23.12.2010 | 06:02
Tillaga komin fram um hraðvirka lausn á Icesave-málinu
Allir eru hvattir til að lesa þessa grein. Sumt í henni þarf að lesa hægt, til að átta sig á öllu, en leiftrandi er þar margt, réttindi okkar margítrekuð með rökum og síðasti kaflinn, 'Breytt kröfuröð stenst lög og leysir vandann', er glæsilegur og öllum auðskilinn, og við erum þar augljóslega með trompið á hendi, ef aðeins þingmenn Alþingis, í þetta sinn án flokkadrátta og gagnkvæmra ásakana, bera gæfu til að taka hvatningunni: að gera nokkuð einfalda breytingu á neyðarlögunum, sem leysir jafnvel ráðamenn úr prísund sinna eigin álaga. Niðurstaðan yrði sú, sem Þjóðarheiður og drjúgur meirihluti Íslendinga hefur alltaf talið þá réttu: að við ættum ekkert að borga til hinna erlendu ríkja.
Loftur lýsir hinni hinni nauðsynlegu lagabreytingu í lokakaflanum, ég vísa til hans!
Jón Valur Jensson.
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, stofnuð í febrúar 2010. Félagsmenn eru 82. Netfang: thjodarheidur@gmail.com
ÓPÓLITÍSK SAMTÖK
UMSAGNIR UM
ICESAVE 3
Frá fjárlaganefnd alþingis (ekki lokið)
Umsögn alþingis
Unnið af GAM Management hf [GAMMA]
10. janúar 2011
Umsögn GAMMA
Unnið af IFS Greiningu
11. janúar 2011
Umsögn IFS
Unnið af InDefence
10. janúar 2011
Umsögn InDefence
Frá Seðlabanka Íslands
10. janúar 2011
Umsögn SÍ
FORGANGSKRÖFUR
Í ÞROTABÚ
LANDSBANKA ÍSLANDS?
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
30. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað frá LEX /
Eiríki Elísi Þorlákssyni hrl.
31. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað
samninganefndar um Icesave samninga
15. júlí, 2009
Minnisblaðið
Tölvupóstur um
evrópskar tilskipanir
frá Jan Marten
Ódagsett
Tölvupósturinn
Lögfræðiálit
Prof. Mr. Dr. P.S.R.F Mathijsen,
Brussels
28. júlí 2009
Lögfræðiálitið
Tölvupóstur
frá Gary Roberts
til Indriða Þorlákssonar
22. júlí 2009
Tölvupósturinn
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
6. ágúst 2009
fjármálaeftirlitsins(FSA)
1. júní 08.
og Helgu Melkorku Óttarsdóttur hdl.
Directive 94/19 EC
Nýjustu færslur
- Fremstum allra hefði Lofti Altice Þorsteinssyni borið hæsta v...
- Guðni Th. Jóhannesson beitti sér ÞVERT GEGN hagsmunum og laga...
- ICESAVE-sinnar reyna enn að krafsa yfir eigin atlögur að hags...
- Minnisstæð ummæli Icesave-áhangenda (meðal þeirra voru Dagur ...
- Icesave í boði EES
- Það þarf glöggskyggni, skilning og nennu til að kynna sér að ...
- Úr Icesave-sögunni: Þorvaldur vildi borga ICESAVE, þó það vær...
- Icesave-samningar Svavars, Steingríms J. og Jóhönnu voru ...
- Prófessorum getur skjöplazt
- Fróðlegur Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Loga í Sjónva...
Bloggvinir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Guðni Karl Harðarson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Sveinsson
- Jón Baldur Lorange
- Axel Jóhann Axelsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Sigurður Sigurðsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Tryggvi Helgason
- Júlíus Björnsson
- Ívar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Guðmundur Júlíusson
- Haraldur Hansson
- Benedikta E
- Ragnhildur Kolka
- Sigurður Þórðarson
- Guðbjörn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Sigurður Jónsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gunnlaugur I.
- Gunnar Heiðarsson
- Kolbrún Hilmars
- Páll Vilhjálmsson
- Rafn Gíslason
- Kristinn Ásgrímsson
- Sigurjón Þórðarson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Tómas
- Haraldur Baldursson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Óli Björn Kárason
- Halla Rut
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Helga Þórðardóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Óskarsson
- Gústaf Níelsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Bjarni Kristjánsson
- Baldur Hermannsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- K.H.S.
- Elís Már Kjartansson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Þórarinn Baldursson
- Valdimar H Jóhannesson
- Frosti Sigurjónsson
- Valan
- Árni Karl Ellertsson
- Birgitta Jónsdóttir
- S. Einar Sigurðsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Ríkharðsson
- Halldór Jónsson
- Ísleifur Gíslason
- Bjarni Jónsson
- Einar Björn Bjarnason
- Geir Ágústsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- G.Helga Ingadóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Óskar Arnórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Sverrir Stormsker
- Linda
- Emil Örn Kristjánsson
- Þórður Guðmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Hreinn Sigurðsson
- Pétur Harðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Heimssýn
- Valdimar Samúelsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Guðrún Brynjólfsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Frjálshyggjufélagið
- Birgir Viðar Halldórsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Magnús Ágústsson
- Libertad
- Átak gegn einelti
- Kristinn D Gissurarson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Gróa Hreinsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Vilhjálmur Stefánsson
- Jónas Örn Jónasson
- Samstaða þjóðar
- Þórður Einarsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Jón Lárusson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Högni Snær Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Snorri Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Sjómenn og sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Mínir tenglar
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvægt er að eiga aðgang að sem flestum Icesave-fréttum á einum stað
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Þeir fáu sem ekki hafa aðgang að Morgunblaðinu, geta lesið greinina hér:
http://altice.blogcentral.is/blog/2010/12/23/breytt-krofurod-i-throtabu-landsbankans-leysir-icesave-deiluna/
Loftur Altice Þorsteinsson, 23.12.2010 kl. 15:53
Að mínu áliti er útfærsla Lofts á kröfuröð innstæðna eina rökrétta leiðin til að skipta þrotabúinu. Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að lágmarkstryggingin eigi að hafa forgang, enda er hún það eina sem gildandi reglur skylda innstæðutryggingakerfið til að uppfylla. Allar viðbótartryggingar umfram það eru valkvæmar og eiga því að koma næstar. Innstæður umfram tryggingar eru svo auðvitað einfaldlega ótryggðar og afgreiddar.
Hinsvegar finnst mér jafnvel óþarft að flækja þetta svo mikið. Að mínu áliti væri besta leiðin fyrir Ísland til að ljúka málinu að láta TIF taka að sér að innheimta allar kröfur innstæðueigenda úr þrotabúi Landsbankans. Svo myndi TIF einfaldlega greiða allt sem innheimtist til Breta og Hollendinga. Ef það reynist verða 100% þá er það ekkert mál og allir sáttir, en ef það er minna en 100% þá verða Bretar og Hollendingar einfaldlega að ákveða sjálfir hvernig þeir vilja deila því niður á innstæðueigendur. Með þessu móti hefði TIF getað uppfyllt sína skyldu með því að gera allt sem mögulegt er til að hámarka endurheimtur, og málinu væri lokið af hálfu Íslands.
Ef Bretar og Hollendingar væru ósáttir við þessi málalok yrðu þeir einfaldlega að fara dómstólaleiðina (sem er vitað að þeir vilja helst ekki), en þá væri Ísland í mjög sterkri stöðu til að verjast slíkum málaferlum þar sem hægt væri að sýna fram á að allt hefði verið gert sem tæknilega var mögulegt til að hámarka endurheimtur. Í skaðabótarétti er tjón almennt ekki talið skaðabótaskylt ef hægt er að sýna fram á að viðeigandi og eðlilegar ráðstafanir hafi verið gerðar til að reyna að fyrirbyggja það eða lágmarka afleiðingarnar.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.12.2010 kl. 16:53
Þarna átti að standa í lok 1.mgr.: "ótryggðar og afgreiddar skv. gjaldþrotalögum".
Guðmundur Ásgeirsson, 23.12.2010 kl. 16:54
Það er alltaf mikilvægt Guðmundur, að hafa traustan lagagrundvöll. Til að svo sé varðandi þrotabú Landsbankans, er nauðsynlegt að tiltaka kröfu-röðina í Neyðarlögunum.
Núna er einungis tilgreint að innistæðu-eigendur hafi forgang á almenna kröfuhafa, Þar með er nýlenduveldunum gefið svigrúm til að setja fram sínar Icesave-kröfur. Icesave-kúgunin er í raun byggð á Neyðarlögunum.
Hugmynd mín flækir alls ekki málið, heldur einfaldar það. Allir, nema Icesave-stjórnin, viðurkenna að um slit Landsbankans gilda Íslendsk lög. Niðurstaða ESA er nýlegt dæmi.
Einnig má nefna dóm Héraðsdóms Amsterdam (De rechtbank Amsterdam) sem 08. marz 2010 staðfesti þjóðréttarleg yfirráð Íslands yfir þrotabúi Landsbankans í Hollandi. Dómstóllinn varð því að bakka með fyrri úrskurð frá 13. október 2008.
Nú reynir á vilja Icesave-stjórnarinnar til að leysa Icesave-deiluna. Nú stendur stjórnin frammi fyrir skýrum valkostum, sem henni mun ekki takast að hylja með moldviðri og lygum.
Loftur Altice Þorsteinsson, 23.12.2010 kl. 17:48
Gleðileg jól, bloggvinir, félagsmenn og lesendur nær og fjær. Elle.
Elle_, 24.12.2010 kl. 00:19
Heyr, heyr... Ég óska þér gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.12.2010 kl. 01:39
Gleðileg jól! Allir hér.
Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2010 kl. 11:06
Gleðilega Hjólahátíð – samherjar !
Loftur Altice Þorsteinsson, 24.12.2010 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.