Málflutningur Evrópskra nýlenduvelda gegn Íslandi

Fréttablađiđ birti 17. marz 2011 ritgerđ eftir Margréti Einarsdóttur, undir fyrirsögninni »Icesave-lagalegar afleiđingar synjunar«. Ţar sem Margrét er forstöđumađur Evrópuréttarstofnunar HR, sem kostuđ er af ESB, verđur ađ telja hana vera erindreka ESB og frá Brussel er ekki langt til London og Haag. 
 
Ekki kemur ţví á óvart ađ Margrét býđur lesendum upp á einhliđa málflutning sem einkennist fremur af rangfćrslum ríkisstjórnar Íslands en hófstilltu mati frćđimanns. Margrét virđist telja ađ landsmenn hafi ekki heyrt af Icesave-málinu og ţekki ekki grunnröksemdir sem ţađ varđa. Ég leyfi mér ađ vera á öndverđum meiđi viđ Margréti varđandi öll atriđi Icesave-málsins. 
 
1. Margrét byrjar ritgerđ sína á upprifjun um hótunarbréf ESA frá
    26. maí 2010. Ef Margrét hefđi viljađ koma á framfćri hlutlausum
    upplýsingum, hefđi hún nefnt ađ ESA sendi frá sér úrskurđ
    varđandi Icesave frá 15. desember 2010. Međ ţeim úrskurđi ógilti
    ESA veigamestu hótanirnar frá 26. maí. Ólíkt hótunarbréfinu sem
    Margrét telur svo mikilvćgt, er álit ESA frá 15. desember vel
    rökstutt og niđurstađan ótvírćđ. 
 
2. ESA úrskurđađi ađ engir samningar, lög eđa tilskipanir hefđu veriđ
    brotin, varđandi mikilvćgustu atriđi málsins: Fullkomlega var
    löglegt ađ veita innistćđueigendum forgang, eins og gert var međ
    Neyđarlögunum. Einnig úrskurđađi ESA ađ framkvćmd FME á
    millifćrslum úr gömlu bönkunum yfir í ţá nýju var fullkomlega
    eđlileg. Lagasetning og réttarframkvćmd Neyđarlaganna er ţví
    traust, svo framarlega sem lögsögu Íslands er ekki varpađ fyrir
    borđ međ Icesave-III-samningunum. 
 
3. Margrét tekur alvarlega hótanir Per Sanderud um ađ verđi
    Icesave-lögin ekki samţykkt í ţjóđaratkvćđinu 9. apríl 2011,
    muni hann sjá til ţess ađ ESA sendi frá sér skađlegan úrskurđ
    fyrir Ísland. Sanderud hótar einnig ađ hann muni ákćra Ísland
    fyrir EFTA-dómstólnum. Ćtli Margrét verđi ekki hissa ţegar í
    ljós kemur ađ ESA mun sýkna Ísland um öll brot á EES-
    samningnum? Sanderud til afsökunar má nefna ađ endurteknar
    hótanir hans eru bara endursýningar á gömlum myndböndum
    sem gerđ voru fyrir úrskurđinn 15. desember. 
 
4. Sannleikurinn er sá ađ örsmáar líkur eru fyrir ákćru frá ESA,
    enda tilefniđ ekkert. Flestar stofnanir ESB og sérfrćđingar á
    vegum Evrópuríkisins hafa gefiđ yfirlýsingar um afdráttarlaust
    bann viđ ríkisábyrgđum á innistćđutrygginga-kerfum Evrópska
    efnahagssvćđisins. Í ţessu sambandi má nefna ađ yfirlýsingar
    ríkisstjórnarinnar, um ađ allar bankainnistćđur á Íslandi séu
    ríkistryggđar, er fullkominn ţvćttingur. Einungis Alţingi međ
    samţykki fullveldishafans-almennings getur veitt slíkar
    tryggingar. 
 
5. Margrét virđist ekki vita ađ Landsbankinn var međ fullar
    innistćđutryggingar í Bretlandi og Hollandi, sem voru mun
    hćrri en lágmarkstrygging ESB. Ţetta hefur fjármálaeftirlit
    Bretlands stađfest og ţess má geta ađ Landsbankinn fékk
    starfsleyfi í Bretlandi í desember 2001 og hann fekk
    viđbótartryggingu hjá FSCS fyrir Icesave í júlí 2006
    (FSA No. 207250). 
 
6. Margrét virđist ekki heldur vita ađ Neyđarlögin frá 6. október
    2008 fjölluđu ekkert um mismunun, heldur um eftirfarandi tvö
    atriđi:

a) Heimild til ríkisins ađ stofna nýja banka og
b) Forgang krafna frá innistćđueigendum í ţrotabú banka.
 
   
   
    Úrskurđur ESA frá 15. desember fjallađi einmitt um ađ
    Neyđarlögin standast alla skođun. Ţótt Per Sanderud léti verđa
    af hótunum sínum mun EFTA-dómstóllinn einungis úrskurđa
    um hugsanlegt brot á EES-samningnum en alls ekki um
    skađabótaábyrgđ. 
 
7. Eina afleiđing Neyđarlaganna sem ESA notar ennţá til hótana er
    óbein mismunun ţví ađ um beina mismunun var sannanlega
    ekki ađ rćđa. Engin skilyrđi eru fyrir sektardómi vegna óbeinnar
    mismununar, einfaldlega vegna ţess ađ ekki verđur sýnt fram á
    ađ neinn innistćđueigandi hafi orđiđ fyrir fjártjóni. Tryggingasjóđir
    Bretlands og Hollands greiddu ţessar kröfur enda var ţađ ţeirra
    verkefni. 
 
8. Margrét japlar á ţeirri gömlu tuggu ađ stjórnvöld á Íslandi.

»hafi ekki séđ til ţess ađ hér á landi vćri komiđ á fót
     innistćđu-tryggingakerfi sem virkađi«.

 
    Evrópusambandiđ sjálft hefur viđurkennt ađ tryggingakerfiđ á
    Íslandi var međ sama hćtti og í öđrum EES-ríkjum og í
    fullkomnu samrćmi viđ Tilskipun 94/19/EB. Eftirlit međ ţessu
    hafđi ESA í 15 ár, án athugasemda. Sérfrćđingar ESB, eins og
    Tobias Fuchs hafa stađfest ţetta í ritrýndum frćđigreinum, án
    nokkurra athugasemda. 
 
Margrét og ađrir erindrekar ríkisstjórnarinnar reyna ađ hrćđa almenning til ađ samţykkja greiđslur á forsendulausum Icesave-kröfum. Allur málflutningur ţessa fólks einkennist af rangfćrslum og blekkingum. Gengiđ er svo langt ađ misnota opinberar stofnanir til ađ dreifa villandi fullyrđingum, sem oft er búiđ ađ hrekja međ traustum rökum. Enginn vćntir mikils af Evrópuréttarstofnun HR, en ađ ađilar eins og Lagastofnun Háskóla Íslands skuli taka ţátt í ţessum ljóta leik, veldur mörgum Íslendingum sárum vonbrigđum.

>> Margrét virđist ekki vita ađ Landsbankinn var međ
>> fullar innistćđutryggingar í Bretlandi og Hollandi,
>> sem voru mun hćrri en lágmarkstrygging ESB 

Morgunblađiđ
Miđvikudaginn 06. apríl, 2011.
Loftur Altice Ţorsteinsson


mbl.is Mjög mikill kjörsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Já ţetta međ rangfćrslurnar í s.b.v. innstćđutryggingarnar er auđvitađ stórmál.

Í niđurlagi eftirfarandi pistils kem ég inná ţađ rétta í málinu. Í ţessu máli hefur Loftur Altice veriđ drjúgur og gert mjög skilmerkilega grein fyrir í greinum í blöđum, bloggsíđum og víđar.

http://dansig.blog.is/blog/dansig/entry/1157695



Framan af pistlinum tek ég til skođunar annađ mál en ţađ varđar aulýsingablekkingar JÁ-liđsins sem eru alveg forkastanlegar og ekki seinna vćnna ađ benda á.

Daníel Sigurđsson, 9.4.2011 kl. 12:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband