Heilaţvottarbođskapur Jóhönnu viđ verklok verkstjórans afleita

Svo heilaţvegin virđist fráfarandi ráđstýra Samfylkingar af eigin kattarţvotti og svo flćkt í eigin spuna, ađ hún trúi ţví jafnvel, ađ samningaleiđin hafi veriđ "ábyrga leiđin". Svona er hćgt ađ snúa hlutum á hvolf, ţegar forystulćđur hafa lengi gengiđ međ alvarlega sjónvillu og aldrei tekiđ eftir henni sjálfar, af ţví ađ ţćr eru hlaupandi út og suđur í kattasmölun, sem oftar en ekki felur í sér hreint einelti viđ blessađa, frjálsthugsandi fressina.

Nokkur hundruđ sinnum hefur veriđ reynt ađ segja Jóhönnu & Co. ţađ á ţessu vefsetri, ađ Icesave-kröfur brezku og hollenzku ríkisstjórnanna voru ólögvarđar međ öllu. Lengi vel var ţví hreinlega hafnađ af Jóhönnustjórninni og ţví jafnvel haldiđ fram, ađ nokkrir íslenzkir lögfrćđingar vćru ţeir einu í allri veröldinni sem hefđu ţá afstöđu. Á sama tíma bjuggu a.m.k. tveir ráđherrar ţessarar ríkisstjórnar, Össur og Steingrímur, yfir greinargóđu lögfrćđiáliti Mishcon de Reya-stofunnar í Bretlandi, stíluđu til Össurar sjálfs, ţar sem skýrt kom fram sú niđurstađa, ađ ekkert í lögum ESB (né tilskipuninni um innistćđutryggingar) fćli í sér greiđsluskyldu íslenzka ríkissjóđsins vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Međ STÓRALVARLEGUM hćtti stakk Össur Skarphéđinsson ţessu sérfrćđiáliti enskra lögfrćđinga undir stól, og ekki upplýsti Steingrímur um ţađ heldur, međan málsvarar ríkisstjórnarinnar héldu áfram ađ ljúga ţví ađ ţjóđinni, ađ engir erlendir lögfrćđingar tćkju undir međ mönnum eins og Stefáni Má Stefánssyni prófessor (sérfrćđingi í Evrópurétti) um ađ íslenzkum skattgreiđendum bćri hér engin greiđsluskylda.

Hefđu Jóhanna og Steingrímur haft sitt fram, hefđi hvort heldur Svavarssamningur, vegna ákvćđa sinna um vexti o.fl., eđa Buchheit-samningurinn valdiđ okkur gríđarlegum skađa. Svo hćlist ţessi afvegaleiddi og útbrunni stjórnmálamađur um, ţegar hún gerir upp reikningana viđ flokksfund sinn, skilandi sínu skelfilega búi, og lćtur eins og samningaleiđin (ţvingunar- og kúgunarsamninganna, sem Evrópusambandiđ ţrýsti líka miskunnarlaust á um) hefđi veriđ allt eins góđ, ef ekki betri heldur en sú dómsniđurstađa, sem nú er fengin! En ţar erum viđ ekki ađeins fjárhagslega kvitt viđ máliđ allt, jafnvel laus viđ málafćrslukostnađinn fyrir EFTA-dómstólnum, heldur líka siđferđislega hreinsuđ af slyđruorđinu og slettunum ljótu sem yfir okkur bárust frá lýđskrumandi mönnum á valdastóli í Bretlandi og Hollandi. VIĐ ERUM SAKLAUS, en ţađ er eitthvađ sem Jóhanna ţarf enn ađ lćra ađ meta sem skyldi. Gangi henni vel viđ ađ kyngja ţeirri lexíu, ţegar hún dregur sig í hlé frá skarkala lífsins. En síđustu áróđursrćđuna hefur hún nú vonandi flutt ađ endingu, og geta menn og kettir sannarlega andađ léttar.

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Samningaleiđin var ábyrga leiđin“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband