Enn eitt dćmiđ um Icesave-ţvingunarvinnubrögđ stjórnarherranna

Ţetta var ađ upplýsast í vikunni. Jafnvel Rúv sagđi frá ţessu:

 

 • Sagđi af sér vegna Icesave

  .
 • Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra og fyrrverandi heilbrigđisráđherra, segist hafa sagt af sér ráđherraembćtti haustiđ 2009 vegna kröfu um ađ styđja Icesave samninginn. Ađ öđrum kosti myndi ríkisstjórnin falla.
 • Ásmundur Einar Dađason sagđi viđ upphaf ţingfundar í dag ađ ítrekuđum ţrýstingi hafi veriđ beitt sumariđ 2009 til ađ taka Icesave frumvarpiđ úr fjárlaganefnd. Guđbjartur Hannesson, sem ţá var formađur fjárlaganefndar, vísađi ţessum fullyrđingum á bug og sagđi allan ţann tíma hafa veriđ gefinn til ađ rćđa máliđ.
 • Ásmundur Einar spurđi ţá Ögmund Jónasson hvort tilviljun hafi ráđiđ ferđ í niđurstöđu Icesave málsins, eins og Árni Ţór Sigurđsson hafi haldiđ fram í gćr, en ţví neitađi Ögmundur alfariđ og sagđi ţví hafa fariđ fjarri. Sumariđ 2009 hafi fariđ í ađ rćđa fyrirvarana viđ samninginn sem kenndur hefur veriđ viđ Svavar Gestsson.
 • Ásmundur Einar spurđi ţví Ögmund af hverju hann hafi sagt af sér sem heilbrigđisráđherra í september 2009. Hvort forystumenn ríkisstjórnarinnar hefđu sett Ögmundi stólinn fyrir dyrnar og sagt ađ ríkisstjórnin yrđi ađ hafa eina skođun í málinu og styđja Icesave-samningana, allir sem einn. 
 • Ögmundur sagđi ađ ţess hefđi veriđ krafist haustiđ 2009 ađ allir ráđherrar í ríkisstjórninni styddu Icesave-samninginn, annars fćri ríkisstjórnin frá. Hann vildi hvorki samţykkja Icesave né fella ríkisstjórnina og sagđi ţví af sér ráđherraembćtti.  
 • Heimild hér (lbr. jvj): http://ruv.is/frett/sagdi-af-ser-vegna-icesave
 • (skođiđ myndbandiđ á ţeim vef)
 • Fyrst birt á Ruv.is: 31.1.2013 13:00, síđast uppfćrt: 31.1.2013 20:31

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband