Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Loftur hafđi rétt fyrir sér - og minnt á sannindi í Icesave-máli

Frétt á Mbl.is stađfestir réttmćti hinna ţungvćgu áherzlna Lofts Altice Ţorsteinssonar verkfrćđings á beina lagaskyldu brezka innistćđutrygginga-sjóđsins FSCS ađ ábyrgjast bankainnistćđur ţar í landi, líka á íslenzku bönkunum og ţar međ Icesave-reikningunum ... Nánar H É R !

Minnt á sannindi í Icesave-máli

Ný frétt á Mbl.is stađfestir réttmćti hinna ţungvćgu áherzlna Lofts Altice Ţorsteinssonar verkfrćđings á beina lagaskyldu brezka innistćđutrygginga-sjóđsins FSCS ađ ábyrgjast bankainnistćđur ţar í landi, líka á íslenzku bönkunum og ţar međ Icesave-reikningunum međtöldum.

  • Tryggingasjóđur innistćđueigenda í Bretlandi (FSCS) ... bćtir breskum sparifjáreigendum tapiđ sem ţeir urđu fyrir ţegar íslensku bankarnir féllu ... Kostnađur sjóđsins vegna íslensku bankanna ţriggja nemur 4.488 milljónum punda eđa 851 milljarđi íslenskra króna. (Mbl.is.)

Áherzlur Lofts í ţessu máli, byggđar á afar miklum bréfaskiptum hans viđ FSCS, brezka og hollenzka seđlabankann, fleiri stofnanir og sérfrćđinga, birti hann bćđi á ţessum vef og sínum eigin, altice-blog.is, en ţáverandi stjórnvöld hunzuđu ábendingar hans međ öllu og keyrđu á ađ gera hina óforskömmuđu Icesave-samninga sína. Ţađ var ekki fyrr en á síđustu metrunum nánast hjá ríkisstjórn Jóhönnu sem ađilum í viđskiptaráđuneytinu, Kristrúnu Heimisdóttur lögfrćđingi og međ henni Árna Páli Árnasyni o.fl., var ađ verđa ţetta ljóst: ađ Bretarnir voru sjálfir í ábyrgđ vegna ţeirra íslenzku banka, sem ţeir höfđu veitt starfsleyfi ţar í landi.

Ţađ fór jafnvel svo, ađ blog.is EYDDI öllum hinum mikilsverđa vef Lofts, altice.blog.is, og var ţađ ţeim til algerrar skammar ađ brjóta ţannig gegn höfundarrétti hans og ţurrka út allar hans dýrmćtu upplýsingar! Honum hefur jafnvel veriđ neitađ um afrit af ţeim vefgreinum sínum! Allt var ţađ vegna einnar bloggfćrslu hans, sem kom ţessum málum ekkert viđ og fól ekkert í sér sem lögbrot gćti kallazt.

En lítum aftur á ađalatriđi sigursins í Icesave-málinu:

Jafnvel samkvćmt Buchheit-samningnum hefđum viđ orđiđ ađ borga ÓAFTURKRĆFA VEXTI af ţví, sem ekkert var og engin ţjóđarskuld. Ţetta hefđi allt lent á herđum ţjóđarinnar vegna ólögvarinnar kröfu Breta og Hollendinga, alveg án tillits til ţess, hvort ţrotabú Landsbankans hefđi átt fyrir ţessu! Grasrótarbaráttunni lauk međ ţví, ađ ţessum síđasta Icesave-sneypusamningi Steingríms og Jóhönnu var synjađ undirskriftar af forsetans hálfu og HAFNAĐ af ţjóđaratkvćđagreiđslu. Einmitt sú útkoma ein sér gaf okkur síđan fćri á ađ heyra og njóta sýknu-úrskurđarins frá EFTA-dómstólnum snemma á ţessu ári. Án ţjóđaratkvćđagreiđslunnar vćru menn enn hér ađ bulla um meinta "sekt okkar" í ţessu máli, á sama tíma og ţjóđin vćri ađ strita viđ ađ borga hinar ţungbćru greiđslur skv. ţessum ţrćla- og nauđungarsamningum, sem Steingrímur undirskrifađi og vesalir ţingmenn vinstri flokkanna samţykktu ţvert gegn lögum og rétti.

Miđađ viđ aprílbyrjun ţessa árs hefđum viđ veriđ búin ađ borga 65 milljarđa króna skv. Buchheit-samningi Steingríms, allt í erlendum gjaldeyri, og meira myndi bćtast viđ! Síđan ţá hefđi ţetta enn versnađ:

Daníel Sigurđsson véltćknifrćđingur ritar nýlega á ţá sömu vefsíđu Samstöđu ţjóđar:

  • Hinn 1. júlí 2013, viđ 2. ársfjórđungsgreiđslu skv. Icesave III-samningnum, vćri vaxtakrafan komin í yfir kr. 67 milljarđa í beinhörđum gjaldeyri sem ríkissjóđur vćri búinn ađ sjá af í ţetta svarthol ef ţjóđin hefđi ekki hafnađ ţessum ólögvarđa samningi í ţjóđaratkvćđagreiđslunni 9. apríl 2011.
  • Ekki er búiđ ađ greiđa úr ţrotabúi gamla Landsbankans nema sem svarar til um helmings af fjárhćđum forgangskrafna, ţannig ađ ef heldur sem horfir hefđu vextir haldiđ áram ađ "tikka" vćgđarlaust um ókomna tíđ ef ţjóđin hefđi ekki tekiđ ráđin af vanhćfri ríkisstjórninni.  
  • Fyrir ţessa upphćđ mćtti lćkka skuldir tćplega 17 ţúsund skuldum vafinna heimila í landinu um 4 milljónir hvert. Ţađ ţvertók hin lánlausa fráfarandi ríkisstjórn fyrir ađ kćmi til greina. Ţvert á móti barđist hún um á hćl og hnakka fyrir ţví ađ koma byrđunum af hinum ólögvarđa Icesave III-samningi á herđar almennings.
  • Ţjóđin hefur nú ekki ađeins hrist af sér ţennan ólánssamning heldur einnig höfund hans, sjálfa ríkisstjórnina."

Tilvitnun lýkur.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is 579 milljarđar endurheimst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband