Bankastjóri Hollandska seđlabankans í erfiđri stöđu.

 

Öll spjót standa á Nout Wellink og ţađ er ekki bara vegna Icesave, heldur ekki síđur vegna stćrri skulda sem seđlabankanum DNB tókst ađ leggja á herđar Hollendinga. Rifja má upp, ađ í Jan de Wit-skýrslunni kemur fram, ađ bankaeftirlitiđ í Hollandi (DNB) bar fulla ábyrgđ á starfsemi Icesave, á tvennan hátt:

 

1.  DNB vissi, löngu áđur en Icesave-starfsemin í Hollandi hófst, ađ Landsbankinn  var međ of veikan efnahag til ađ ráđlegt vćri ađ heimila honum ađ safna miklum innlánum í Hollandi. Ţeir höfđu upplýsingar frá Bretlandi og vissu nákvćmlega hvađ var í vćndum.

 

2.  DNB hafđi öll ţau tök á starfsemi Landsbankans í Hollandi sem ţeir vildu beita.

 

Eins og oft hefur komiđ fram, hvíldi öll eftirlitsskylda á starfsemi Landsbankans í Bretlandi og Hollandi á fjármála-eftirliti ţessara landa, ţar sem ţau voru gisti-ríki Landsbankans. Ţrjár ástćđur er hćgt ađ tilgreina:

 

1.  Höfuđstöđvar Landsbankans voru utan Evrópusambandsins og í ţví tilviki leggja tilskipanir ESB ábyrgđ á eftirliti međ rekstri bankans á gisti-ríkiđ, en ekki á heima-ríkiđ.

 

2.  Í gildi er svonefnd »meginregla um gistiríkiđ«. Sú regla skilgreinir, ađ ţegar um alţjóđlega fyrirtćkjasamsteypu er ađ rćđa bera yfirvöld landsins, ţar sem meginumsvifin er ađ finna, sjálfkrafa ábyrgđ á eftirlitinu. Alain Lipietz kom ţessari reglu inn í umrćđuna, međ eftirminnilegum hćtti.

 

3.  Landsbankinn var međ starfsstöđvar (physical presence) í Bretlandi og Hollandi, en af ţví leiđir ađ litiđ var á hann sem innlendan banka. Bankinn var međ fullar innistćđu-tryggingar í ţessum löndum og eftirlitiđ var á hendi heimamanna.

 

Nýlega hefur komiđ fram, ađ Hollendska ţingiđ hafđi samţykkt lög um bankastarfsemi, ţar sem litiđ er svo á ađ Ísland hafi veriđ innlimađ í Evrópuríkiđ. Á grundvelli ţeirra laga voru Neyđarlögin vanvirt og Hollendsk yfirvöld yfirtóku Landsbankann í Hollandi.  Dómur í ţá veru féll 13. október 2008. Fyrr á ţessu ári (08. marz 2010) féll aftur úrskurđur hjá sama dómstóli, Hérađsrétti í Amsterdam, sem viđurkennir mistök sín og gefur yfirlýsingu um sjálfstćđi Íslands og ţar af leiđandi ţjóđréttarlega stöđu. Neyđarlögin halda ţví fullkomlega, en Hollendingar munu halda áfram ađ deila um hver ţeirra sé heimskastur.

 

Loftur Altice Ţorsteinsson. 


mbl.is Tekist á um Icesave í Hollandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

  
Nout Wellink want's a clean bill of health when he is leaving office (his term will not be extended, it should have met terminated already 2 years ago) so the commision de Wit states that he (Nout Wellink) is to blame in regard to icesave, so now he is stating that the assistent minister De Jager did not give him enough laws to act preventively which is all nonsens, Nout Wellink had all the powers he needed namely declining Icesave the permit or revoking it when he knew before anybody else that they cannot meet their obligations. A classic sweepcleaning of one's own street.
  

Micha Fuks, Holland.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 29.12.2010 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband