HEILLAÓSKIR FRÁ HOLLANDI OG KANADA.

Í fréttinni komu heillaóskir til Íslendinga frá ókunnum manni í Kanada.  Neðanverðar heillaóskir og hvatning var okkur félögum í ÞJÓÐARHEIÐRI að berast frá Micha Fuks, góðum félaga okkar í Hollandi.  Micha hefur allt frá upphafi ICESAVE-málsins verið í sambandi við okkur og gefið ráð og hvatningu.


Well done, so in order to make sure that all this work was not for nothing, you and those who oppose the deal should make sure that the governement does not pay it after all with a trick by paying the English and Dutch out of the money that comes out of the sale of assets of landesbanki.

So one way to avoid it, is to ask parliament or people your organisation knows to make a blockage law, because under normal circumstances, if a company goes bankrupt the money goes first to the state (if they have claims from that company) and if so this money should be used for the ICELANDIC deficit and not the British and Dutch claim.

A other way to avoid this would be that people and companies who have a claim against Landsbanki, file it, so that in a court of law there will be many claims beside the Dutch and British (if they would go to a Icelandic court) it is not necessary that every Icelander files a claim, because if one has a claim which resembles another both can claim based on the jurisprudence.

In regard to the bullshit scarry fear, that Iceland cannot become a member of the EU is actually a good thing, remember when countries collaps other EU members must come to the rescue, so many European countries default their debt and have to be bailed out by the other member states, Iceland would just become fresh blood to tap from to pay the others. If you would like to become member of a community you can apply to become member of the Unites States, you have many things to offer to the US, such as a hub between US and EU, and you have basicly unlimited free energy (Alcoa the US aluminium company is not without a reason in Iceland) yes it destroys part of the landscape, but not as bad as fukushima. So even for Europeand companies you have something to offer namely location for high intensity energy comsuming factories. You can even consider taking in some Chinese companies with heavy industry under your conditions regarding environement and safety, and in that way make a economic recovery and live of the energy. China purchases and owns enormous lands in Argentina for agriculture to make corn to ship it back to China to feed their pigs so the chinese can eat pork.

So do not stare yourself blind on the EU, it is not worth it and make sure that Landsbanki assets go to the icelandic people either in a payment to the governement or to individuals who lost by landsbanki,

Again congratulations with a great result.


Micha Fuks

mbl.is Heillaóskir til Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ég vil taka það fram að það var gert viljandi að hafa bréf Micha Fuks nákvæmlega eins og han skrifaði það og með hans villum.  Kannski voru það mistök en þið skiljið hann eins vel og við. 

Elle_, 10.4.2011 kl. 19:50

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já það verð ég að segja að þetta er gott, hann kemur með góða punkta sem við Íslendingar þurfa að vera vakandi yfir og ég er glöð í hjarta mínu núna yfir því að okkur Íslendingum tókst að hafna þessum óhroða Icesave...

Ekkert ESB hef ég sagt meðal annars vegna þess að við eigum svo mikla möguleika á að geta haft það gott sem Sjálfstæð þjóð og gert vel við fólkið okkar, og þegar þangað er komið þá er ekkert sem segir að við getum ekki hjálpað þurfandi Þjóðum ef þannig liggur...

Það er sú stóra mynd sem ég sé okkur Íslendingum til...

Takk.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.4.2011 kl. 00:24

3 Smámynd: Elle_

Já, hann kemur með góða punkta og hefur verið tryggur.  Væri nær að okkar eigin landar (já-sinnarnir) og stjórnvöld væru eins og hann.  Takk, Ingibjörg. 

Elle_, 11.4.2011 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband