ICESAVE-sinnar reyna enn ađ krafsa yfir eigin atlögur ađ hagsmunum og lagalegum rétti ţjóđarinnar

Guđmundur Gunnarsson í Rafiđnađarsambandinu, hinn harđi ESB-innlimunarsinni, má hafa ţađ hugfast,

1) ađ viđ hefđum aldrei lent í neinum hrellingum vegna neins Icesave-máls nema fyrir ţá eina sök, ađ Ísland var komiđ inn á EES-svćđiđ (og gjöldum ţess líka nú međ afar íţyngjandi skuldbindingum orkupakkanna),

2) ađ EFTA-dómstóllinn úrskurđađi réttilega undir janúarlok 2013, ađ Íslandi var alls óskylt ađ borga eitt einasta penný eđa evrucent vegna Icesave-máls Landsbankans, einkabanka sem ríkiđ bar enga ábyrgđ á. En Guđmundur Gunnarsson er hér á mynd međ ţjóđsvikamönnum í Icesave-málinu (sem um er fjallađ í grein): https://thjodarheidur.blog.is/.../thjodarh.../entry/1286385/

3) Ađ ţrotabú Landsbankans greiddi af höfuđstól Icesaveskuldanna var bara eđlilegt og var ekki í sjálfu sér greitt af ţjóđ okkar. Hins vegar hafđi Steingrímur J. framiđ ţađ brot gegn ţjóđarhag ađ dćla stórfé úr ríkissjóđi í ţađ ţrotabú, án ţess ađ ríkinu bćri nein skylda til ţess!

4) Endanlegu vaxtakröfurnar vćru enn, samkvćmt Buchheit-samningnum, ađ tikka inn vexti handa Bretum og Hollendingum, hefđi EFTA-dómstóllinn ekki úrskurđađ okkur í hag, og vćri nú búiđ ađ greiđa yfir 80 milljarđa króna, en greiđslutímanum alls ekki lokiđ. ÁFRAM-hópurinn, sem Guđmundur Gunnarsson sat í ásamt m.a. Viđreisnar-manninum Benedikt Jóhannessyni, Margréti Kristmannsdóttur, Herđi Torfasyni, Árna Finnssyni, Sveini Hannessyni í SA o.fl., vildi eindregiđ Buchheit-samninginn og agiterađi fyrir honum og náđi til ţess a.m.k. 20 milljónum króna (https://thjodarheidur.blog.is/.../thjodarh.../entry/1286385/) til auglýsingamennsku fyrir ţessum ólögmćtu Icesave-kröfum í ţágu Breta og Hollendinga! Ekki kannski ađ undra af hálfu ESB-ţjóna, eins og ýmsir ţarna hafa veriđ, en Evrópusambandiđ sótti mjög hart og óvćgiđ og margvíslega ađ stjórnvöldum hér til ađ fá okkur til ađ undirgangast Icesave-ólögin á öllum stigum ţeirra!

Ţess vegna er ţessi grein Guđmundar Gunnarssonar á vef Stundarinnar einfaldlega tilraun til ađ moka yfir ófagra fortíđ ţessara ađila, međvirkra aula međ ólögvörđum kröfum ćđstu valdamanna tveggja gamalla nýlenduvelda!

Áfram hópurinn 24.03.2011

Helztu menn ÁFRAM-hópsins. Ţarna er Guđmundur Gunnarsson lengst til vistri!

Og heilsíđu-hrćđsluáróđur hópsins í íslenzkum og ekki svo íslenzkum blöđum:

Icesave hákarlinn 

Nánari upplýsingar um hópinn fáránlega er ađ finna á ţessari vefsíđu félagsskaparins Samstöđu ţjóđar. En ţar segir Loftur Altice Ţorsteinsson m.a.:

  • Skömmu eftir stofnun Áfram-hópsins bárust fréttir af ţví, ađ heldstu styrktarađilar Icesave-vinanna vćru Samtök fjármálafyrirtćkja (SFF), Samtök atvinnulífsins (SA) og Samtök iđnađarins (SI). Sem start-gjald, veittu ţessi samtök Áfram-hópnum milljón krónur, hvert fyrir sig. Alls munu styrkir sem Áfram-hópurinn ţáđi hjá fyrirtćkjum og almanna-samtökum hafa numiđ 20 milljónum króna. Til samanburđar fekk Samstađa ţjóđar gegn Icesave um 20 ţúsund krónur frá fyrirtćkjum og almanna-samtökum.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband