Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Er Jón Gnarr, sem kaus međ Icesave-svikasamningi ţvert gegn ţjóđarhag, fćr um ađ gegna ćđsta embćtti landsins?!

Ţá vantar ekki afglapana sem treysta Gnarr fyrir forsetaembćtti. Einn sagđi hann standa međ sannfćringunni. Hann var a.m.k. nógu kjánalega sannfćrđur um ađ hann ćtti ađ kjósa međ Icesave-svikasamningnum!!!

Reyndar minntu "rök" hans á "rök" Svavars Gestssonar, sem sagđist "ekki nenna ţessu lengur" ađ halda áfram samningaviđrćđum viđ Bretana (og gafst ţví upp og skrifađi upp á hrikalegar kröfurnar!). Hliđstćtt hjá Gnarrinum sem lýsti ţví yfir ađ međ ţví ađ segja JÁ viđ Icesave vildi hann „leggja mitt af mörkum til ađ binda enda á ţennan ófriđ og leiđindi.“ ---> http://www.dv.is/frettir/2011/4/9/jon-gnarr-segir-ja-vid-icesave/

Hver getur treyst svona veiklulegum málsvara fyrir ţjóđarhag? 

Svo ţóttist hann í viđtali í Vikulokunum á Rás 1 í gćrmorgun myndu verđa "líklega meiri Vigdís heldur en Ólafur Ragnar." En Gnarr kysi einfaldlega ađ vera eins og ESB-sinninn Ţóra Arnórsdóttir í starfi forseta, langtum fremur en eins og Ólafur Ragnar. Jón Gnarr kaus GEGN vilja ţjóđarinnar í Icesave-málinu og GEGN lagalegum rétti hennar, sjá tengilinn hér ofar á viđtal viđ hann, ţar sem hann sagđi 9.4. 2011: „Ég ćtla ađ segja Já,“ segir Jón Gnarr borgarstjóri á Facebook-síđu sinni í morgunsáriđ um afstöđu sína til Icesave-samningsins." (DV.is sama dag.) 

Setji nú allir landsins ţorskhausar kvarnirnar í gang!

Jón Valur Jensson.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband