Ólafur Ragnar Grímsson er mađur ársins

  • Forseti Íslands "var svo sannanlega eini embćttismađur ţjóđarinnar sem stóđ vörđ um sjálfstćđi lands og ţjóđar í Icesave-deilunni. Frammistađa hans í erlendum fjölmiđlum var glćsileg og svo árangursrík ađ ţađ fór ekkert meira í taugarnar á forystufólki ríkisstjórnar Samfylkingar og VG en ţegar hann tók málstađ ţjóđarinnar á erlendu grund. Er ekki eitthvađ bogiđ viđ ţađ? Er ekki eitthvađ bogiđ viđ ţađ ađ ţeir, sem báru alla ábyrgđ á Svavarssamningnum, ekki einu sinni, heldur tvisvar, skulu ennţá vera ađ véla um máliđ eins og ekkert hafi í skorist?
  • Forseti sem stendur međ ţjóđ sinni á erfiđum tímum, ţrátt fyrir hótanir úr öllum áttum, hann á heiđur skilinn. Hann lengi lifi!"

Ţannig ritar Jón Baldur L'Orange í sinni ágćtu grein á nćstliđnum degi, Herra Ólafur Ragnar Grímsson er mađur ársins. Viđ hvetjum ykkur til ađ lesa hana í heild!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţetta er svo sannarlega rétt og vćri viđeigandi ađ landsmenn fjölmenntu ađ Bessastöđum á gamlaársdag og ţökkuđu forsetanum fyrir međ blysför og á annan ţann hátt sem viđ hćfi má telja.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 28.12.2010 kl. 00:20

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála, Loftur. Kćrar ţakkir.

Jón Valur Jensson, 28.12.2010 kl. 04:45

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Til er ég,kaupi blys á morgun.

Helga Kristjánsdóttir, 28.12.2010 kl. 05:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband