Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

Er "Bjartri framtíđ" uppsigađ viđ hagsmuni og rétt Íslands? Ef ekki, hví vill BF gangast undir ok kvalara okkar?

Hvernig víkur ţví viđ, ađ "Björt framtíđ" o.fl. flokkar gera Evrópu­sam­band­iđ, sem hefur níđzt á lagalegum rétti Lýđ­veld­isins Íslands, ađ sinni útópísku framtíđarsýn?!

Tvö mál skulu nefnd:

Icesave-máliđ háđi Evrópu­sambandiđ gegn okkur allt frá byrjun, ćtlađist strax til ţess ađ viđ greiddum hinar ólög­vörđu kröfur Breta og Hollend­inga upp í topp. Dómsorđ "gerđar­dóms" á vegum ţriggja ESB-stofnana (fram­kvćmda­stjórnar­innar, Evrópska seđla­bankans og sjálfs Hćsta­réttar ESB, sem hefur ađsetur í Lúxemborg) um Icesave-máliđ féll á ţann veg síđla hausts 2008, ađ Íslend­ingum vćri skylt ađ borga ţessar ólög­mćtu kröfur á okkar hendur vegna einka­fyrirtćkis, sem ríkis­sjóđur bar ţó enga ábyrgđ á í raun, eins og sannađist í sýknu­dómi EFTA-dóm­stólsins 28. jan. 2013. Dómsorđ ESB-gerđardómsins var í raun dómsmorđ! Og fyrir utan alla ađra lćrdóma af ţessu, ćtti mönnum nú ađ skiljast ađ "treysta ekki mönnunum", jafnvel ekki fínustu embćttis­mönnum voldugasta veldis allrar Evrópu.

En fyrir utan ţennan "gerđardóm" (sem Árni M. Mathiesen viđskipta­ráđherra neitađi bless­unar­lega ađ tilnefna íslenzkan dómsmann í; sé hann ćvinlega blessađur fyrir ţađ) fylgdi ţetta stórveldabandalag, sem "Björt framtíđ" dáist ađ, hags­munum Breta og Hollendinga svo mjög eftir í málinu, ađ Evrópu­sambandiđ átti beinlínis međađild ađ lögsókn ţeirra ríkja gegn Lýđveldinu Íslandi fyrir EFTA-dómstólnum ... en tapađi blessunar­lega ađ lokum, eftir ađ hafa fariđ hamförum gegn lagalegum rétti okkar.

Makríl-máliđ keyrđi ESB gegn Íslendingum og Fćrey­ingum frá upphafi, beitandi hótunum og jafnvel viđskipta­ţvingunum í verki gegn smćrri ţjóđinni -- og ţađ vegna veiđa ţessara smáţjóđa í sinni eigin fiskveiđilögsögu! Á fundi í Lundúnum međ Jóni Bjarnasyni, ţáverandi sjávar­útvegs­ráđherra, hafnađi ESB ađ mestu veiđirétti okkar og vildi ađeins láta okkur eftir 2-3% kvóta í makrílveiđum á Norđur-Atlantshafi! Síđar, eftir stađfasta andstöđu og góđa málefnavinnu ráđherrans, var hámarkskrafa ESB komin upp í 5-6%. En ráđherrann ţjóđholli hafđi sitt fram, ţrátt fyrir andstöđu Steingríms og Jóhönnu viđ áform hans, og gaf út reglugerđ um makrílkvóta sem nam um 16-17% allra makrílveiđa í N-Atlantshafi.

Jón Bjarnason hélt upp á ţađ á vef sínum um daginn, ađ á grunni ákvarđana hans höfum viđ Íslendingar nú veitt milljón tonn af makríl á sjö árum! Ekkert, fyrir utan ferđamannastrauminn, sem ađ miklu leyti byggđist á sjálfstćđi okkar og gengislćkkun krónunnar, hefur hjálpađ eins efnahagslegri endurreisn ţjóđarinnar á ţví tímabili.

Hefđi Ísland veriđ hluti Evrópusambandsins fyrir sjö árum, hefđum viđ aldrei fengiđ ađ veiđa nema lítinn hluta af ţessum fiski, ákvörđunin hefđi veriđ framkvćmdastjórnar ESB, ekki okkar, og ţar međ hefđum viđ fariđ á mis viđ gríđarlegar gjaldeyristekjur. Ţetta mega slefandi ađdáendur ESB gjarnan hafa hugfast og liđka um kvarnirnar sem fremst ţeir mega til ađ rifja ţessi mál enn betur upp!

Af hlálegum barnaskap "Bjartrar framtíđar" í ESB-umsóknarmálinu.

En lítum nú ađeins á stefnu ţessa fölbleika flokks. Ţar segir m.a.:

"Íslendingar verđi virkir og mikilvćgir ţátttakendur í samvinnu sjálfstćđra ríkja í Evrópu innan ESB, kjósi ţjóđin ađild í ţjóđaratkvćđagreiđslu."

Ţarna er veriđ ađ afsaka óbeint hina fífldjörfu stefnu BF inn í evrópska stór­veldiđ međ ţví ađ setja ţetta sem einhvern fyrirvara: ef ţjóđin kýs "ađild í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu". En hvernig halda menn ađ smáţjóđin Fćreyingar geti stađiđ gegn slíkri tillögu í atkvćđagreiđslu, ţar sem einfaldur meirihluti ćtti ađ ráđa úrslitum, en stórveldiđ međ ógrynni fjár til ađ kaupa bćđi auglýsinga- og annađ áróđurspláss, sem og mútuţćga stjórnmálamenn og agitatora ("álitsgjafa" o.s.frv.), í krafti sinna fjárhagslegu yfirburđa? En viđ erum ekkert annađ en smáţjóđ sömuleiđis, lítiđ peđ ađ glíma viđ 1580 sinnum fólksfleira stórveldi!

Og hvernig voga vinstri flokkarnir sér ađ tala um ađ "ţjóđin kysi ađild", ef ţađ rétt merđist međ t.d. 51% atkvćđa ađ koma okkur inn í stórveldiđ? Er naumur meirihluti nokkurn tímann "ţjóđin"? Og er ekki augljóst, ţegar yfirburđir stórveldisins eru hafđir í huga (yfirburđir sem voru nýttir ţegar t.d. Tékkar og Svíar kusu naumlega ađ fara ţarna inn), ađ smáţjóđ er ţađ hrein nauđsyn ađ lögleiđa sérstök ákvćđi um aukinn meirihluta til slíks nánast óafturkallanlegs fullveldisafsals, rétt eins og annar grunnssamningur, Sambandslagasáttmálinn, hafđi í sér ákvćđi um 75% meirihluta til ađ hnekkja mćtti honum (og 75% lágmarkskjörsókn ađ auki).

Raunveruleg hollusta ţessa flokks, BF, viđ íslenzka ţjóđ verđur mćld af ţví, hvernig flokkurinn beitir sér gagnvart kröfunni um aukinn meirihluta til svo viđurhlutamikilla, afdrifaríkra ákvarđana. Ţá fyrst er hćgt ađ tala um ađ "ţjóđin" hafi valiđ eitthvađ, ţegar ţar er ekki um ađ rćđa, ađ naumur meirihluti (međ marga vćrukćra í liđinu) hafi boriđ hćrri hlut yfir nćstum jafnmörgum (annarri "ţjóđ" gegn ađeins stćrri "ţjóđ"!), ţar sem ţó er líka miklu harđari andstađa međal ţeirra síđarnefndu (eins og hefur sannazt í ţessu máli í skođanakönnunum: langtum fleiri eru "mjög andvígir ađild" heldur en hlutfall hinna er, sem eru "mjög hlynntir ađild" á međal fylgjenda ESB; og ţessi stađreynd sýnir, ađ harđi hópurinn gegn ađild hefur greinilega hugsađ máliđ langtum dýpra eđa lengur en ţeir, sem eru "frekar hlynntir ađild").

Björt Ólafsdóttir var fulltrúi "Bjartrar framtíđar" í umrćđuţćtti um stefnu flokksins á Útvarpi Sögu á 5. tímanum í dag og var međ sama blekkjandi taliđ um ađ "ţjóđin" ákvćđi ţetta, en í raun vill hún koma landi og ţjóđ inn í gin stórveldisins. Ţá vćri nú tilvaliđ ađ spyrja hana (eins og undirritađur ćtlađi sér, en enginn símatími til ţess í ţćttinum) hvernig hún réttlćtti ţađ ađ sćkjast eftir ađ láta ţetta miđur vinsamlega evrópska tröll fá forrćđi okkar mála, međ ofangreinda lćrdóma af óvinarađgerđum ţess gegn íslenzkri ţjóđ í huga, í bćđi Icesave- og makrílmálunum!

Óttar Proppé í BF hefur einnig rćtt ţessi mál á fávíslegum nótum, en úttekt á hans ósvinnutali útheimtir annan pistil hér.

Jón Valur Jensson.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband