Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016

Sig­mund­ur Davíđ afhjúpar bullandi hlut­drćgni og ţjóđ­fjand­sam­lega fordóma fréttamanna Rúv í "Icesave-stríđunum“

Allir ţurfa ađ lesa mikla grein Sig­mund­ar Davíđs í Morg­un­bl. í dag. Hún er ekki ađeins fróđleg um atlöguna ađ honum í sumar, heldur líka um Icesave-máliđ og hvernig Rúv beitti sér ţar gegn ţjóđarhag og lögum.

Sannarlega er ţađ réttmćli hjá Eyjunni í dag, ađ "í grein sinni lýsir hann skrautlegri hegđun fréttamanna RÚV gagnvart sér á međan á Icesave-málinu stóđ." Gefum honum orđiđ um ţađ:

Ađ bćta enn skuldum á almenning

Í Icesave-stríđunum bar ekki mikiđ á ađ Ríkisútvarpiđ sýndi samstöđu međ íslenskum almenningi. Erfitt eđa ómögulegt var ađ koma á framfćri fréttum af stađreyndum sem studdu réttarstöđu og vígstöđu Íslands. Hins vegar voru endalaust kallađir til „frćđimenn“ sem útskýrđu ađ Íslendingum bćri ađ taka kröfurnar á sig. Ýmist vegna ţess ađ ţađ vćri lagaleg skylda, efnahagsleg nauđsyn eđa jafnvel ađ Íslendingar hefđu bara gott af ţví ađ borga ţetta. Ţeir sem ţar gengu harđast fram eru enn ţann dag í dag fengnir til ađ leggja mat á mig og stöđu mína á RÚV.

Eftir ađ forsetinn synjađi Icesave-lögunum stađfestingar í fyrra skiptiđ fór ekki á milli mála ađ margir innan stofnun­arinnar töldu ábyrgđ mína mikla. Ég fékk t.d. skilabođ um ađ hringja í fréttamann á Útvarpinu til ađ svara spurningum um máliđ. Ég hringdi og ţegar frétta­mađurinn svarađi heilsađi hann međ ţví ađ segja: „Hvađ segir ţú skíthćll?“ Svo var ég beđinn ađ koma í Efstaleiti í viđtal ţar sem ég fékk ekki mikiđ betri móttökur. Ćstur starfsmađur fréttastofunnar (sem greinilega trúđi eigin áróđri) spurđi mig: „Hvađ ert ţú eiginlega búinn ađ gera, nú hrynur allt!“

Ţegar forsetinn synjađi svo í seinna skiptiđ var ég staddur erlendis en fékk símtal frá frétta­stofu RÚV og ekki í ţeim tilgangi ađ flytja mér ham­ingju­óskir. Eftir ađ ég hafđi lýst ţví ađ ţetta vćri góđ niđurstađa var skellt á mig.“

Viđ ţetta efni, eins afhjúpandi og ţađ er, bćtist miklu fleira í grein Sigmundar Davíđs, einkum um ţessa árs viđburđi, en í lokin spyr hann Magnús Geir Ţórđarson út­varps­stjóra spurninga, og er hin fyrri viđeigandi endapunktur viđ ofangreindan Icesave-ţátt greinarinnar:

„Eru ţessi vinnu­brögđ sam­bođin ţeirri stofn­un sem ţú stýr­ir og í sam­rćmi viđ hlut­verk henn­ar?“

Undir ţessa knýjandi spurningu er svo sannarlega tekiđ hér, um leiđ og Sig­mundi Davíđ er ţökkuđ málsvörn hans og flokks hans á Alţingi fyrir ţjóđar­hag og laga­legan rétt landsins í Icesave-málinu. Vegna ţess ađ Sigmund­ur leiddi ţann eina flokk, sem greiddi óskiptur atkvćđi gegn síđasta Icesave-frum­varp­inu, gerđi hann ţar međ forset­anum kleift ađ vísa málinu í ţjóđar­atkvćđi, ella hefđi jafnvel Ólafi Ragnari veriđ ţađ um megn, í andstöđu viđ nćr allan ţing­heim. Og ţjóđin felldi svo ţetta mál Icesave-flokkanna međ yfir­gnćf­andi meiri­hluta í ţjóđaratkvćđi og opnađi ţannig á málssókn Breta og Hollendinga fyrir EFTA-dóm­stólnum, ţar sem ţeir töpuđu málinu gersamlega!

Ćvarandi ţökk sé ţeim báđum, Sigmundi Davíđ og Ólafi Ragnari.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Fer fram á afsökunarbeiđni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Matteo Renzi er til fyrirmyndar, ekki eins og Steingrímur J. og Jóhanna!

Forsćtisráđherra Ítalíu gerir ţađ sem Jóhanna og Stein­grímur áttu ađ gera ţegar yfir­gnćfandi meiri­hluti hafnađi í tveimur ţjóđar­atkvćđa­greiđslum hinu stefnu­mark­andi, ţjóđhags­lega skelfi­lega Icesave-máli: Ţau áttu ađ segja af sér eins og hann!

Kröfugerđ Breta og Hollendinga var ólögvarinn, ólög­mćtur átrođn­ingur á okkar ţjóđ, en ţessir ógćfu­sömu leiđtogar, sem laglega hafa tapađ sínum trú­verđug­leika í eftir­leiknum, vildu ekki kannast viđ kall samvizk­unnar og skyldunnar.

Matteo Renzi er greinilega öđruvísi mađur, ekki límdur viđ ráđherrasćtiđ.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Renzi mun segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband