Steingrímur J. Sigfússon sér ekki eftir Icesave-ákvörđunum sínum!

Margir munu hafa séđ hann í Kastljósi ţetta mánudagskvöld. Ennţá frakkari var hann samt í morgunútvarpi Rúv sama dag. Var hann spurđur, hvort á stjórnarferlinum vćri "einhver ákvörđun sem ţú sérđ eftir" og talin upp fáein mál, og bar Icesave einna hćst. 

"Nei, ég get ekki sagt ţađ ..." svarađi Steingrímur keikur!!

Blađrađi hann svo í kringum ţessi mál og endađi á ţessu: "Ţegar skyldan kallađi, ţá fór VG í ţetta verkefni, og ég er stoltur af ţví"!

Svo hefur hann sennilega litiđ á eftir í spegilinn og ávarpađ hann međ ţessum orđum: "Spegill, spegill, herm ţú mér, hver hér á landi flottastur er," og heyrzt hann heyra hiđ kórrétta svar! 

JVJ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband