Jón Lárusson lögreglumaður er fyrstur til að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í kosningunum í sumar. Hann er fæddur 1965, hefur gefið sig að ýmsum félagsmálum, var m.a. þátttakandi í Samstöðu þjóðar gegn Icesave og kom fram í ýtarlegum og góðum þætti um málið á ÍNN. Hann er maður rökfastur og réttlætissinni og hefur á seinni árum gerzt sérfræðingur í afleiðuviðskiptum. Hér er vefsíða hans: Umbótahreyfingin ~ nýtt afl, og hér er hans Moggabloggsíða: jonl.blog.is. Auk þess að vera andstæðingur Icesave I, II og III er hann andvígur inntöku Íslands í Evrópusambandið, sbr. grein hans efst á nefndri bloggsíðu. Jón tilkynnti um framboð sitt í Útvarpi Sögu í morgun, í þætti hjá Markúsi Þórhallssyni, og verður sá þáttur endurtekinn síðdegis.
Jón Valur Jensson.
Jón Lárusson í forsetaframboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Löggæsla, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, stofnuð í febrúar 2010. Félagsmenn eru 82. Netfang: thjodarheidur@gmail.com
ÓPÓLITÍSK SAMTÖK
UMSAGNIR UM
ICESAVE 3
Frá fjárlaganefnd alþingis (ekki lokið)
Umsögn alþingis
Unnið af GAM Management hf [GAMMA]
10. janúar 2011
Umsögn GAMMA
Unnið af IFS Greiningu
11. janúar 2011
Umsögn IFS
Unnið af InDefence
10. janúar 2011
Umsögn InDefence
Frá Seðlabanka Íslands
10. janúar 2011
Umsögn SÍ
FORGANGSKRÖFUR
Í ÞROTABÚ
LANDSBANKA ÍSLANDS?
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
30. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað frá LEX /
Eiríki Elísi Þorlákssyni hrl.
31. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað
samninganefndar um Icesave samninga
15. júlí, 2009
Minnisblaðið
Tölvupóstur um
evrópskar tilskipanir
frá Jan Marten
Ódagsett
Tölvupósturinn
Lögfræðiálit
Prof. Mr. Dr. P.S.R.F Mathijsen,
Brussels
28. júlí 2009
Lögfræðiálitið
Tölvupóstur
frá Gary Roberts
til Indriða Þorlákssonar
22. júlí 2009
Tölvupósturinn
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
6. ágúst 2009
fjármálaeftirlitsins(FSA)
1. júní 08.
og Helgu Melkorku Óttarsdóttur hdl.
Directive 94/19 EC
Nýjustu færslur
- Fremstum allra hefði Lofti Altice Þorsteinssyni borið hæsta v...
- Guðni Th. Jóhannesson beitti sér ÞVERT GEGN hagsmunum og laga...
- ICESAVE-sinnar reyna enn að krafsa yfir eigin atlögur að hags...
- Minnisstæð ummæli Icesave-áhangenda (meðal þeirra voru Dagur ...
- Icesave í boði EES
- Það þarf glöggskyggni, skilning og nennu til að kynna sér að ...
- Úr Icesave-sögunni: Þorvaldur vildi borga ICESAVE, þó það vær...
- Icesave-samningar Svavars, Steingríms J. og Jóhönnu voru ...
- Prófessorum getur skjöplazt
- Fróðlegur Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Loga í Sjónva...
Bloggvinir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Guðni Karl Harðarson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Sveinsson
- Jón Baldur Lorange
- Axel Jóhann Axelsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Sigurður Sigurðsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Tryggvi Helgason
- Júlíus Björnsson
- Ívar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Guðmundur Júlíusson
- Haraldur Hansson
- Benedikta E
- Ragnhildur Kolka
- Sigurður Þórðarson
- Guðbjörn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Sigurður Jónsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gunnlaugur I.
- Gunnar Heiðarsson
- Kolbrún Hilmars
- Páll Vilhjálmsson
- Rafn Gíslason
- Kristinn Ásgrímsson
- Sigurjón Þórðarson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Tómas
- Haraldur Baldursson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Óli Björn Kárason
- Halla Rut
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Helga Þórðardóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Óskarsson
- Gústaf Níelsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Bjarni Kristjánsson
- Baldur Hermannsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- K.H.S.
- Elís Már Kjartansson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Þórarinn Baldursson
- Valdimar H Jóhannesson
- Frosti Sigurjónsson
- Valan
- Árni Karl Ellertsson
- Birgitta Jónsdóttir
- S. Einar Sigurðsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Ríkharðsson
- Halldór Jónsson
- Ísleifur Gíslason
- Bjarni Jónsson
- Einar Björn Bjarnason
- Geir Ágústsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- G.Helga Ingadóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Óskar Arnórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Sverrir Stormsker
- Linda
- Emil Örn Kristjánsson
- Þórður Guðmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Hreinn Sigurðsson
- Pétur Harðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Heimssýn
- Valdimar Samúelsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Guðrún Brynjólfsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Frjálshyggjufélagið
- Birgir Viðar Halldórsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Magnús Ágústsson
- Libertad
- Átak gegn einelti
- Kristinn D Gissurarson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Gróa Hreinsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Vilhjálmur Stefánsson
- Jónas Örn Jónasson
- Samstaða þjóðar
- Þórður Einarsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Jón Lárusson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Högni Snær Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Snorri Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Sjómenn og sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Mínir tenglar
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvægt er að eiga aðgang að sem flestum Icesave-fréttum á einum stað
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Fint- einn þjóðremburugludallurinn enn. Veit þá allavega hvað ég kýs ekki.
Óskar, 9.1.2012 kl. 16:34
Óskar Haraldsson, þú átt ekkert með það að níða hér þennan frambjóðanda, þott þú sért og afir verið Icesave-greiðslusinni! Reyndu að vera kurteis.
En það er fróðlegt að sjá, að þú ert enn í minnihlutanum. Hefurðu fylgt því eftir með því að senda Bretum og Hollendingum þinn langþráða skatt? Hefðir þú fengið að ráða, hefðum við nú verið búnir að borga talsvert mikið fram yfir 110 milljarða króna bara í VEXTI af Icesave I (sem þú mæltir svo eindregið með), þ.e. 110.000.000.000 kr. í erlendum gjaldeyri til 1. okt. sl., og allt hefði þetta verið ÓAFTURKRÆFT, af þvi að vextirnir hefðu ekki verið meðal forgangskrafna í þrotabú Landsbankans. Sjá nánar í 2–3 nýlegum greinum hér á vefsíðunni.
JVJ.
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 9.1.2012 kl. 18:02
Komið þið sæl; félagar í Þjóðarheiðri, jafnan !
Nafni minn; Haraldsson !
Andstyggileg viðhorf þín; til þess hluta landsmanna, sem gerir sér grein fyrir að réttmætri andstöðu, við kúgunarkröfur Breta og Hollendinga, á höndur Íslendinga þarf að fylgja eftir, af harðfylgi einu, eru með öllu óverjandi.
Þú; og þínir líkar, eigið einfaldlega, að viðurkenna fyrir ykkur sjálfum - sem og samlöndum ykkar, að þið; síminnkandi minnihluta hópurinn, séuð bezt komin, í skjóli þeirra van Rompuy´s og Barrosó´s, suður í Brussel, héðan af.
Gæti verið; eins konar Arnarhreiður ykkar - ekkert óáþekkt því, sem til staðar var, í fyrirennara Evrópusambandsins.
Þá; fordæmi ég, fyrrverandi þjóðernissinninn (ég undirritaður) - núverandi Alþjóðasinninn (til veraldarinnar; allrar), snautleg viðhorf þín nafni, í garð Jóns Lárussonar, sem annarra þeirra, sem af einlægni vilja landi og fólki og fénaði öllum, hið allra bezta, alveg burtséð frá Forsetaframboði hans, eða annarra.
Þú þarft; nafni minn Haraldsson, að fara að læra, að koma fram við fólk, sem ekki er þér fylgispakt í ESB þjónkuninni, af ívíð meiri hógværð, en þú hefir tamið þér, til þessa - eins; og ég hefi margsinnis, bent þér á, á þinni síðu, sem víðar um grundir, ágæti drengur.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.1.2012 kl. 00:00
Og þetta hefði verið óbærilegur ofurskattur á saklausa þjóðina!
Jón Valur Jensson, 10.1.2012 kl. 00:06
(Ábending enn til Óskars Haraldssonar.)
Jón Valur Jensson, 10.1.2012 kl. 00:08
Það lítur ekki vel út hjá pörunum í Esb.eftir því sem Einar B. skrifar á bloggi sínu.
Helga Kristjánsdóttir, 10.1.2012 kl. 04:23
Hver eru þau pör? Merkel og Sarkozy? Jóhanna og Steingrímur?!
Og góðan daginn, Helga!
Jón Valur Jensson, 10.1.2012 kl. 10:51
Jón Lárusson á fullt erindi í forsetastólinn. Ólafur R. hefur sýnt fram á að réttur maður á réttum stað getur verið sem útvörður vanhugsaðra aðgerða þingmanna. Jón Lárusson er klárlega slíkur maður.
Njáll (IP-tala skráð) 10.1.2012 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.