Vel mćlt hjá forsetanum um Icsave-mál á OECD-fundi

  • „Ţegar EFTA-dómstóllinn úrskurđađi í síđasta mánuđi ađ málsókn Breta, Hollendinga og ESB hefđi ekki haft neina lagalega stođ, varđ ljóst ađ til viđbótar viđ lýđrćđislegan vilja ţjóđarinnar voru réttlćtiđ og lögin einnig á okkar bandi.“ 

Svo mćlti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í lok rćđu sem hann flutti á fundi međ sendiherrum ađildarríkja OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar, í París í morgun. Eins og segir í frétt á Mbl.is: 

  • Framan af fjallađi rćđa forsetans um hagkerfi hreinnar orku og sjálfbćrni, en í lok hennar rakti hann Icesave-deiluna.
  • „Ţegar hin svokallađa Icesave-deila kom upp, ţar sem stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi, studd af stjórnvöldum allra ESB-ríkja og öđrum, kröfđust ţess ađ almennir borgarar á Íslandi; fiskimenn, bćndur, kennarar, hjúkrunarfrćđingar, myndu taka á sig ábyrgđina vegna hinna föllnu banka međ hćrri sköttum, ţá ţurftum viđ ađ velja á milli annars vegar fjárhagslegra hagsmuna eins og ţeir voru kynntir fyrir okkur af stjórnvöldum í Evrópu og hins vegar lýđrćđislegs vilja íslensku ţjóđarinnar. Viđ völdum lýđrćđiđ.“

Hreinar línur og hreinskiptni hjá forsetanum. Ţessi leiđ – og hans eigin gjörđir í takt viđ ţjóđarvilja – burgu okkur frá hneisunni, samvizkubitinu og ţjóđarskađanum, sem hér var stefnt ađ međ undanlátssemi nefbeinslausra stjórnvalda.- 

  • Forsetinn sagđi ađ eftir ţjóđaratkvćđagreiđslurnar tvćr, ţar sem ţjóđin hafnađi Icesave-samningunum, hefđi efnahagur landsins fariđ ađ taka viđ sér. Ţeir sem hefđu ráđiđ frá atkvćđagreiđslunum, hefđu haft algerlega rangt fyrir sér. (Mbl.is.)

Já, ţađ sýndi sig. Hrakspárnar rćttust ekki, hrćđsluáróđur manna eins og Gylfa Magnússonar, Ţórólfs Matthíassonar og ríkisstjórnarráđherra reyndist innantóm lygi. Eigum viđ svo bara ađ gleyma ţví, sem ţeir ćtluđu sér?

Hugsum ţó fyrst og fremst jákvćtt, minnumst ţeirrar blessunar sem fólst í ţví ađ nćgur meirihluti ţjóđarinnar sýndi fulla einurđ í ţessari baráttu, lét hvorki kúgast af hótunum útlendinga né blekkjast af innlendri stjórnmálastétt, sem og, ađ stjórnarskrá okkar varđ hér varnarmúr ţjóđarinnar gegn ţeirri ásókn. Ţökk sé ţar forseta Íslands, ađ hann reyndist okkur svo vel, ađ ekki varđ betur gert međ neinni ţjóđ.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Tjáđi sig um Icesave-dóminn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Allan ţann tíma dundu á okkur reiđilestur og viđ dćmd ómerkilegar manneskjur,ađ ég tali nú ekki um yrđum úthrópuđ af ţeirra heilögu. Viđ getum stađiđ saman,ţegar ađ okkur er sótt.

Helga Kristjánsdóttir, 28.2.2013 kl. 01:24

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson, 28.2.2013 kl. 01:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband