Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Gat Buchheit ekki gert betur?

Buchheit er mćttur hingađ og gerir sig breiđan. En hefđi hann ekki getađ betur? Í Icesave-málinu lék enginn vafi á, ađ til óţurftar var hann, vill ţó ekki kannast viđ ţađ! Loftur Altice Ţorsteinsson ritađi um nýjustu framgöngu karlsins af skarpari glöggskyggni en mađur á ađ venjast í klappkór Buchheits:

  • Ef kr.900 milljarđar eru 40%, ţá eru 60% kr.1350 milljarđar sem er sú upphćđ sem ćtlunin er ađ hleypa hrćgömmunum međ úr landi. Ég hef haldiđ ţví fram ađ hćgt sé og eđlilegt ađ taka alla ţessa peninga af hrćgömmunum. Ég stend viđ ţau ummćli.
  • Loftur Altice Ţorsteinsson.

Og aftur, og hér kemur Icesave-máliđ viđ sögu:

  • Hrćgammarnir keyptu kröfurnar á ţrotabúin á 6% nafnverđs. Lee Buchheit samdi viđ ţá um 60% hlut. Ţetta er sami Lee Buchheit og samdi viđ nýlenduveldin um ólöglegu Icesave-kröfurnar. Bara Svavar Gestsson getur gert aumari samninga en Buchheit!
  • Vandamál Buchheits var ekki ađ semja viđ hrćgammana, heldur ađ pakka samningnum inn ţannig ađ almenningur léti blekkjast og héldi ađ hann hefđi gert góđan samning.
  • Buchheit hefur vafalaust lagt sig fram viđ innpökkunina, enda fćr hann 2% umbođslaun hjá hrćgömmunum!
  • Viđ höfum oft heyrt barnalegar hótanir um lögsókn nýlenduvelda og hrćgamma. Ekkert er ađ óttast, ekki frekar en í Icesave-deilunni. Samfylkingar-flokkarnir eru auđvitađ logandi hrćddir, eins og venjulega.
  • Loftur Altice Ţorsteinsson.

Lofti, sem frá upphafi var varaformađur Ţjóđarheiđurs og vann geysimikiđ starf í ţágu Íslendinga vegna Icesave-málsins, einkum međ bréfaskiptum viđ erlenda sérfrćđinga og stofnanir (eins og viđurkennt var í ráđuneytum, er á leiđ) og verđskuldar flestum fremur Fálkaorđuna, fćri ég ţakkir fyrir ţessi innlegg í umrćđuna.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Buchheit fylgdi ný nálgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband