Vondur, illskárri, glćsilegastur?

  • „Í fyrra notađi Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra og formađur Vinstri grćnna, orđin „glćsileg niđurstađa“ til ađ lýsa Icesave-samningunum. Ţessum fagnađarlátum fylgdi hann eftir á Alţingi međ ţví ađ hóta ţingi og ţjóđ ţví ađ yrđi hin glćsilega niđurstađa ekki samţykkt „ţá kemur október aftur“. Ţjóđin mundi – og man enn – vel eftir október 2008 svo ađ lengra gat Steingrímur ekki gengiđ í efnahagslegum hrćđsluáróđri sínum.
  • Fylgispakir menn innan ţings og utan, ekki síst í atvinnulífi og fjölmiđlum, kyrjuđu sama sönginn. Fullyrt var ađ samninganefndin hefđi unniđ mikiđ ţrekvirki ađ ná ţessari glćsilegu niđurstöđu og ađ ef ađ ţjóđin tćki ekki á sig Icesave-klafann biđi hennar ekkert annađ en langvarandi volćđi.
  • Ţjóđin sá í gegnum áróđurinn og hafnađi hinni „glćsilegu niđurstöđu“ á eftirminnilegan hátt.

Svo segir í ritstjórnargrein Morgunblađsins í dag, „Glćsileg niđurstađa“ kynnt á nýjan leik. Ţetta er frábćr úttekt á Icesave3-samningnum. Hver sem rökum getur valdiđ er hvattur til ađ lesa ţá grein, sem er skrifuđ af einstakri glöggsýni og röksnilld, en hér var ađeins um fjórđungur hennar birtur.

Undirritađur getur tekiđ undir hvert einasta orđ í greininni. Hún hafnar ţví algerlega, ađ samţykkja eigi hinn nýja samning. Ţetta er afleitur samningur. Ţótt hann sé illskárri en hinir fyrri, er hann líka illbćrilegur fyrir íslenzka ţjóđ og er bćđi ólöglegur samkvćmt stjórnarskránni og kröfurnar ađ baki honum ólögvarđar međ öllu.

En verjendur Icesave-stjórnvalda og međvirkir og skammsýnir menn fara nú mikinn í ţví ađ bođa ţennan samning sem glćsilegan" enn á ný!

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Elle_, 11.12.2010 kl. 19:45

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

       Já Elle ekkert annađ,ţađ vantar ekki ađ hann dćmi ađra.

Helga Kristjánsdóttir, 11.12.2010 kl. 20:12

3 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Birgitta Jónsdóttir er sömu skođunar og líklega flestir landsmenn.

Opinber rannsókn verđur ađ fara fram á Icesave-samningunum. Hvađ hefur knúiđ ríkisstjórnina áfram til óhćfuverkanna og hvađa ţátt eiga einstakir ráđamenn ?

http://www.ruv.is/frett/fyrir-landsdom-vegna-icesave

Loftur Altice Ţorsteinsson, 11.12.2010 kl. 22:32

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Birgitta er mín kona í ţessu máli ásamt svo mörgum öđrum málum...

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 12.12.2010 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband