Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

S K J A L D B O R G I N

Vissir frambjóđendur höfđu hana á vörunum fyrir kosningarnar. Ađ sögn rćđumanna á útifundinum á Austurvelli sl. laugardag voru efndirnar talsvert lakari en menn höfđu búizt viđ. Tólf skjaldberar sýna hér á MYNDBANDI verstu birtingarmyndir nýs stjórnmálaástands og gagnrýna, ađ ţetta hafi raun orđiđ a.m.k. hluti af ţeirri "skjaldborg" sem ríkisstjórnin stendur ađ eđa lćtur viđgangast gagnvart ţjóđinni.

Ţórarinn Einarsson, virkur mótmćlandi á mörgum útifundum á Austurvelli og m.a. félagi í Ţjóđarheiđri – samtökum gegn Icesave, er hér í viđtali, og ţarna má sjá skjaldberana tólf, en međal ţeirra er stjórnarmađur í samtökum okkar, Theódór Norđkvist, sem ber einn skjaldanna ţar sem stendur í röđ: GJALDŢROT, ICESAVE og NAUĐUNG. – Smelliđ á örina á myndbandinu!

Viđ munum ekki láta deigan síga í mótmćlunum og erum sjálf međ okkar eigin mótmćlaspjöld uppi viđ á hverjum laugardagsfundi á Austurvelli nú og framvegis, ţar til fullur sigur Íslendinga í Icesave-málinu er unninn.

JVJ. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband