Fćrsluflokkur: Spaugilegt

Jón Gnarr segist ekki skilja Icesave-máliđ, en ćtlar ađ "kjósa ţađ í burt"!!!

  • Jón Gnarr segist sjálfur hyggjast greiđa atkvćđi međ Icesave-samkomulaginu. “Ég ćtla ađ greiđa atkvćđi međ ţví, ekki vegna ţess ađ ég skilji ţađ eđa ég telji ađ ţađ sé rétt, heldur er ég einfaldlega orđinn frekar leiđur á málinu. Ég ćtla ađ kjósa ţađ í burt.”

Ţetta kom fram í viđtali hans viđ austurrísku fréttastofuna APA, eins og fréttin er fćrđ okkur í Mbl. í dag, bls. 7, undir fyrirsögninni ‘Orđinn leiđur á málinu’.

Hvernig ćtli fćri fyrir músinni, ef hún héldi, ađ hún gćti kosiđ kattarógnina “í burt” međ ţví ađ handsala griđasamning viđ köttinn?

Ţađ er beinlínis hćttulegt ađ hafa lata menn og hugsunarlausa viđ völd.

Jón Valur Jensson.


Hún flćkir sig ekki í formlegheitunum ţessi!

Ég sem ţátttakandi í Samstöđu ţjóđar gegn Icesave fagnađi breytingu kjosum.is í upplýsingamiđstöđ um Icesave-III, en leizt hreint ekki á blikuna, ţegar ţar blasti viđ greinin Taktu ţennan samning og troddu honum, međ ţessu afar óformlega, ógćfulega upphafi:

  • "Já hć. Ég hef sjaldan skipt mér af neinu sem skiptir einhverju máli ţannig lagađ. Ég hef aldrei stađiđ frođufellandi í kokteilbođi kyrkjandi gestgjafann yfir kvótakerfinu eđa „ísbjörn eđa ekki ísbjörn í Húsdýragarđinn“ eđa hvort Steingrímur J. sé međidda eđa ekki."

En ţegar lengra var lesiđ og nánar ađ gáđ, kom í ljós, ađ ţetta var hinn magnađasti lestur, bráđskemmtilegur og leiftrandi, eftir einhverja Láru Björgu Björnsdóttur, bláfátćka manneskju í ţokkabót og ţví varla mjög bláa í pólitík, og sannarlega er hún ekki bláeyg á ţá spilltu mynd af sósíalisma Steingríms J., ađ ríkinu og ţjóđinni beri ađ borga skuldir óreiđumanna.

Endilega smelliđ ykkur inn í ţessa grein á slóđinni hér ofar!

Jón Valur Jensson. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband