Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Landsfundarsamţykktir til ţess eins ađ ţingflokkur Sjálfstćđisflokks sturti ţeim niđur?

Tvisvar sveik flokksforystan ţjóđina í Icesave-málinu, svo aftur um ESB-umsókn. Bjarni Ben., helztu vopnabrćđur auk ţrćlslundađra ţingmanna (fáar undantekn.) kusu međ fyrirvarasamningnum* og Buchheit-samningnum líka (međ alrćmdu "ísköldu mati" Bjarna, ŢVERT GEGN lands­fundar­samţykkt sem hafnađi eindregiđ Icesave-samningum).

Sú spurning vaknar ţví: Til hvers eru landsfundir flokksins ađ koma saman ađ gera samţykktir sem ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins óvirđir svo međ öllu?

Ţađ er sniđugt ađ setja núna upp sátta- og eindrćgni-svipinn til ađ draga úr líkum á gagnrýni á forystu flokksins fyrir svik viđ síđasta landsfund, svik sem voru e.k. déja vu eđa endurtekning međ Icesave-máliđ í huga, og samt fćr ţessi formađur ađ hanga á valdastóli. 

Jafnvel eftir ađ Evrópusambandiđ hafđi veitzt harkalega ađ ţjóđarhagsmunum okkar í tveimur meginmálum: 1) međ ţví ađ herja endalaust** og af ótrúlegri óbilgirni*** á okkur vegna hinna ólögvörđu krafna Breta og Hollendinga um ríkisábyrgđ á Icesave-reikningum einkabanka og 2) međ ţeirri ofsafrekju sinni ađ vilja banna okkur ađ mestu leyti veiđar á makríl í okkar eigin fiskveiđilögsögu (rúml. 2% af makrílveiđum í NA-Atlantshafi vildu ţeir "leyfa" okkur ađ veiđa, ţótt hann vćri einkum hér!), -- jafnvel eftir ţessa bitru reynslu af fjandskap Evrópusambandsins létu ráđherrar Sjálfstćđisflokksins sér detta í hug ađ gera ţađ til ţjónkunar ţessum Brussel-herrum ađ svíkjast um ađ uppfylla kröfu landsfundar flokksins 2013 um ađ hćtt skyldi viđ hina ólög­mćtu Össurar­umsókn um "ađild" ađ ţessu valdfreka stórvelda­bandalagi.

Íhaldssamir menn og ţjóđrćknir, ţeir, sem virđa lög og reglur og ţjóđar­hagsmuni, munu ekki međ léttu loka augunum fyrir ţví, ađ Bjarni Benedikts­son hefur međ ađgerđum sínum kosiđ ábyrgđarlausa tćkifćrisstefnu í stađ trúnađar viđ félagsmenn í flokknum.

Og jafnvel verra er, ef forystan gerir ţetta Evrópusambandinu til ţćgđar. Ein af tillögunum, sem liggja fyrir landsfundi, er um stjórnarskrárbreytingar. Ţar er ćtlunin ađ láta samţykkja heimild til framsals ríkisvalds og binda jafnframt svo um hnútana, međ sérstöku ákvćđi um ţjóđaratkvćđagreiđslur, ađ slíkar megi ekki halda um samninga um ţjóđréttarmál! Ţađ gengur vart hnífurinn milli ţessarar hugsunar og stefnu hins ólögmćta "stjórnlagaráđs" undir áhrifa­stjórn ESB-vinarins Ţorvaldar Gylfasonar ađ leyfa slíkt fullveldisframsal (í 111. grein tillagna "ráđsins"), en banna um leiđ (í ţeirra 67. grein), ađ ţjóđin geti krafizt ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađ hćtta viđ ţjóđréttarsamning eins og ţann sem innsiglar inntöku í Evrópusambandiđ!

Ţađ er illa komiđ fyrir ţessum Sjálfstćđisflokki, ef hann samţykkir tillögu á borđ viđ ţessa. Bćđi forysta hans og utanríkisráđherrann Gunnar Bragi hafa brugđizt í ESB-umsóknarmálinu og virđast jafnvel sýna Brusselvaldinu vaxandi međvirkni á ýmsum sviđum (m.a. međ nýjum og stórvarasömum reglum um tollavernd landbúnađarvara, sbr. H É R).

* Allir ţingmenn Sjálfstćđisflokks greiddu ţá atkvćđi međ Icesave-samningnum fyrir utan Illuga Gunnarsson, sem var fjarstaddur, og hina sönnu sjálfstćđismenn Birgi Ármannsson og Árna Johnsen, sem sögđu neiŢetta var undir lok ágústmánađar 2009. Sjálfur var undirritađur svo reiđur meirihluta ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ samţykkja fyrirvaralögin, ađ ég sagđi mig ţá úr flokknum, eftir 37 ára félagsađild, sbr. ţessa grein.

** Undir lokin kaus ESB ađ láta kné fylgja kviđi međ ţví ađ eiga međađild ađ kćrumáli Breta og Hollendinga gegn okkur í EFTA-dómstólum (ţar sem ţessir ađilar töpuđu allir smánarlega, og viđ ţurftum ekki einu sinni ađ borga eigin málskostnađ!).

*** Óbilgirnin birtist ekki hvađ sízt í "gerđardómi" sem Evrópusambandiđ skipađi fulltrúa ţriggja stofnana sinna í: framkvćmdastjórnar ESB, Evrópska seđlabankanns og ESB-dómstólsins í Lúxemborg. Árni M. Mathiesen hafđi ţá sem ráđherra vit á ađ skipa EKKI fulltrúa Íslands í gerđardóminn, og ţađ var eins gott, ţví ađ ţessir ţrír fulltrúar dćmdu allir Íslendinga seka og greiđsluskylda um Icesave-kröfurnar! -- og gerđu ţađ ţvert gegn tilskipun Evrópusambandsins um innistćđutryggingar!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ekki landsfundur deilna og átaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband