Stjórnvöld halda fram blekkingum. Hér má finna nokkur mótefni!

Áđur en ţingfundir hefjast síđdegis á morgun, er ástćđa til ađ minna á skrif á bloggsíđu Ţjóđarheiđurs – samtaka gegn Icesave:

Sérfrćđiálit fjármálasérfrćđinga til Alţingis: "Kostnađur gćti orđiđ 230 milljarđar" af Icesave-III

Einbeittur brotavilji?

Grunnhyggnir og gćfulausir lögfrćđingar

Rúviđ falsađi álit lögfrćđinganefndarinnar um Icesave-III

Icesave-síbrotamenn, erlendir sem innlendir, halda áfram ađ ţjarma ađ íslenzku ţjóđinni

"Fjármálaráđuneytiđ áćtlar ađ ríkissjóđur ţurfi ađ greiđa 58,9 milljarđa vegna Icesave fram til ársins 2016, ţar af 26,1 milljarđ á ţessu ári og 10,4 á nćsta ári." ...

Icesave-blekkingar og meiri Icesave-blekkingar

Hver sagđi ţetta? (Jú, ţarna er skrifađ um merka umfjöllun í leiđara Financial Times 15. desember sl., en hann var ekki beinlínis stuđningur viđ Steingrím og Jóhönnu).

Hörđ gagnrýni í áliti InDefence-hópsins á Icesave-III-samning og frumvarp: samţykkir ţetta EKKI, eins og ţađ liggur fyrir

Leiđin út úr vandanum: "... Í fjórđa lagi ţarf ađ tilkynna Bretum og Hollendingum ađ ríkiđ muni ekki greiđa Icesave-skuld ţrotabús Landsbankans ..."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband