Undirskriftasöfnun gegn Icesave miđar vel

Ţegar ţetta er birt hefur tala áskorenda á síđunni Kjósum.is fariđ yfir 4.800, ţrátt fyrir algjöra ţögn sjónvarpsstöđvanna í ađalfréttatímum dagsins. Ţetta er ţjóđhollum Íslendingum ekkert nýnćmi. Ţessi skortur á lýđrćđislegri umrćđu er ţađ ástand sem viđ höfum orđiđ vitni ađ, í ţau tvö ár sem Icesave-stjórnin hefur setiđ viđ völd.

Er Icesave-stjórnin betri en sú ríkisstjórn Egyptalands sem hrökklast hefur frá völdum? Margir telja ađ svo sé raunverulega ekki og bera gjarnan saman ţau Jóhönnu Sigurđardóttur og Hosni Mubarak. Mubarak merkir "eldsnöggur mađur", en ekki verđur séđ ađ hann sé mjög snöggur og varla er hćgt ađ tala um snöggu Jóhönnu. Bćđi eru ţau sem visnađar greinar á deyjandi mosagrónu tré.

Almenningur hefur mátt ţola óhćfa stjórn Jóhönnu í tvö ár. Flestum ţykir ţví nóg komiđ af ţessum skandinavíska draumi sem frá fyrsta degi hefur veriđ martröđ. Auđvitađ er ekki hćgt ađ vćnta mikils af fólki sem er í ţjónustu erlends valds og hampar framandi hugmyndafrćđi. Forsetinn ćtti ađ losa ţjóđina viđ ţetta óhćfa fólk og hugsanlega tilkynnir hann ţađ í Silfrinu á morgun.

Til upprifjunar um viđhorf forsetans til lýđrćđisins má vísa til orđa hans í yfirlýsingu forsetans frá 05. janúar 2010. Ţar stendur:

  • Hornsteinn stjórnskipunar íslenska lýđveldisins er ađ ţjóđin er ćđsti dómari um gildi laga. Stjórnarskráin sem samţykkt var viđ lýđveldisstofnun 1944 og yfir 90% atkvćđisbćrra landsmanna studdu í ţjóđaratkvćđagreiđslu felur í sér ađ ţađ vald sem áđur var hjá Alţingi og konungi er fćrt ţjóđinni. Forseta lýđveldisins er svo ćtlađ ađ tryggja ţjóđinni ţann rétt.

Nú bíđa menn spenntir efir ađ vita hvort forsetinn gefur yfirlýsingu um ađ hann hafi tekiđ stjórnar-umbođiđ af Jóhönnu og ađ hann muni setja öll Icesave-lög í ţjóđaratkvćđi.

Loftur Altice Ţorsteinsson. 


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE

Nú vantar ađeins 73 á 5.000 undirskriftir.

ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 13.2.2011 kl. 00:22

2 Smámynd: Elle_

00:50 höfđu 5 ţúsund manns skrifađ undir.  Međ sama áframhaldi verđum viđ orđin 50 ţúsund á 11,5 dögum.

Elle_, 13.2.2011 kl. 00:55

3 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Já, gott hjá ykkur, en ég er ekki eins viss um ţetta mál og ţiđ eruđ  greinilega, ég held ađ ţađ yrđu mistök ađ hćtta á ađ fara í málsókn út af ţessu máli, ţar sem ađ viđ gćtum orđiđ mjög illa úti!!!

Guđmundur Júlíusson, 13.2.2011 kl. 01:06

4 Smámynd: Elle_

Nei, Guđmundur, ţađ er ólíklegt, lögin eru okkar megin.  Viđ megum ekki vera hrćdd viđ ađ standa gegn kúgun og lögleysu.  Viđ megum ekki sćtta okkur viđ ţađ.  

Elle_, 13.2.2011 kl. 01:11

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég er algjörlega sammála Elle E.  Viđ megum ekki láta kúga okkur aldrei...

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 13.2.2011 kl. 01:13

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég náđi í 3 í dag sem hafa ekki tölvu ţarf ađ ganga frá ţví,eins fljótt og auđiđ er,til viđ bótar 2 sem hafa tölvu,ţau vilja taka ţátt.

Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2011 kl. 01:49

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gvendur minn, gamli félagi, ţú hefur greinilega dottiđ á höfuđiđ.

En kanntu samt ekki vel viđ ţig í ţessum hópi hetjulegri kvenna?

Jón Valur Jensson, 13.2.2011 kl. 04:31

8 identicon

Ţađ vćri áhugavert ađ vita Guđmundur, hvađa hugmyndir ţú hefur um "ađ fara í málsókn."

Ert ţú ađ tala um ađ Íslendingar fari í málsókn eđa nýlenduveldin ? Fyrir hvađa dómstólum ? Undir hvađa lögsögu ? Hvar liggja hćttur okkar ?

Loftur Altice Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 13.2.2011 kl. 08:57

9 Smámynd: Júlíus Björnsson

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_European_countries_by_GDP_(nominal)_per_capita

Hér eru nýju ráđstöfunartekjur eftir Ađild ađ EU samkvćmt IMF 2009. 37.000 í stađ 62.000 eins og vaninn hefur veriđ í  samburđi síđur öldina.

Úrval  um 1957 eftir minni:

Heildsali kom í örvćntingu til lögfrćđings hann hafđi gleymt ađ gera reikning upp á 10.000 kr.   

Lögfrćđingurinn lagđi til ađ sendi ađ ítrekun og rukka inn 20.000 kr og vexti.

Tveimur dögum síđar barst greiđsla upp á 10.000 kr. og bréf  ţar sem heilsalinn var hundskammađur yfir ţessari ósvífni.

Stóru Bankarnir í EU  er heildsölu bankar gagnvart litlu Íslensku hákörlunum [shark]. Vita allt um áhćttuvaxtagróđa hér  hjá Íslendingum. Vextir á langtíma veđlánum lánum erlendis hćkka eftir ţví sem áhćttan er meiri og ţví ef bréfin seljast verđa afföllin meiri.

Útibúin voru opnuđ 2005 ţegar búiđ var ađ loka EU lánalínu á Íslands vegna endurskorđunnar breskra matsfyrirtćkja á veđsöfnum Íslands 2004 sem var nauđsynlega vegna beiđni bankanna um ađ losna viđ okur einokunar sjóđinn Íbúđalánsjóđ, ţóttust ţurfa cach til ađ geta byggt yfir vinnuafliđ á Íslandi. Vandmálaskýrsla IMF 2005 bendir á ađ hér sé 100% subprime Veđlángrunnur og veriđ ţví ekki breytt hrynji hér allt ţá og ţegar.    

SubPrime:

Subprime lending
In finance, subprime lending(also referred to as near-prime, non-prime, and second-chance lending) means making loans that are in the riskiest category of consumer loans and are typically sold in a separate market from prime loans. The standards for determining risk categories refer to the size of the loan, "traditional" or "nontraditional" structure of the loan, borrower credit rating, ratio of borrower debt to income or assets, ratio of loan to value or collateral, and documentation provided on those loans which do not meet Fannie Mae or Freddie Mac underwriting guidelines for prime mortgages (are "non-conforming"). Although there is no single, standard definition, in the United States subprime loans are usually classified as those where the borrower has a FICO score below 640. Subprime lending encompasses a variety of credit types, including mortgagesauto loans, and credit cards. The term was popularized by the media during the "credit crunch" of 2007.

Subprime-Markt
Als Subprime-Marktwird ein Teil des privaten (also nicht für gewerbliche Zwecke dienenden) Hypothekendarlehenmarkts bezeichnet, der überwiegend aus Kreditnehmern mit geringer Bonität besteht. Übersetzt bedeutet subprime„zweitklassig“. Dieser Markt für private Baufinanzierungen, erst ab 1993 unter diesem Begriff in den USA, dann aber auch in anderen englisch-sprachigen Staaten entstanden, war zunächst auf diese Regionen beschränkt.

Crédito subprime
Un crédito subprimees una modalidad crediticia del mercado financiero de Estados Unidos que se caracteriza por tener un nivel de riesgo de impago superior a la media del resto de créditos. Este tipo de operaciones, concedidas a particulares o empresas, tiene las siguientes características:
  1. La mayor parte de los créditos subprimeson de carácter hipotecario.
  2. Las entidades financieras tienen un límite máximo fijado por la FED de créditos de alto riesgo, si bien este límite puede ser superado por otras entidades intermediarias que pueden adquirir mediante una cesión de crédito los derechos al cobro de los créditos subprimepor parte de los bancos a terceros, a cambio de pagar a la entidad financiera un interés menor.
  3. El tipo de interés de un crédito subprimees superior a la media de los tipos de interés para préstamos de lasmismas características dirigidos a usuarios solventes, variando entre 1,5 y 7 puntos más.
  4. El sistema de concesión de créditos en Estados Unidos se basa en el establecimiento de una tasa de evaluación del particular o la empresa que solicita el préstamo, de tal forma que aquellos que superan los 850 puntos en dicha evaluación obtienen créditos primea un tipo de interés bajo y con amplias ventajas. Los que tienen una evaluación entre 650 y 850 puntos se consideran solventes y los tipos de interés que se les aplican a las operaciones crediticias se encuentran dentro de la media nacional. Aquellos que tienen una puntuación por debajo de 650 se consideran de alto riesgo, y son aquellos que pueden recibir los créditos subprime, con tipos de interés más altos y más gastos en comisiones bancarias.

Au sens le plus large, un « subprime » (subprime loanou subprime mortgageen anglais) est un crédit ŕ risque, ŕ taux plus élevé pour l'emprunteur, et donc avec un rendement plus important pour le pręteur afin de rémunérer le risque de non remboursement, cependant limité par la garantie hypothécaire prise sur le logement. Pour que le crédit reste intéressant pour l'emprunteur, des montages sophistiqués avec des taux variables et des produits financiers complexes pouvaient permettre de maintenir des taux bas en début de pręt.

Hér eru ađilar utan Íslands sem ekki hafa minna vit á ţessu en ég.
UK tekur ekki áhćttu á málsókn. 
Viđ eigum ađ snúa vörn í sókn. Kćra ţá á full fyrir hvađ sem er satt og logiđ ţangađ til króna hefur fariđ upp aftur. 
Ef króna lćkkar verđur innflutningur frá EU og UK 40% dýrari,  Ţeir fá 40% meira af krónum til ađ kaup okkar útflutning.
Ég lćt ekki svindla mér og vil ekki lifa á Íslandi nćstu 40 ár á verri kjörum en Skotar hafa.  
Íslenski fjármálgeirinn stjórnendur og vildar vinir fengu óbeint borgađ fyrirađ taka á sig áhćttu fyrir stćrri lándrottna  í EU ţegar vextir hćkkuđ í USA og og EU vegna vaxandi almenni neyslusamdráttar á ţessum svćđum  sem í kjölfariđ minnkar lánaveltu og kallar á eyđslu varasjóđa [sem fíflin hér vita ekki hvađ er].
Ţegar vextir hćkka almennt vex áhćtta og ţá spretta um skammtíma áhćttu fíklar og áhćttufjárfestinga starfsemi vex fiskur um hrygg.  
Ţá kemur kreppa og ţá lifa ţeir sem eiga stćrstu varsjóđi, oftast ţeir sem afskrifa mest og taka minns áhćttu og bjóđa ţví líka alltaf minnstu vexti.
Keppi EU gegn USA [+UK] og Kína er leyndar mál og hefur fariđ stigvaxandi. 
UKog USA eiga stjarnfrćđilegar upphćđir utan sinna efnahags lögsaga sem gerir ţeim kleift ađ sýnsat fátćkari en ţeir eru í raun í samanburđi.
Ţeirra sameiginlegu hagsmunir eru sögulegir og gífurlegir. Ţjóđverja og Frakkar  geyma sína varasjóđi í EU Fjárfestingarbanka Luxemburg.
Ísland í fjármálakeppninni eđa valdabaráttunni er eina ríkiđ sem brenndi upp alla varasjóđi og falsađi eiginfé upp á viđ.
Sýndi öll tromp á hendi og gott betur. Ísland ţađ er vildarvina klúbburinn hér.
Ţetta er svo heimskuleg bankastarfsemi sem stunduđ hefur veriđ hér síđustu 30 ár ađ ţađ getur ekki hafa fariđ fram hjá neinum Alvöru erlendum Banka. 
Verkfrćđingar, búskaparfrćđingar [economist]og ađrir skammtíma og eđa áhćttu sérfrćđingar sem hafa enga reynslu af markađi eđa ábyrgđ kunna ekki bókhald upp á 10 eđa geta geta gert sér samtímamyndir í huganum af tölum, sökum ţjálfunar skorts, vita hvernig á nota exel ţađ er ekki nóg viđskipti eru spurning um ađ ţekkja markađinn frá fyrstu hendi og vera mannţekkjari og geta metiđ áhćttu sem er ekki hćgt ađ reikna.

Júlíus Björnsson, 13.2.2011 kl. 09:10

10 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hér töldu ađilar ađ hćgt vćri ađ verđtryggja  subprime, losna ţannig viđ áhćttuna. Ţá hćkka vextirnir og hún vex hinsvegar.

Júlíus Björnsson, 13.2.2011 kl. 09:13

11 Smámynd: Júlíus Björnsson

Keppni EU gegn USA [+UK] og Kína er ekki leyndarmál og hefur fariđ stigvaxandi.

Júlíus Björnsson, 13.2.2011 kl. 09:17

12 Smámynd: ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE

Já, Guđmundur, svarađu nú Lofti !

ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 13.2.2011 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband