Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Ţau studdu hinn ömurlega Icesave-II-samning og líka Icesave-III-samninginn!

Ţađ er full ástćđa til ađ rifja upp, hvađa fólk ţetta er, ţví ađ enn eru sumir ţar ađ bera blak af Icesave-svikasamningunum, og ýmsir í hópnum telja sig enn ţess umkomna ađ hafa vit fyrir ţjóđinni í ESB-umsóknarmáli Samfylkingarinnar og stefnuskrár-svíkjandi Vinstri grćnna. En skođiđ ţetta:

 

Sumir virđast ekki sjá myndina af auglýsingu Andríkis, sem pistilshöf. sér ţó úr sinni tölvu. Undarlegt. Ţá er ţađ helzt til ráđa í bili ađ birta hér innihald ţeirrar auglýsingar. Ţar er efst yfirskriftin: Ţau studdu hinn ömurlega Icesave II samning sem ţjóđin felldi međ 98% atkvćđa  Ţá koma myndir í fjórum röđum, fjórar í hverri, ásamt nöfnum viđkomandi, ţessum: Friđrik Már Baldursson [prófessor], Gylfi Arnbjörnsson [forseti ASÍ og ESB-sinni], Gylfi Magnússon [prófessor], Gylfi Zoëga [prófessor og ESB-sinni], Indriđi H. Ţorláksson [ríkisskattstjóri], Jóhanna Sigurđardóttir, Jón Sigurđsson [fv. fjármálaráđherra og fv. stjórnarform. FME], Már Guđ­munds­son, Margrét Kristmannsdóttir [í Pfaff, form. Samtaka verslunar og ţjónustu og ESB-sinni], Ólafur Ţ. Stephensen [fv. ritstjóri Mbl. og Fréttabl. og ESB-sinni], Steingrímur J. Sigfússon, Svavar Gestsson, Vilhjálmur Egilsson, Vilhjálmur Ţorsteinsson [forstj. CCP, evrókrati og fv. stjórnlaga­ráđsm.], Ţórólfur Matthíasson [prófessor og ESB-sinni], Össur Skarphéđinsson [stjórnar­skrár­brjótur og ESB-sinni]. Undir myndunum stendur: Og nú vilja ţau Icesave III  -- Undir er svo merki Andríkis ásamt uppl. í smáu letri um hvernig kostnađur viđ ţessa auglýsingu (í dagblöđum) hafi veriđ greiddur.

Jón Valur Jensson. 


Upprifjun, I: Hörđur Arnarson í Landsvirkjun freistađi ţess ađ afvegaleiđa okkur í Icesave-málinu, ţjóđinni nćstum ţví til stórskađa

Af einhverjum ástćđum eru mánađarlaun Harđar komin upp í 10,7 milljónir eđa hćrra (heimild: DV í úttekt á launum hćstlaunađra). Lesum nú ţessar merkilegu uppl. um hann í Fuglahvísli 18. febrúar sl.:

Ţegar Icesave-deilan var í hámarki sagđi Hörđur Arnarson:

RÚV
Fjölmiđlar hafa ekki mikinn áhuga á ţví ađ spyrja Hörđ út í fyrri yfirlýsingar um tengsl Icesave og lánshćfismats Landsvirkjunar.

Viđ teljum ađ fjármögnun í gegnum fjármálastofnanir muni ganga eftir á nćstu vikum ef tekst ađ ljúka Icesave-deilunni. [...] Út frá hagsmunum fyrirtćkisins tel ég ţađ afar jákvćtt ađ leysa ţetta Icesave-mál. Ţetta mun örugglega auđvelda okkur fjármögnun, og ţá ekki bara fyrir Búđarháls heldur fyrir öll önnur verkefni sem viđ erum međ í skođun. Lausn ţessa máls hefđi líka jákvćđ áhrif á lánshćfismat fyrirtćkisins og íslenska ríkisins sem myndi hafa jákvćđ áhrif á ađgengi ađ fjármagni fyrir öll íslensk fyrirtćki.

Hörđur taldi á ţeim tíma ađ stórkostleg skuldaaukning hins opinbera hefđi jákvćđ áhrif á lánshćfismat Landsvirkjunar. Ţetta innlegg harđar kom á sama tíma og ađrir stjórnmála-, frćđi og viđskiptamenn lögđu allt í sölurnar til ađ koma Icesave samningi Samfylkingar og VG í gegn.

Ţađ sem gerđist hins vegar nú er ađ lánshćfiseinkunn Landvirkjunar var hćkkuđ eftir ađ ljóst varđ ađ Icesave félli ekki á íslenska ríkiđ og vćri ţví úr sögunni hvađ lánshćfi ríkisins og ríkisfyrirtćkja varđar.

Fjölmiđlar rćddu viđ Hörđ í hádeginu í dag. Var hann spurđur út í fyrri orđ um Icesave og lánshćfiđ? Nei.

Tilvitnun lýkur. Heimild hér:  http://www.amx.is/fuglahvisl/18608/

Furđulegt hvernig ýmsir reikningskúnstarmenn brugđust okkur gersamlega í Icesave-málinu. Ţađ sama gerđu ekki sjálfvaktar hreyfingar Íslendinga međ óbrenglađa réttlćtiskennd, manna sem EFTA-dómstóllinn gaf allan heiđur í ţessu máli međ algerri sýknun Íslands í málinu og ţar sem úrskurđađ var, ađ viđ skyldum ekki einu sinni borga eigin málskostnađ.

Jón Valur Jensson. 


Áfram-hópurinn og hans hćttulegi blekkingaráróđur gekk beint gegn ótvírćđum rétti Íslands

Fáránlegt liđ, Áfram-hópurinn (sjá mynd), vildi láta Íslendinga borga Icesave! m.a. Benedikt Jóhannesson í Vísbendingu, ađalspíran í Já Ísland! (ESB-innlimunarsinnafélagi), Heiđa Kristín Helgadóttir í "Bjartri framtíđ" og Guđm. Gunnarsson fv. form. Rafiđnađarsambands Íslands. Guđmundur taldi já viđ Icesave-samningnum "forsendu ţess ađ hćgt sé ađ vinna upp ţann kaupmátt sem hefur tapast"!!! Einnig var ţarna Margrét Kristmannsdóttir, framkvćmdastjóri Pfaff og framákona í Samtökum verslunar og ţjónustu, sem bćtti viđ ađ "farsćl lausn á Icesave snérist um lífskjör ţjóđarinnar á komandi árum," "nauđsynlegt vćri ađ huga ađ komandi kynslóđum ţegar tekin verđur ákvörđun um Icesave"!!!

Ţá voru ţarna Árni Finnsson, formađur "Náttúruverndarsamtaka Íslands", Sveinn Hannesson í Samtökum iđnađarins og Hörđur Torfason söngvari og mótmćlandi og leiđandi nýs Austurvallarhóps (pínulítils) sem á ađ bakka upp stjórnarskrárdrög "stjórnlagaráđs", en Hörđur var ţó nógu bírćfinn ađ láta sjá sig á sigurhátíđ InDefence-hópsins í Slipphúsinu ađ kvöldi ţess dags ţegar EFTA-dómstóllinn úrskurđađi Ísland međ öllu saklaust af Icesave-kröfum Breta og Hollendinga! Hann hefur kannski taliđ sér ţađ óhćtt í ljósi ţess, ađ vefsíđa Áfram-hópsins hafđi veriđ látin hverfa! (Frh. neđar.)

Áfram hópurinn 24.03.2011

Ţetta rammskeikula liđ og margir fleiri í hópnum, t.d. Vilhjálmur Ţorsteinsson í CCP (einn af mörgum ESB-innlimunarsinnum í stjórnlagaráđinu sáluga) sóttu ađ sannfćringu Íslendinga, m.a. međ frćgri heilsíđumynd ađ endemum: af risahákarli ógnandi ţví ađ gleypa hnípna íslenzka fjölskyldu á bátskektu, ef viđ greiddum ekki icesave skv. Buchheit-samningnum!!!

Icesave hákarlinn 

Nánari upplýsingar um hópinn fáránlega er ađ finna á ţessari vefsíđu félagsskaparins Samstöđu ţjóđar. En ţar segir Loftur Altice Ţorsteinsson m.a.:

  • Skömmu eftir stofnun Áfram-hópsins bárust fréttir af ţví, ađ heldstu styrktarađilar Icesave-vinanna vćru Samtök fjármálafyrirtćkja (SFF), Samtök atvinnulífsins (SA) og Samtök iđnađarins (SI). Sem start-gjald, veittu ţessi samtök Áfram-hópnum milljón krónur, hvert fyrir sig. Alls munu styrkir sem Áfram-hópurinn ţáđi hjá fyrirtćkjum og almanna-samtökum hafa numiđ 20 milljónum króna. Til samanburđar fekk Samstađa ţjóđar gegn Icesave um 20 ţúsund krónur frá fyrirtćkjum og almanna-samtökum.

Ţađ á ekki ađ ţegja um hneisu og ill verk ţessa hóps. Samstađa ţjóđar á ţakkir skildar fyrir ađ koma upplýsingum sínum á framfćri.

Jón Valur Jensson.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband