Ţađ sem Vala Andrésdóttur Withrow skrifar verđa allir ađ lesa

  • "Ţađ er alveg sama hvernig Icesave er pakkađ inn, innihaldiđ alltaf ţađ sama - frekari kollvörpun stjórnarskrárinnar og íslensks lýđveldis í ţágu erlendra hagsmuna. Íslendingar eru betri ţjóđ en svo ađ láta jafn blygđunarlaust óréttlćti líđast, hvort heldur innanlands eđa utan.
  • Versta frelsi er betra en besti ţrćldómur.
  • Góđar stundir."

Ţetta eru lokaorđ lögfrćđingsins íslenzka vestan hafs, Völu Andrésdóttur Withrow, í vefgrein hennar sem var ađ birtast uppfćrđ og endurskođuđ undir heitinu Náttúruréttur Íslendinga.

Vala talar sem fyrr til hjarta fólks og skilnings. Ţessi grein hennar leiđir miklu betur í ljós rök sannrar stjórnspeki og réttarhyggju heldur en endalausar umrćđur, eins og ţćr tíđkast hér gjarnan.

Ţađ má geta ţess í framhjáhlaupi, ađ innlegg Skúla Magnússonar, lögvísindamanns og ritara EFTA-dómstólsins, í Spegli Rúv á nýliđnu kvöldi, var sömuleiđis dćmi um afar ţroskađa réttarhyggju og virđingu fyrir grunnrétti manneskjunnar og nauđsyn ađhalds ađ framkvćmda- og löggjafarvaldi. Ţađ var ánćgjulegt ađ átta sig á ţví, ađ ţessi mađur á sćti í stjórnlaganefnd, sem lćtur sig varđa breytingar á stjórnarskránni. Reifun hans á málum og hans eigin tillögur gefa sannarlega vonir um, ađ hugsanlega verđi hćgt ađ komast hjá ţví, ađ vildarhyggja (voluntarismi), valdsmennska og lögfrćđilegur pósitívismi (andstćtt náttúrurétti) verđi ofan á viđ endurskođun stjórnarskrárinnar.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Já hún Vala ţessi hittir einmitt naglann a höfuđiđ er hún segir:

Ţađ er alveg sama hvernig Icesave er pakkađ inn, innihaldiđ alltaf ţađ sama

Ţess vegna ÁFRAM NEI viđ Icesave!       Máli mínu til áréttingar grein eftir mig á visir.is í gćr:     http://dansig.blog.is/blog/dansig/entry/1157446

Sorglegt ađ hin ágćta Vigdís virđist hafa falliđ fyrir hégómagirndinni ađ komast í sviđsljósiđ. Líklega var hún orđin svolítiđ afbrýđisöm út í sitjandi forseta?  

Daníel Sigurđsson, 9.4.2011 kl. 06:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband