Fćrsluflokkur: Bćndur og landbúnađur

Samhljóđa andstađa Búnađarţings viđ ESB-innlimun

Bćndastétt nútímans er vel menntuđ, einkum í raungreinum, ólíkt ţví sem halda mćtti af skrifum sumra óupplýstra.* Ólafi Stephensen ţókknađist ađ gefa í skyn í leiđara 7. ţ.m. ađ 92% ţeirra hafi tekiđ afstöđu gegn ESB-innlimum vegna ţess ađ ţeir hafi ekki veriđ búnir ađ kynna sér málin. Fjarri fer ţví. M.a. hefur Bćndablađiđ stađiđ sig ákaflega vel í ţví ađ afla ýtarlegra upplýsinga um reynslu norrćnna ţjóđa, ekki sízt Finna, af verunni í Evrópusambandinu og upplýst um ţađ í ágćtum greinum.

  •  „Miklir atvinnuhagsmunir bćndastéttarinnar eru í húfi og telur ţingiđ ţessum hagsmunum betur borgiđ utan ţess. Hagsmunir og afkoma bćnda tengjast ótvírćtt hagsmunum íslenskra neytenda og byggđum landsins,“ segir í ályktun Búnađarţings.

„Búnađarţing telur ađ fćđuöryggi ţjóđarinnar verđi ţví ađeins tryggt ađ fullu međ ţví ađ Ísland standi utan sambandsins,“ segir ţar ennfremur, auk ţess sem ţingiđ undirstrikar sérstaklega ţćr varnarlínur, m.ö.o. sjö samningsforsendur, sem eru í huga ţingfulltrúanna „lágmarksforsendur til ţess ađ tryggja stöđu íslensk landbúnađar,“ eins og ţar segir.

Réttilega leggja Bćndasamtök Íslands á nýafstöđu ţingi sínu áherzlu á, ađ viđ höldum ákvörđunarvaldinu hér á landi. Í ţví efni eru ţeir í hefđ Jóns Sigurđssonar og allra sannra, íslenzkra baráttumanna.

* Menn fá ekki lengur ađ stofna til búskapar, nema ţeir hafi búfrćđipróf.

Jón Valur Jensson.
mbl.is Ítreka andstöđu viđ ESB-ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband