Eđlileg krafa um ađkomu ađ kynningarefni um Icesave

Ríkisvaldiđ, ţ.e. ţeir sem halda ţar um valdataumana, er ekki hlutlaus ađili um Icesave.

Helgi Áss Grétarsson, sérfrćđingur í Lagastofnun, er í ţessu máli ekki "hlutlaus lögfrćđingur", hann hefur a.m.k. ţrívegis tekiđ afstöđu MEĐ Icesave-samningum: fyrst haustiđ 2008, svo međ Icesave-I (Svavarssamningnum) og nú nýlega međ Icesave-III. Hann er ţví EKKI óvilhallur, óhlutdrćgur ađili til ađ fjalla um máliđ; krafan er, ađ hann verđi EKKI í ţví verki hjá Lagastofnun!

Sjá nánar í ţessari grein: Var nokkurt samráđ haft viđ andstćđinga Icesave-III? – og um Helga Áss og Lagastofnun!

Andstćđingar Icesave-samninga treysta sér vel til ađ framreiđa gott og skiljanlegt kynningarefni um máliđ. Ţetta er gert međal annarra ţjóđa; af hverju ćtti ađ ekki ađ vera hćgt hér? Ţví fylgir sáralítill aukakostnađur, úr ţví ađ Lagastofnun á hvort sem er ađ senda út kynningarefni.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Vilja fá ađ gera kynningarefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband