Stjórnvöld halda fram blekkingum. Hér má finna nokkur mótefni!

Áður en þingfundir hefjast síðdegis á morgun, er ástæða til að minna á skrif á bloggsíðu Þjóðarheiðurs – samtaka gegn Icesave:

Sérfræðiálit fjármálasérfræðinga til Alþingis: "Kostnaður gæti orðið 230 milljarðar" af Icesave-III

Einbeittur brotavilji?

Grunnhyggnir og gæfulausir lögfræðingar

Rúvið falsaði álit lögfræðinganefndarinnar um Icesave-III

Icesave-síbrotamenn, erlendir sem innlendir, halda áfram að þjarma að íslenzku þjóðinni

"Fjármálaráðuneytið áætlar að ríkissjóður þurfi að greiða 58,9 milljarða vegna Icesave fram til ársins 2016, þar af 26,1 milljarð á þessu ári og 10,4 á næsta ári." ...

Icesave-blekkingar og meiri Icesave-blekkingar

Hver sagði þetta? (Jú, þarna er skrifað um merka umfjöllun í leiðara Financial Times 15. desember sl., en hann var ekki beinlínis stuðningur við Steingrím og Jóhönnu).

Hörð gagnrýni í áliti InDefence-hópsins á Icesave-III-samning og frumvarp: samþykkir þetta EKKI, eins og það liggur fyrir

Leiðin út úr vandanum: "... Í fjórða lagi þarf að tilkynna Bretum og Hollendingum að ríkið muni ekki greiða Icesave-skuld þrotabús Landsbankans ..."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband