Fremstum allra hefđi Lofti Altice Ţorsteinssyni boriđ hćsta viđurkenning vegna Icesave-baráttunnar

Verđugur var Sigurđur Hannesson, f.h. félaganna í InDefence, ađ fá Fálkaorđuna vegna baráttunnar gegn Icesave. Annar, ekki síđur verđur slíkrar viđurkenningar, var LOFTUR ALTICE ŢORSTEINSSON verkfrćđingur, einn leiđtogi ţessara samtaka.

Hafa ber ţá í heiđri sem drengilega og af atorku hafa unniđ í ţágu ţjóđarhags og landsmanna allra. Engan veit undirritađur hafa barizt međ ötulli og upplýstari hćtti fyrir hagsmuni og réttindi ţjóđarinnar í Icesave-málinu en LOFT ALTICE, sem skrifađi fjölda blađagreina (einkum í Morgunblađiđ) og vefgreina um máliđ, byggđar á ótrúlega mikilli og vandvirkri heimildavinnu hans, ekki sízt međal erlendra sérfrćđinga, fjármálablađa, Englandsbanka, fjármálaeftirlits Hollands o.fl. stofnana, sjá m.a. nánar á https://thjodarheidur.blog.is/blog/thjodarheidur/entry/2212516/
 
Loftur var frá upphafi varaformađur Ţjóđarheiđurs, samtaka gegn Icesave, og sat í framkvćmdaráđi Samstöđu ţjóđar gegn Icesave, sem stóđ ađ undirskriftasöfnun á vefnum Kjósum.is gegn Buchheit-samningnum (lokahnykknum í Icesave-svikasamningunum). Barátta Lofts fór ekki sízt fram á vefsetrinu thjodarheidur.blog.is, á hans eigin bloggi altice.blog.is og (framan af) á vefnum https://samstada-thjodar.blog.is/
 
Ţöggunarstefnu beitti hin rammhlutdrćga Fréttastofa RÚV gegn Lofti, lokađi á ađ rćđa viđ fulltrúa Ţjóđarheiđurs, og jafnvel í Hádegismóum var hiđ gríđarlega dýrmćta vefsetur hans altice.blog.is ŢURRKAĐ ÚT!!! af ótrúlegri ófyrirleitni (međ árangrinum af hans Icesave-rannsóknum), en ástćđan, sem gefin var, ađ eđlileg gamanmál hans á allt öđru sviđi fóru fyrir brjóstiđ á róttćkum sósíalista sem falin voru ćđstu dagldeg völd á blog.is!!!
 
Loft hefđi átt ađ heiđra ađ verđleikum fyrir rökvísa baráttu hans gegn Icesave-ólögunum, mörgum öđrum fremur, međ Fálkaorđunni, eins og ég hvatti til, en ráđamenn tóku ekki viđ sér međ ţađ, međan hans naut viđ, en hann lézt 26. febrúar 2018. Blessuđ sé minning ţessa ómetanlega landvarnarmanns.
 
Jón Valur Jensson

mbl.is Fékk fálkaorđu vegna InDefence
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband