Forseti Íslands stendur sig međ glćsilegum hćtti í ţessum skrifuđum orđum á Bessastöđum

Sóknar í ţágu málstađar Íslands er okkur nú ţörf og víđtćkrar kynningar á honum á alţjóđavettvangi. Um ţađ voru fulltrúar flokkanna á Alţingi sammála í Silfri Egils, ţótt afstađa ţeirra sé ađ öđru leyti ólík. Herra Ólafur Ragnar Grímsson talar nú máli Íslands međ glćsilegum hćtti í ţessum skrifuđum orđum á Bessastöđum – leggur málefnalega fram sterk rök okkar, bendir t.d. á gríđarlegar fjárhćđir sem Bretar og Hollendingar fái úr eignasafni Landbankans, afar háar upphćđir alţjóđlega hvort heldur taldar eru í dollurum eđa pundum, og hann styđur og mćlir međ rétti og réttlćtissýn ţjóđarinnar í ávarpi sínu.

Í svörum viđ spurningum fréttamanna verst hann fimlega og faglega augljósum skotum sumra ţeirra, sem ekki verđur meira úr en hjá Jóhanni Haukssyni blađamanni á fréttamannafundinum frćga á sama stađ í febrúar, ţegar forsetinn vísađi málinu í ţjóđaratkvćđi.

Fundinum er ekki lokiđ, ţegar ţetta er ritađ, viđ eigum eftir ađ skrifa meira um hann, en fćrum forseta Íslands innilegar ţakkir félagsmanna Ţjóđarheiđurs – samtaka gegn Icesave fyrir frammistöđu hans og vörn fyrir rétt og hag íslenzkrar ţjóđar.

F.h. samtakanna, Jón Valur Jensson, formađur. 


mbl.is Ekki tilefni til kosninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komiđ ţiđ sćl; félagar í Ţjóđarheiđri, ćfinlega !

Og; til hamingju međ áfangasigurinn, í gćr.

Jón Valur !

Ţakka ţér fyrir; ţessa grein - sem alla varđstöđu, undanfarin ár.

Víst; hefđi veriđ skemmtilegt, ađ Ólafur hefđi sett klíku Jóhönnu og Steingríms til hliđar, á hinum ágćta blađamannafundi, og skipađ okkur vćnlega utan ţingsstjórn, en vera má, ađ hann vilji, fyrir gćzku sakir, gefa Reykjavíkur Rauđliđunum kost á, reyna ađ dragnast á lappirnar, einhverjar vikur.

En; ţćr vikur, mega heldur ekki, verđa margar, gott fólk.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.4.2011 kl. 17:44

2 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Til hamingju, Ţađ fer ţannig eins og ţú sagđir minn ágćti Jón Valur, réttlćtiđ hefur sigur ađ lokum

Ţórólfur Ingvarsson, 10.4.2011 kl. 21:23

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hjartans ţakkir, báđir tveir, sem stađiđ hafiđ međ okkur í baráttunni.!

Jón Valur Jensson, 11.4.2011 kl. 16:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband