Áfram-hópurinn og hans hćttulegi blekkingaráróđur gekk beint gegn ótvírćđum rétti Íslands

Fáránlegt liđ, Áfram-hópurinn (sjá mynd), vildi láta Íslendinga borga Icesave! m.a. Benedikt Jóhannesson í Vísbendingu, ađalspíran í Já Ísland! (ESB-innlimunarsinnafélagi), Heiđa Kristín Helgadóttir í "Bjartri framtíđ" og Guđm. Gunnarsson fv. form. Rafiđnađarsambands Íslands. Guđmundur taldi já viđ Icesave-samningnum "forsendu ţess ađ hćgt sé ađ vinna upp ţann kaupmátt sem hefur tapast"!!! Einnig var ţarna Margrét Kristmannsdóttir, framkvćmdastjóri Pfaff og framákona í Samtökum verslunar og ţjónustu, sem bćtti viđ ađ "farsćl lausn á Icesave snérist um lífskjör ţjóđarinnar á komandi árum," "nauđsynlegt vćri ađ huga ađ komandi kynslóđum ţegar tekin verđur ákvörđun um Icesave"!!!

Ţá voru ţarna Árni Finnsson, formađur "Náttúruverndarsamtaka Íslands", Sveinn Hannesson í Samtökum iđnađarins og Hörđur Torfason söngvari og mótmćlandi og leiđandi nýs Austurvallarhóps (pínulítils) sem á ađ bakka upp stjórnarskrárdrög "stjórnlagaráđs", en Hörđur var ţó nógu bírćfinn ađ láta sjá sig á sigurhátíđ InDefence-hópsins í Slipphúsinu ađ kvöldi ţess dags ţegar EFTA-dómstóllinn úrskurđađi Ísland međ öllu saklaust af Icesave-kröfum Breta og Hollendinga! Hann hefur kannski taliđ sér ţađ óhćtt í ljósi ţess, ađ vefsíđa Áfram-hópsins hafđi veriđ látin hverfa! (Frh. neđar.)

Áfram hópurinn 24.03.2011

Ţetta rammskeikula liđ og margir fleiri í hópnum, t.d. Vilhjálmur Ţorsteinsson í CCP (einn af mörgum ESB-innlimunarsinnum í stjórnlagaráđinu sáluga) sóttu ađ sannfćringu Íslendinga, m.a. međ frćgri heilsíđumynd ađ endemum: af risahákarli ógnandi ţví ađ gleypa hnípna íslenzka fjölskyldu á bátskektu, ef viđ greiddum ekki icesave skv. Buchheit-samningnum!!!

Icesave hákarlinn 

Nánari upplýsingar um hópinn fáránlega er ađ finna á ţessari vefsíđu félagsskaparins Samstöđu ţjóđar. En ţar segir Loftur Altice Ţorsteinsson m.a.:

  • Skömmu eftir stofnun Áfram-hópsins bárust fréttir af ţví, ađ heldstu styrktarađilar Icesave-vinanna vćru Samtök fjármálafyrirtćkja (SFF), Samtök atvinnulífsins (SA) og Samtök iđnađarins (SI). Sem start-gjald, veittu ţessi samtök Áfram-hópnum milljón krónur, hvert fyrir sig. Alls munu styrkir sem Áfram-hópurinn ţáđi hjá fyrirtćkjum og almanna-samtökum hafa numiđ 20 milljónum króna. Til samanburđar fekk Samstađa ţjóđar gegn Icesave um 20 ţúsund krónur frá fyrirtćkjum og almanna-samtökum.

Ţađ á ekki ađ ţegja um hneisu og ill verk ţessa hóps. Samstađa ţjóđar á ţakkir skildar fyrir ađ koma upplýsingum sínum á framfćri.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guđi sé lof ađ hávćri minnihlutinn tapar öllum sínum orrustum.....

GB (IP-tala skráđ) 6.3.2013 kl. 12:31

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson, 6.3.2013 kl. 13:32

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Einstaklingarnir í Áfram-hópnum lögđu nöfn sín viđ áróđursauglýsingar hans. Á einni ţeirra (sjá HÉR!) er ţví haldiđ fram, ađ ef Ísland VINNI dómsmáliđ, verđi kostnađur okkar 135 milljarđar króna!! -- og ţađ svo boriđ saman viđ 306 milljarđa króna meint tap okkar, ef Ísland verđi dćmt "til ađ borga lágmarkstrygginguna" og 456 milljarđa króna meint tap okkar af ţví ađ verđa dćmd "til ađ greiđa viđbótartryggingu vegna mismununar".

Án efa höfđu sumir ţarna naumast neitt vit á ţessu. Sennilega verđur ţessi fráleiti talnaleikur ađ skrifast á "talnaspekinginn" Benedikt Jóhannesson, en er ekki fullkomlega leyfilegt ađ spyrja: Ţurfti ţetta fólk samt ađ skrifa upp á ţessi fífldjörfu orđ í auglýsingu frá Áfram-hópnum: "Athugiđ ađ möguleikinn "EKKI BORGA NEITT" er ekki til nema viđ segjum JÁ" -- ţ.e.a.s. "já" viđ Icesave-samningi Buchheits!!!

Málinu var einmitt ţveröfugt fariđ. Međ ţví ađ segja NEI ţurftum viđ EKKERT ađ borga, ţađ stađfesti EFTA-dómstóllinn.

Jón Valur Jensson, 7.3.2013 kl. 09:42

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og hvađan ćtluđu Heiđa Kristín Helgadóttir í Besta flokknum og Bjartri framtíđ, Vilhjálmur Ţorsteinsson í CCP, Margrét Kristmannsdóttir í Pfaff og SVŢ, Sveinn Hannesson í SI, Árni Finnsson í Náttúruverndarsamtökunum, Hörđur Torfason söngvari og Guđmundur Gunnarsson í Rafiđnađarsambandinu ađ taka ţá vexti, sem greiđa hefđi ţurft skv. Icesave-III-samningnum, ţ.e. um 63,6 milljarđa króna í beinhörđum gjaldeyri til 1. marz sl., ef ţjóđin hefđi samţykkt samninginn í ţjóđaratkvćđagreiđslunni 9. apríl 2011? Ţađ vćri búiđ ađ borga ţetta (og beđiđ nćsta gjalddaga), ef fariđ hefđi veriđ ađ ráđum ţeirra. Hefđu ţau skoriđ meira af heilbrigđiskerfinu?

Sjá nánar hér:

Krónuteljari viđ svartholiđ Icesave.

Jón Valur Jensson, 7.3.2013 kl. 09:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband