Tvö ár frá synjun forsetans á Icesave-löggjöf hiđ síđara sinn

Já, tíminn líđur, en ţessi kaflaskil í málinu -- ađ undangenginni undirskriftasöfnun Samstöđu ţjóđar um Icesave, sem Ţjóđarheiđursmenn áttu ţátt í ađ stofna -- urđu forsenda ţess, ađ máliđ endađi í EFTA-dómstólnum og fullkominni sýknu Íslands.

Heill forseta vorum ađ hafa beitt sér gegn óţinglegu athćfi og háskastefnu fyrir stjórnskipan landsins og efnahag ţjóđarinnar, en neytt stjórnarskrárbundins réttar sins og stuđlađ međ varđstöđu sinni ađ hreinsun mannorđs heillar ţjóđar og betri fjárhagsstöđu okkar allra!

HÉR (26.-28.2. 2011) og HÉR (23.-26.) og HÉR (19.-23.) geta menn séđ eđa rifjađ upp, hvernig umrćđan var á ţessu vefsetri Ţjóđarheiđurs í ofanverđum febrúar 2011. Og hér eru bloggfćrslur mánađarins í marz 2011 (ţ.e. 8 síđustu dagarnir og framhald lengra inn í mánuđinn međ ţví ađ smella ţar á línuna 'Nćsta síđa' neđst),

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband