Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Baldur Ţórhallsson telur vinstri flokkana ekki hafa talađ (nógu mikiđ) fyrir Icesave-svikasamningunum!

ESB-innlimunarsinninn (og óbeini ESB-starfsmađurinn) Baldur Ţórhallsson, Jean Monet-prófessor, átti grein í ESB-Fréttablađinu í gćr, tilraun ESB-manns til ađ endurrita söguna. Hann drepur ţar ađeins á Icesave-máliđ, sem allir vita ađ átti ţátt í hruni vinstri flokkanna í kosningunum, en Baldur er ţarna ađ reyna ađ skýra afhrođ ţeirra. Reyndar var Baldur Ţórhallsson allan tímann á vitlausa vćngnum í Icesave-málinu, ţ.e.a.s. á bandi Samfylkingarsvikanna, enda varaţingmađur flokksins. Og svo hefur hann nú, í ţessari grein sinni, helzt yfir ţví ađ kvarta um Icesave-samninga vinstri flokkanna, ađ "ekki var einu sinni talađ fyrir ţeim ţegar á reyndi"!!

Icesave-sinnum er fćstum viđ bjargandi, en sumir ţeirra skammast sín ţó, og einn ţeirra reyndi ađ draga nokkuđ í land međ fyrri yfirlýsingar međ óbeinni afsökunargrein í sama Fréttablađi (og ţó semingi, ţegar á leiđ), Guđmundur Andri Thorsson.

En Baldri er ţađ trúlega um megn, enda virđist hjarta hans slá í takt međ Brusselmönnum sem beittu sér harkalega gegn Íslandi í Icesave-málinu rétt eins og í makrílmálinu.

Jón Valur Jensson.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband