Sjáiđ hvernig LEYNISKJALIĐ afhjúpar 'PLOTT' íslenzkra stjórnmála- og embćttismanna GEGN ŢJÓĐINNI

Eđlilega voru íslenzkir embćttismenn gagnrýndir í Staksteinum Mbl. í vikunni fyrir ađ vinna á óeđlilegan hátt međ stjórnvöldum í ESB-málinu. En ađrir tveir gerđu ţađ sama í Icesave-málinu. Ţessi AFHJÚPUN er í leyniskjali bandaríska sendiráđsins sem lekiđ var á Wikileaks, og ţetta er bara einn parturinn af ţví:

4. (C) Gunnarsson and Burgess were extremely pessimistic regarding the national referendum and said that the Government of Iceland was exploring other options to resolve the Icesave situation. They hinted that renegotiation might be a viable alternative and referenced recent meetings between the government and the opposition at which this option was discussed. Everyone could potentially save face, they suggested, if a new repayment agreement was reached with the British and Dutch that could possibly include a lower interest rate for the loan. This solution, they felt, would be palatable to the Icelandic people [!!! – innskot JVJ.] and potentially to the opposition as well. They did not know, however, whether the British and Dutch would agree to another round of negotiations. They also acknowledged that any new agreement would have to be approved in parliament and, of course, signed by the president.

Gunnarsson er Einar Gunnarsson, Burgess er Kristján Guy Burgess, CDA er Chargé d'Affairs, 1. sendiráđsritarinn í bandaríska sendiráđinu, Mr. Watson, ţáverandi hćstráđandi ţar, eftir ađ Össur Skarphéđinsson virtist hafa hrakiđ bandarískan sendiherra héđan međ vansćmandi hćtti og ţar međ móđgađ ráđamenn ţessa bezta vinaríkis okkar á 20. öld svo mjög, ađ afar langur tími leiđ, unz nýr sendiherra var skipađur.

Feitletranir í birta tewxtanum eru mínar. – Jón Valur Jensson. 


mbl.is Stal skeytum um Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband