu. Ţví er ekki ađ undra ađ Icesave III gildi til ársins 2046!

Í ţorskastríđunum hafđi Ísland „alţjóđasamfélagiđ“ á móti sér í byrjun í öll skiptin. En Ísland vann áróđursstríđin hćgt og bítandi međ stjórnmálamenn í brúnni sem hvikuđu hvergi enda međ einarđa ţjóđ ađ baki sér. Sigurinn er ţó, ađ öllum ólöstuđum, fyrst og fremst ađ ţakka lífshćttulegum ađgerđum hugrakkra áhafna varđskipanna gegn bresku togurunum sem voru undir herskipavernd Breta sem reyndu ađ sigla niđur varđskipin.

Í hildarleiknum um 50 og 200 sjómílurnar réđu hinar frćgu togvíraklippur Íslendinga verulegu um úrslitin. Viđ ţessu vopni áttu Bretar ekkert svar nema fallbyssur sem ţeir gátu ekki réttlćtt gagnvart umheiminum ađ beita, ekki frekar en Kaninn kjarnorkuvopnum í Víetnamstríđinu.

Frammistađa Íslendinga vakti ađdáun umheimsins en ekki öfugt. Ţađ sama mun gerast nú ef viđ segjum nei.

Ég ţekki umrćđuna í Ţýskalandi og Ţjóđverja mjög vel, enda hef ég búiđ og starfađ í Ţýskalandi samtals meira en sjö ár, síđast fjóra mánuđi í fyrra. Nei mun vekja mikla ađdáun Ţjóđverja nema kannski sumra býrókratanna.

Íslendingar hafa hćgt og bítandi veriđ ađ ná vopnum sínum og vinna áróđursstríđiđ.

Á erlendum vettvangi hefur forsetinn veriđ drjúgur. Hann mun varla liggja á liđi sínu ef ţjóđin segir nei. Nćr hálf ţjóđin ber mikiđ traust til hans nú skv. könnun en ekki nema um 17% til forsćtisráđherra og er ţađ ekki ađ undra.

Stóru bresku fjölmiđlarnir (F.T. og W.S.J.) standa nú međ Íslendingum gegn Icesave!

Ef viđ reynumst mýs en ekki menn og segjum  munu peningamógúlarnir bresku ekki slaka á kverkatakinu fyrr en síđasta pundiđ er greitt.

Heimtur úr ţrotabúinu eru óskrifađ blađ og gengi krónunnar ţarf ekki ađ falla mikiđ til ađ risavaxinn höfuđstóll kröfunnar rjúki upp.

Ekki er ađ furđa ađ B&H afţökkuđu eingreiđslutilbođ upp á um 50 milljarđa. Ţeir vita sem er ađ eftir margfalt hćrri upphćđ er ađ slćgjast.

Međ nei er gjaldeyrisáhćttan úr sögunni og dómstólaleiđ breytir engu ţar um.

Međ nei er allt ađ vinna en engu ađ tapa.

 

Höfundur er véltćknifrćđingur.

Greinin birtist í Mbl. mánudag 4. ţ.m. og er endurbirt hér međ góđfúslegu leyfi höfundar. 


Sjómenn eiga líka kosningarrétt!

Sjómönnum, 500 til 1000 manns, er gróflega mismunađ af landskjörstjórn í vćntanlegri ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave. Ţađ er ekki nóg ađ hugsa um Íslendinga erlendis, heldur ber ađ virđa rétt allra í ţessu máli – líka ţeirra sem eru nýfarnir í 30 daga túr út á sjó!

Lesiđ merkilega og hneykslanlega frétt í Fréttabl. í gćrFá ekki ađ kjósa um Icesave, en ţar segir svo:
  • Sjómenn á ţeim frystitogurum sem fóru til veiđa í vikunni, ná ekki í land til ţess ađ kjósa um Icesave-lögin. Utankjörfundaratkvćđagreiđsla hefst ekki fyrr en 16. mars og kosiđ verđur um lögin 9. apríl. Frystitogarar eru flestir um 30 daga á sjó 
  • Okkur finnst ţetta orđiđ svolítiđ hart ţegar viđ sem erum í 30 daga túrum eigum ekki kost á ţví ađ kjósa,“ segir [Bergţór ... á ...]. „Ţetta var eins í stjórnlagaţingskosningunum, ţar sem ţetta var allt of stuttur tími.“ 
  • Bergţór segir ađ fjöldi ţeirra sjómanna sem ekki ná ađ kjósa um Icesave vegna ţess ađ ţeir eru til sjós, sé á bilinu 500 til 1.000 manns.
  • „Ţetta er mikill fjöldi sem hefur ekki tćkifćri til ađ nýta lýđrćđislegan rétt sinn međ ţví ađ kjósa,“ segir hann. Á Hrafni GK 111 eru 26 manns í áhöfn. Bergţór segir mikla óánćgju ríkja međal áhafnarinnar vegna málsins . Hann hafi sent athugasemdir til ráđuneytisins og umbođsmanns Alţingis, en ekki fengiđ nein haldbćr svör. 
  • „Í venjulegum kosningum hefur fresturinn veriđ ţađ langur ađ ţó viđ séum 30 daga úti, ţá náum viđ samt ađ kjósa,“ segir hann. - sv  (Fréttinni lýkur.)

Ţetta er mikiđ réttlćtismál fyrir íslenzka sjómenn. Stjórn Ţjóđarheiđurs krefst ţess, ađ ţeim verđi gert kleift ađ kjósa eins og öđrum borgurum landsins.

Einn mađur: eitt atkvćđi – ţađ á líka viđ hér!

JVJ skráđi. 


mbl.is Kosiđ í sendiráđum ytra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband