Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Viđ unnum Icesave-máliđ; 556 milljarđa kr. krafa brezka FSCS og hollenzka seđlabankans er sýndarmennska

Ţessar stofnanir geta sjálfum sér um kennt. Rétt er hjá Sigmundi Davíđ forsćtisráđherra, ađ innistćđulausar kröfur ţeirra á hendur TIF eru "fyrst og fremst áminning um mikilvćgi ţess ađ ekki var fallist á upphaflegar kröfur ţessara ađila í Icesave-málinu."

Ţađ voru reyndar brezk stjórnvöld, sem í sjálfsréttlćtingar- og lýđskrumsferli sínu haustiđ 2008 létu brezka innistćđutryggingasjóđinn greiđa innistćđieigendum út allt sem ţeir gátu vonazt eftir. Og reyndar var Landsbankinn međ starfsleyfi í Bretlandi og ţađ upp á ţau býti, ađ reikningar innistćđueigenda voru tryggđir af ţessum sama FSCS. Ţetta kom skýrt í ljós, ţegar varaformađur Ţjóđarheiđurs, samtaka gegn Icesave, Loftur Ţorsteinsson verkfrćđingur, hafđi fengiđ svör ţess innistćđutryggingasjóđs viđ fyrirspurnum sínum.

Andstćđingum Íslands í ţessu máli, í London, Amsterdam og Brussel, ađ ógleymdum "íslenzkum" nátttröllum, verđur ekki ađ ţeirri ósk sinni, ađ íslenzka ríkiđ eđa almenningur verđi látinn borga upp í kröfur erlendu tryggingasjóđanna vegna einkafyrirtćkisins Landsbankans, enda var lagalegt sakleysi okkar og skuldleysi viđ sjóđina stađfest fullkomlega í úrskurđi EFTA-dómstólsins.

Máliđ er ennfremur í mjög góđum höndum hinna fćru lögfrćđinga TIF, sem ţekkja allan rétt okkar í ţessu efni.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Krafan er góđ áminning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband