12.2.2011 | 23:49
Undirskriftasöfnun gegn Icesave miđar vel
Ţegar ţetta er birt hefur tala áskorenda á síđunni Kjósum.is fariđ yfir 4.800, ţrátt fyrir algjöra ţögn sjónvarpsstöđvanna í ađalfréttatímum dagsins. Ţetta er ţjóđhollum Íslendingum ekkert nýnćmi. Ţessi skortur á lýđrćđislegri umrćđu er ţađ ástand sem viđ höfum orđiđ vitni ađ, í ţau tvö ár sem Icesave-stjórnin hefur setiđ viđ völd.
Er Icesave-stjórnin betri en sú ríkisstjórn Egyptalands sem hrökklast hefur frá völdum? Margir telja ađ svo sé raunverulega ekki og bera gjarnan saman ţau Jóhönnu Sigurđardóttur og Hosni Mubarak. Mubarak merkir "eldsnöggur mađur", en ekki verđur séđ ađ hann sé mjög snöggur og varla er hćgt ađ tala um snöggu Jóhönnu. Bćđi eru ţau sem visnađar greinar á deyjandi mosagrónu tré.
Almenningur hefur mátt ţola óhćfa stjórn Jóhönnu í tvö ár. Flestum ţykir ţví nóg komiđ af ţessum skandinavíska draumi sem frá fyrsta degi hefur veriđ martröđ. Auđvitađ er ekki hćgt ađ vćnta mikils af fólki sem er í ţjónustu erlends valds og hampar framandi hugmyndafrćđi. Forsetinn ćtti ađ losa ţjóđina viđ ţetta óhćfa fólk og hugsanlega tilkynnir hann ţađ í Silfrinu á morgun.
Til upprifjunar um viđhorf forsetans til lýđrćđisins má vísa til orđa hans í yfirlýsingu forsetans frá 05. janúar 2010. Ţar stendur:
- Hornsteinn stjórnskipunar íslenska lýđveldisins er ađ ţjóđin er ćđsti dómari um gildi laga. Stjórnarskráin sem samţykkt var viđ lýđveldisstofnun 1944 og yfir 90% atkvćđisbćrra landsmanna studdu í ţjóđaratkvćđagreiđslu felur í sér ađ ţađ vald sem áđur var hjá Alţingi og konungi er fćrt ţjóđinni. Forseta lýđveldisins er svo ćtlađ ađ tryggja ţjóđinni ţann rétt.
Nú bíđa menn spenntir efir ađ vita hvort forsetinn gefur yfirlýsingu um ađ hann hafi tekiđ stjórnar-umbođiđ af Jóhönnu og ađ hann muni setja öll Icesave-lög í ţjóđaratkvćđi.
Loftur Altice Ţorsteinsson.
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Viđskipti og fjármál | Breytt 13.2.2011 kl. 00:18 | Facebook
Athugasemdir
Nú vantar ađeins 73 á 5.000 undirskriftir.
ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 13.2.2011 kl. 00:22
00:50 höfđu 5 ţúsund manns skrifađ undir. Međ sama áframhaldi verđum viđ orđin 50 ţúsund á 11,5 dögum.
Elle_, 13.2.2011 kl. 00:55
Já, gott hjá ykkur, en ég er ekki eins viss um ţetta mál og ţiđ eruđ greinilega, ég held ađ ţađ yrđu mistök ađ hćtta á ađ fara í málsókn út af ţessu máli, ţar sem ađ viđ gćtum orđiđ mjög illa úti!!!
Guđmundur Júlíusson, 13.2.2011 kl. 01:06
Nei, Guđmundur, ţađ er ólíklegt, lögin eru okkar megin. Viđ megum ekki vera hrćdd viđ ađ standa gegn kúgun og lögleysu. Viđ megum ekki sćtta okkur viđ ţađ.
Elle_, 13.2.2011 kl. 01:11
Ég er algjörlega sammála Elle E. Viđ megum ekki láta kúga okkur aldrei...
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 13.2.2011 kl. 01:13
Ég náđi í 3 í dag sem hafa ekki tölvu ţarf ađ ganga frá ţví,eins fljótt og auđiđ er,til viđ bótar 2 sem hafa tölvu,ţau vilja taka ţátt.
Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2011 kl. 01:49
Gvendur minn, gamli félagi, ţú hefur greinilega dottiđ á höfuđiđ.
En kanntu samt ekki vel viđ ţig í ţessum hópi hetjulegri kvenna?
Jón Valur Jensson, 13.2.2011 kl. 04:31
Ţađ vćri áhugavert ađ vita Guđmundur, hvađa hugmyndir ţú hefur um "ađ fara í málsókn."
Ert ţú ađ tala um ađ Íslendingar fari í málsókn eđa nýlenduveldin ? Fyrir hvađa dómstólum ? Undir hvađa lögsögu ? Hvar liggja hćttur okkar ?
Loftur Altice Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 13.2.2011 kl. 08:57
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_European_countries_by_GDP_(nominal)_per_capita
Hér eru nýju ráđstöfunartekjur eftir Ađild ađ EU samkvćmt IMF 2009. 37.000 í stađ 62.000 eins og vaninn hefur veriđ í samburđi síđur öldina.
Úrval um 1957 eftir minni:
Heildsali kom í örvćntingu til lögfrćđings hann hafđi gleymt ađ gera reikning upp á 10.000 kr.
Lögfrćđingurinn lagđi til ađ sendi ađ ítrekun og rukka inn 20.000 kr og vexti.
Tveimur dögum síđar barst greiđsla upp á 10.000 kr. og bréf ţar sem heilsalinn var hundskammađur yfir ţessari ósvífni.
Stóru Bankarnir í EU er heildsölu bankar gagnvart litlu Íslensku hákörlunum [shark]. Vita allt um áhćttuvaxtagróđa hér hjá Íslendingum. Vextir á langtíma veđlánum lánum erlendis hćkka eftir ţví sem áhćttan er meiri og ţví ef bréfin seljast verđa afföllin meiri.
Útibúin voru opnuđ 2005 ţegar búiđ var ađ loka EU lánalínu á Íslands vegna endurskorđunnar breskra matsfyrirtćkja á veđsöfnum Íslands 2004 sem var nauđsynlega vegna beiđni bankanna um ađ losna viđ okur einokunar sjóđinn Íbúđalánsjóđ, ţóttust ţurfa cach til ađ geta byggt yfir vinnuafliđ á Íslandi. Vandmálaskýrsla IMF 2005 bendir á ađ hér sé 100% subprime Veđlángrunnur og veriđ ţví ekki breytt hrynji hér allt ţá og ţegar.
SubPrime:
Júlíus Björnsson, 13.2.2011 kl. 09:10
Hér töldu ađilar ađ hćgt vćri ađ verđtryggja subprime, losna ţannig viđ áhćttuna. Ţá hćkka vextirnir og hún vex hinsvegar.
Júlíus Björnsson, 13.2.2011 kl. 09:13
Keppni EU gegn USA [+UK] og Kína er ekki leyndarmál og hefur fariđ stigvaxandi.
Júlíus Björnsson, 13.2.2011 kl. 09:17
Já, Guđmundur, svarađu nú Lofti !
ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 13.2.2011 kl. 10:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.