18.2.2011 | 12:01
FORSETI ÍSLANDS TEKUR VIÐ UNDIRSKRIFTUM.
Forseti Íslands tekur við undirskriftunum á Bessastöðum.
Nú hefur forsetinn tekið við undirskriftum frá SAMSTÖÐU ÞJÓÐAR GEGN ICESAVE, samtökum fólks úr ýmsum flokkum og samtökum. Nokkrir úr samtökum okkar gegn ICESAVE eru meðal fólksins og nefni ég Jón og Loft úr stjórn samtakanna.
Sú áskorun sem fólk styður þar er: Ég skora á Alþingi að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Ég heiti jafnframt á forseta Íslands, herra Ólaf Ragnar Grímsson, að synja því lagafrumvarpi staðfestingar, verði það samþykkt á Alþingi. Ég vil að þjóðin fái að úrskurða um þetta mál."
Hátt í 41500 undirskriftir eru komnar núna þegar þetta er skrifað og það á innan við viku. Seint í kvöld verður liðin full vika frá upphafi söfnunarinnar sem hófst seint sl. föstudagskvöld. Nú gefum við forsetanum frið, hann tekur allan þann tíma sem hann þarf til að komast að niðurstöðu.
Elle Ericsson.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, stofnuð í febrúar 2010. Félagsmenn eru 82. Netfang: thjodarheidur@gmail.com
ÓPÓLITÍSK SAMTÖK
UMSAGNIR UM
ICESAVE 3
Frá fjárlaganefnd alþingis (ekki lokið)
Umsögn alþingis
Unnið af GAM Management hf [GAMMA]
10. janúar 2011
Umsögn GAMMA
Unnið af IFS Greiningu
11. janúar 2011
Umsögn IFS
Unnið af InDefence
10. janúar 2011
Umsögn InDefence
Frá Seðlabanka Íslands
10. janúar 2011
Umsögn SÍ
FORGANGSKRÖFUR
Í ÞROTABÚ
LANDSBANKA ÍSLANDS?
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
30. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað frá LEX /
Eiríki Elísi Þorlákssyni hrl.
31. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað
samninganefndar um Icesave samninga
15. júlí, 2009
Minnisblaðið
Tölvupóstur um
evrópskar tilskipanir
frá Jan Marten
Ódagsett
Tölvupósturinn
Lögfræðiálit
Prof. Mr. Dr. P.S.R.F Mathijsen,
Brussels
28. júlí 2009
Lögfræðiálitið
Tölvupóstur
frá Gary Roberts
til Indriða Þorlákssonar
22. júlí 2009
Tölvupósturinn
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
6. ágúst 2009
fjármálaeftirlitsins(FSA)
1. júní 08.
og Helgu Melkorku Óttarsdóttur hdl.
Directive 94/19 EC
Nýjustu færslur
- Fremstum allra hefði Lofti Altice Þorsteinssyni borið hæsta v...
- Guðni Th. Jóhannesson beitti sér ÞVERT GEGN hagsmunum og laga...
- ICESAVE-sinnar reyna enn að krafsa yfir eigin atlögur að hags...
- Minnisstæð ummæli Icesave-áhangenda (meðal þeirra voru Dagur ...
- Icesave í boði EES
- Það þarf glöggskyggni, skilning og nennu til að kynna sér að ...
- Úr Icesave-sögunni: Þorvaldur vildi borga ICESAVE, þó það vær...
- Icesave-samningar Svavars, Steingríms J. og Jóhönnu voru ...
- Prófessorum getur skjöplazt
- Fróðlegur Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Loga í Sjónva...
Bloggvinir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Guðni Karl Harðarson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Sveinsson
- Jón Baldur Lorange
- Axel Jóhann Axelsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Sigurður Sigurðsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Tryggvi Helgason
- Júlíus Björnsson
- Ívar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Guðmundur Júlíusson
- Haraldur Hansson
- Benedikta E
- Ragnhildur Kolka
- Sigurður Þórðarson
- Guðbjörn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Sigurður Jónsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gunnlaugur I.
- Gunnar Heiðarsson
- Kolbrún Hilmars
- Páll Vilhjálmsson
- Rafn Gíslason
- Kristinn Ásgrímsson
- Sigurjón Þórðarson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Tómas
- Haraldur Baldursson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Óli Björn Kárason
- Halla Rut
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Helga Þórðardóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Óskarsson
- Gústaf Níelsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Bjarni Kristjánsson
- Baldur Hermannsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- K.H.S.
- Elís Már Kjartansson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Þórarinn Baldursson
- Valdimar H Jóhannesson
- Frosti Sigurjónsson
- Valan
- Árni Karl Ellertsson
- Birgitta Jónsdóttir
- S. Einar Sigurðsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Ríkharðsson
- Halldór Jónsson
- Ísleifur Gíslason
- Bjarni Jónsson
- Einar Björn Bjarnason
- Geir Ágústsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- G.Helga Ingadóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Óskar Arnórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Sverrir Stormsker
- Linda
- Emil Örn Kristjánsson
- Þórður Guðmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Hreinn Sigurðsson
- Pétur Harðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Heimssýn
- Valdimar Samúelsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Guðrún Brynjólfsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Frjálshyggjufélagið
- Birgir Viðar Halldórsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Magnús Ágústsson
- Libertad
- Átak gegn einelti
- Kristinn D Gissurarson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Gróa Hreinsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Vilhjálmur Stefánsson
- Jónas Örn Jónasson
- Samstaða þjóðar
- Þórður Einarsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Jón Lárusson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Högni Snær Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Snorri Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Sjómenn og sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Mínir tenglar
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvægt er að eiga aðgang að sem flestum Icesave-fréttum á einum stað
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Það var ekki erfitt að skrá sig á kjosum.is, en þið öll sem lögðuð vinnu í þetta verk eruð hetjur Íslands. Ykkur ber að þakka.
Ragnhildur Kolka, 18.2.2011 kl. 13:55
Tek undir það Ragnhildur.
Helga Kristjánsdóttir, 18.2.2011 kl. 14:37
Frétt í kanadísku blaði gegnum The Associated Press, óbeint kallandi ICESAVE skuld okkar með því að tala um endurgreiðlsu eins og ICESAVE-STJÓRNINNI er tamt. Hver er Gudjon Helgason sem gefur slíkar rangfærslur upp erlendis? Og það í The Associated Press þaðan sem það fer um allan heim: http://www.canadianbusiness.com/markets/headline_news/article.jsp?content=b5995227
Ætlar hann að skrifa brenglaðar fréttir erlendis eins og eftirfarandi ´fréttamaður´ hefur lengi gert um ICESAVE í Reuters?:
HINN ÓÐÁÐI FRÉTTARITARI REUTERS Á ÍSLANDI.
Elle_, 18.2.2011 kl. 15:57
Elle þið eruð yndisleg. Sá í ath.semda dálki svör ykkar Jóns Vals, barátta ykkar fyrir réttlæti er aðdáunarverð.
Helga Kristjánsdóttir, 18.2.2011 kl. 16:18
Ég geti betur séð en Icesave séu hluti af inngöngusamningum við Meðlimaríki EU. Breta séu að tryggja stöðugar tekjur til eilífðar af Íslandi.
Hér fylgja mjög góðar skilgreiningar með myndum af lánshæfi, sem sanna þvílíkur hópur af illa menntuðum aðlinum er inn á þingi og í stjórnsýslunni.
Bæði ofurverðtrygging Jóhönnu og co. um 1983 hækkar vaxtakosta Íslands gagnvart erlendum lánadrottnum stökkbreytta langtímalánsformið sem var tekið hér upp þegar Íbúðalánsjóður um 1998 kom upp stórhækkar þá og veð-bólga sem fylgir því að hafa 100% subprime lánagrunn étur í sjálfum sér Ísland að innan og gat ekki annað valdið hruni hér.
Sjá Moodies: http://www.moodys.com/researchdocumentcontentpage.aspx?docid=PBC_79004
Svo var tilgangurinn sem leiddi til Evrópsku Sameiningarinnar að koma í veg fyrir vopnuð stríð milli aðila, en alls ekki að hætta hefðbundnum efnahagslögsögu stríðum um flottustu stjórnsýsluna. Samanber lokuð innri keppnina á hinu fjölmörgu Meðlima séreignar stríðsvöllum um markaðssetningu sinnar tækni og fullvinnslu. Það er alls ekki markmið að hafa eitt þjóðartungumál í EU, eða eitt mál innar hverar þjóðar sem allar stéttir skilja sama skilningi. Bæði eru þetta landamæri milli ríkja og tryggja yfirburði yfirstétta Meðlimaríkjanna. Menningar arfleið EU er ekki menningararfleið Íslands.
Því miður gera margir barnalegir þingfulltrúar sé ekki grein fyrir svo "common sense" staðreyndum um Ríki EU. Íslendingar voru ein þjóð um landnám því allir skildu orðin sömu merkingum.
Hernaðarhugsum er flestum yfirstéttum Meðfædd. Hún er nauðsynleg til áhrifa innan EU. Þetta er spurning um gæði og varasjóði en ekki fjölda misvitra þegna.
Fróður á Íslandi þarf ekki að vera það í augum Ríkja annars menningargrunns.
Júlíus Björnsson, 18.2.2011 kl. 16:44
Ég geti ekki betur séð
Júlíus Björnsson, 18.2.2011 kl. 16:45
Ég ætlaði að fara að leiðrétta þig Júlli
Guðmundur Júlíusson, 18.2.2011 kl. 17:27
Ég bendi á að verið er að grafa undan undirskriftasöfnuninni gegn ICESAVE og kalla framtakið ólöglegt, en ég var að enda við að svara vitleysu um söfnunina: http://blogg.visir.is/eos1944/2011/02/18/kjosais/
Já, Helga, við erum nokkur búin að svara rangfærslum um ICESAVE lengi og víða.
Elle_, 18.2.2011 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.