Alain Lipietz sagđi sannleikann um Icesave (jan. 2010)

Engin ábyrgđ tilheyrđi íslenzka ríkinu vegna Icesave-reikninganna, sagđi hann m.a. Brezku og hollenzku ríkisstjórnunum bar ađ láta Landsbankann tryggja Icesave-reikningana í tryggingasjóđum ţeirra landa. Ţađ var einmitt gert í Bretlandi, međ fullri vissu, eins og Lofti Ţorsteinssyni, varaformanni Ţjóđarheiđurs, tókst ţá brátt ađ leiđa í ljós. En hér er ţetta myndband međ Alain Lipietz, ţar sem hann sagđi Íslendingum sannleikann í málinu í Silfri Egils 10. janúar 2010:

 

Ţađ tók langan tíma og tvćr ţjóđaratkvćđagreiđslur og loks EFTA-dóm til ađ fá ráđamenn hér til ađ verđa ađ sćtta sig viđ sannleikann í málinu: ţađ sakleysi Íslands, sem Lipietz átti ekki í erfiđleikum međ ađ kynna okkur. Hann var, vel ađ merkja sérfrćđingur á ţessu sviđi. Merkilegt, ađ Steingrímur og Jóhanna (sem viđ horfum nú á eftir sem leiđtogum stjórnmálaflokka, flestir međ nćsta litlum trega) skyldu telja sig bóga til ađ ganga gegn sérfrćđiáliti ţessa manns.

Sjá einng hér:

ÍSLENDINGAR SKULDA EKKERT: Alain Lipietz (grein hans, birt hér 3.3. 2011)

Geta má ţess, ađ settur hefur veriđ inn leitarhnappur og -reitur hér inn á vefsíđuna (LEITA Í ŢESSU BLOGGI), í dálkinum hér til vinstri.

JVJ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Takk,ţú ert ómetanlegur,sem svo margir ađrir sem stefna ađ sama marki. bestu kveđjur.

Helga Kristjánsdóttir, 17.2.2013 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband