14.2.2011 | 20:54
Icesave-flokkarnir þrír ætla að fella allar tillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu í þinginu!
Sú fyrsta var felld í fjárlaganefnd í dag, jafnvel Kristján Þór Júlíusson tók þátt í því þrátt fyrir friðunarhjal sitt um daginn! Er það satt, sem ýmsir telja, að hann geri ekkert sem hinn ESB-hlynnti Samherji vill ekki? Aðeins tveir þingmenn, Þór Saari og Höskuldur Þórhallsson, greiddu atkvæði með tillögunni í þessari stóru þingnefnd, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn á þrjá fulltrúa, en ríkisstjórnin auðvitað meirihlutann.
Andstætt þessu lýðræðis-óttaslegna liði því sitjandi alþingi sem nýtur um 7% trausts meðal þjóðarinnar og þrátt fyrir einhæfan áróður stjórnvalda og ríkisfjölmiðla um þetta sem "betra" gott ef ekki "gott" frumvarp! segist meirihluti aðspurðra í nýlegum skoðanakönnunum (síðast rúm 62% í dag) vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.
Ef þjóðinni er ætlað að borga fyrir skuldir óreiðumanna, þá verður ekki fram hjá því gengið, að hún á að fá að segja sitt um þann ásetning alþingismanna þeirra sem sýnt hafa sig reiðubúna til að svíkja af Íslendingum margvísleg lagaleg réttindi í þessu ömurlega Bretavinnumáli.
Jón Valur Jensson.
Tillaga um þjóðaratkvæði felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Breytt 15.2.2011 kl. 03:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, stofnuð í febrúar 2010. Félagsmenn eru 82. Netfang: thjodarheidur@gmail.com
ÓPÓLITÍSK SAMTÖK
UMSAGNIR UM
ICESAVE 3
Frá fjárlaganefnd alþingis (ekki lokið)
Umsögn alþingis
Unnið af GAM Management hf [GAMMA]
10. janúar 2011
Umsögn GAMMA
Unnið af IFS Greiningu
11. janúar 2011
Umsögn IFS
Unnið af InDefence
10. janúar 2011
Umsögn InDefence
Frá Seðlabanka Íslands
10. janúar 2011
Umsögn SÍ
FORGANGSKRÖFUR
Í ÞROTABÚ
LANDSBANKA ÍSLANDS?
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
30. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað frá LEX /
Eiríki Elísi Þorlákssyni hrl.
31. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað
samninganefndar um Icesave samninga
15. júlí, 2009
Minnisblaðið
Tölvupóstur um
evrópskar tilskipanir
frá Jan Marten
Ódagsett
Tölvupósturinn
Lögfræðiálit
Prof. Mr. Dr. P.S.R.F Mathijsen,
Brussels
28. júlí 2009
Lögfræðiálitið
Tölvupóstur
frá Gary Roberts
til Indriða Þorlákssonar
22. júlí 2009
Tölvupósturinn
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
6. ágúst 2009
fjármálaeftirlitsins(FSA)
1. júní 08.
og Helgu Melkorku Óttarsdóttur hdl.
Directive 94/19 EC
Nýjustu færslur
- Fremstum allra hefði Lofti Altice Þorsteinssyni borið hæsta v...
- Guðni Th. Jóhannesson beitti sér ÞVERT GEGN hagsmunum og laga...
- ICESAVE-sinnar reyna enn að krafsa yfir eigin atlögur að hags...
- Minnisstæð ummæli Icesave-áhangenda (meðal þeirra voru Dagur ...
- Icesave í boði EES
- Það þarf glöggskyggni, skilning og nennu til að kynna sér að ...
- Úr Icesave-sögunni: Þorvaldur vildi borga ICESAVE, þó það vær...
- Icesave-samningar Svavars, Steingríms J. og Jóhönnu voru ...
- Prófessorum getur skjöplazt
- Fróðlegur Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Loga í Sjónva...
Bloggvinir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Guðni Karl Harðarson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Sveinsson
- Jón Baldur Lorange
- Axel Jóhann Axelsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Sigurður Sigurðsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Tryggvi Helgason
- Júlíus Björnsson
- Ívar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Guðmundur Júlíusson
- Haraldur Hansson
- Benedikta E
- Ragnhildur Kolka
- Sigurður Þórðarson
- Guðbjörn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Sigurður Jónsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gunnlaugur I.
- Gunnar Heiðarsson
- Kolbrún Hilmars
- Páll Vilhjálmsson
- Rafn Gíslason
- Kristinn Ásgrímsson
- Sigurjón Þórðarson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Tómas
- Haraldur Baldursson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Óli Björn Kárason
- Halla Rut
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Helga Þórðardóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Óskarsson
- Gústaf Níelsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Bjarni Kristjánsson
- Baldur Hermannsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- K.H.S.
- Elís Már Kjartansson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Þórarinn Baldursson
- Valdimar H Jóhannesson
- Frosti Sigurjónsson
- Valan
- Árni Karl Ellertsson
- Birgitta Jónsdóttir
- S. Einar Sigurðsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Ríkharðsson
- Halldór Jónsson
- Ísleifur Gíslason
- Bjarni Jónsson
- Einar Björn Bjarnason
- Geir Ágústsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- G.Helga Ingadóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Óskar Arnórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Sverrir Stormsker
- Linda
- Emil Örn Kristjánsson
- Þórður Guðmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Hreinn Sigurðsson
- Pétur Harðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Heimssýn
- Valdimar Samúelsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Guðrún Brynjólfsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Frjálshyggjufélagið
- Birgir Viðar Halldórsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Magnús Ágústsson
- Libertad
- Átak gegn einelti
- Kristinn D Gissurarson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Gróa Hreinsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Vilhjálmur Stefánsson
- Jónas Örn Jónasson
- Samstaða þjóðar
- Þórður Einarsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Jón Lárusson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Högni Snær Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Snorri Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Sjómenn og sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Mínir tenglar
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvægt er að eiga aðgang að sem flestum Icesave-fréttum á einum stað
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Það er því alveg ljóst að búið er að banga frá einhverjum "baktjaldasamningi" fyrst enginn setur sig upp á móti því sem vitað er að er skoðun meirihluta þjóðarinnar.
Það er því alveg ljóst að nú veltur þetta á Ólafi og þá einnig spurningin um það hvort hann sé að sitja sitt síðasta tímabil sem forseti.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 15.2.2011 kl. 01:47
Þú mættir nú alveg skýra betur fyrri setningu þína hér, Óskar.
Jón Valur Jensson, 15.2.2011 kl. 01:54
Lifum við í lýðræðisríki? Er þörf á byltingu? Hafa hlutir eins og Svavarssamningurinn (nýja Icesave virðist eingöngu jákvætt, í augum skammsýns fólks, afþví erlendir stjórnmálaprófessorar, (ég þekki tvo þeirra persónulega), eru nú þegar farnir að stúdera þann samning sem einn versta samning mannkynssögunnar...og því áhugaverðan), og málefni lítilmagnans hér á landi sýnt að þessu fólk sé treystandi fyrir starfi sínu, eða sé raunverulegir fulltrúar þeirra hugsjóna sem þau þykjast vera að berjast fyrir? Er þetta vinstri stjórn? Eða eru þau ekki vinstri menn frekar en að Bjarni Benediktsson sé "Sjálfstæðismaður" í orðsins bókstaflegu merkingu? Eigum við betra skilið? Erum við gáfaðri og betri þjóð en það sem endurspeglast í ríkisstjórn okkar? Gefur þessi stjórn ranga mynd af okkur? Viljum við eitthvað betra? Trúum við á lýðræði? Erum við tilbúin að berjast fyrir lýðræði? Viljum við frekar deyja sem þrælar, eða berjast fyrir frelsið?
Guð blessi Ísland...
Nýtt Vonarafl (IP-tala skráð) 15.2.2011 kl. 02:06
Upplýstu okkur um þessa stjórnmálafræðiprófessora, Vonarafl.
Nú verða ALLIR, allt frá einörðum, skynsömum föðurlandsvinum til aumustu hugleysingja og svikara, að lesa þá frábæru grein og sannkölluðu brýningu sem birtist nú eftir miðnættið á þessu Moggabloggi: vala.blog.is. Orkusprauta fyrir baráttudaginn!
Jón Valur Jensson, 15.2.2011 kl. 02:11
Þess má geta að Ásbjörn Óttarsson fulltrúi Sjálfstæðismanna var á opnum fundi Sambands Ungra Sjálfstæðismanna í kvöld spurður út í afstöðu til þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann sagði að þetta hefði verið rætt lítillega innan þingflokksins í dag en sökum tímaskorts hafi þurft að fresta því til morguns móta sameiginlega afstöðu. Enn fremur sagðist hann ekki útiloka það fyrirfram að hann myndi styðja þjóðaratkvæðagreiðslu, en gat ekki gefið skýrara svar að svo stöddu.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.2.2011 kl. 02:15
Takk fyrir fróðleikinn, Guðmundur. –JVJ.
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 15.2.2011 kl. 02:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.