Íslendingar bíđa ennţá eftir yfirlýsingu Alţingis.

Ekki er ţolandi ađ forseti landsins sé settur í ţá stöđu ađ verja hagsmuni Íslendinga, án ţess ađ geta vísađ til yfirlýsingar Alţingis um ađ ríkisábyrgđ verđi ekki veitt á Icesave-kröfum nýlenduveldanna. Alţingi verđur tafarlaust ađ taka á sig rögg og afgreiđa máliđ svo ađ sómi sé ađ.

Kjáninn á BBC spyr:

   »Ţú minntist á ađ ykkur hefđi tekist ađ breiđa yfir ágreininginn viđ Breta
    og Hollendinga vegna hruns Icebank [á viđ Icesave]. En ţađ er undir ţinginu
    komiđ - er ţađ ekki? - hvort ţessar skuldir verđi endurgreiddar?«


Hann spyr um »endurgreiđslu á skuldum« og hvort tekist hafi ađ »breiđa yfir ágreining um Icesave«. Hvílíkur hálfviti ! Ólafur Ragnar svarar ţessu vel, ţegar hann segir:

   »Ţađ er ađ sjálfsögđu einfaldlega stađreynd ađ kröfurnar sem Bretar og
    Hollendingar lögđu fram, hvađ varđar Ísland áriđ 2009, ađ núverandi
    stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa einnig viđurkennt ađ máliđ sem ţau
    lögđu fyrir Ísland áriđ 2009 og á fyrri hluta 2010 var í grundvallaratriđum
    ósanngjarnt.« 

Sem betur fer er Ólafur Ragnar Grímsson fastur fyrir og lćtur ekki vađa ofan í sig. Hvađ dvelur Alţingi ađ koma til ađstođar almenningi í Icesave-deilunni og forseta Lýđveldisins ?

Loftur A. Ţorsteinsson.


mbl.is Sáu ađ sér í Icesave-deilunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ólafur Ragnar ber af öđrum valdamönnum á Íslandi,og ţó víđar vćri leitađ... ţetta myndband er mjóg viđ hćfi.

http://www.youtube.com/watch?v=a5dOTHUY0hg.

Ţjóđfélagsţegn (IP-tala skráđ) 29.12.2010 kl. 01:24

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Hann sagđi líka,ađ UK og NE. hefđu greitt reiknishöfum án ţess svo mikiđ sem nefna ţađ viđ stjórnvöld Íslands.

Helga Kristjánsdóttir, 29.12.2010 kl. 01:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband