5.10.2010 | 21:15
Icesave-uppvakningur í bođi AGS
Góđa kvöldiđ, gott fólk.
Enn skýtur upp sama gamla Icesave-uppvakningnum.
Hér er tilvitnun í vef Útvarps Sögu:
- Frekari úrrćđi fyrir skuldug heimili verđa ekki í bođi af hálfu ríkisstjórnarinnar ađ ţví er fram kemur í skýrslu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Međ stofnun embćttis skuldara sé skuldavandaáćtlun stjórnvalda komin í sinn farveg og nú verđi ţess krafist ađ heimilin taki ţátt. Ekki verđi frestun uppbođa framlengd. Ţá kemur fram á heimasíđu AGS ađ lausn á Icesavedeilunni sé í sjónmáli ađ ţví er íslensk stjórnvöld segi.
Mér sýnist stađan vera einhvern veginn á ţennan veg:
Erlendir vogunarsjóđir, sem sumir halda ađ hafi veriđ ađ einhverju leyti í eigu íslenskra útrásarhunda, keyptu bankana á slikk.
Ríkiđ mokađi peningum og eđa ábyrgđum inn í Landsbankann til ţess ađ endurreisa hann. Hann rekur síđan svívirđilegar ađgerđir gagnvart almenningi til ţess ađ hámarka endurheimtur til greiđslu Icesave-skuldarinnar. Af hverju tala menn um skuld íslensku ţjóđarinnar?!!!
Ţetta verđa dulbúnar Icesave-greiđslur, ţ.e. ţađ sem skilar sér frá bankanum !!
Arion banki og Íslandsbanki eru hins vegar sagđir í eigu erlendu ađilana.
AGS krefst ţess svo ađ eignir fólksins sé bođnar upp án tafar til ţess ađ einhverjir erlendir ađilar, sem keyptu bankana fyrir slikk, fái sitt í hvelli.
Síđan er ţessi gamli uppvakningur ađ íslenska ţjóđin ćtli ađ greiđa ţessa svokölluđu Icesave-skuld. AGS stjórnar ţessu öllu greinilega.
Hvernig er ţetta, geta Steingrímur og hans liđ ekki gert AGS ţađ ljóst ađ ríkisstjórnin má ekki brjóta íslensk lög !!
Nú er nauđsynlegt ađ benda ráđherrunum á lögin um ráđherraábyrgđ. Ađ vísu er talađ um ađ breyta eđa afnema lögin.
Páll R. Steinarsson.
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:19 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, stofnuð í febrúar 2010. Félagsmenn eru 82. Netfang: thjodarheidur@gmail.com
ÓPÓLITÍSK SAMTÖK
UMSAGNIR UM
ICESAVE 3
Frá fjárlaganefnd alþingis (ekki lokið)
Umsögn alþingis
Unnið af GAM Management hf [GAMMA]
10. janúar 2011
Umsögn GAMMA
Unnið af IFS Greiningu
11. janúar 2011
Umsögn IFS
Unnið af InDefence
10. janúar 2011
Umsögn InDefence
Frá Seðlabanka Íslands
10. janúar 2011
Umsögn SÍ
FORGANGSKRÖFUR
Í ÞROTABÚ
LANDSBANKA ÍSLANDS?
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
30. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað frá LEX /
Eiríki Elísi Þorlákssyni hrl.
31. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað
samninganefndar um Icesave samninga
15. júlí, 2009
Minnisblaðið
Tölvupóstur um
evrópskar tilskipanir
frá Jan Marten
Ódagsett
Tölvupósturinn
Lögfræðiálit
Prof. Mr. Dr. P.S.R.F Mathijsen,
Brussels
28. júlí 2009
Lögfræðiálitið
Tölvupóstur
frá Gary Roberts
til Indriða Þorlákssonar
22. júlí 2009
Tölvupósturinn
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
6. ágúst 2009
fjármálaeftirlitsins(FSA)
1. júní 08.
og Helgu Melkorku Óttarsdóttur hdl.
Directive 94/19 EC
Nýjustu fćrslur
- Fremstum allra hefđi Lofti Altice Ţorsteinssyni boriđ hćsta v...
- Guđni Th. Jóhannesson beitti sér ŢVERT GEGN hagsmunum og laga...
- ICESAVE-sinnar reyna enn ađ krafsa yfir eigin atlögur ađ hags...
- Minnisstćđ ummćli Icesave-áhangenda (međal ţeirra voru Dagur ...
- Icesave í bođi EES
- Ţađ ţarf glöggskyggni, skilning og nennu til ađ kynna sér ađ ...
- Úr Icesave-sögunni: Ţorvaldur vildi borga ICESAVE, ţó ţađ vćr...
- Icesave-samningar Svavars, Steingríms J. og Jóhönnu voru ...
- Prófessorum getur skjöplazt
- Fróđlegur Ólafur Ragnar Grímsson í viđtali viđ Loga í Sjónva...
Bloggvinir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Guðni Karl Harðarson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Sveinsson
- Jón Baldur Lorange
- Axel Jóhann Axelsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Sigurður Sigurðsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Tryggvi Helgason
- Júlíus Björnsson
- Ívar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Guðmundur Júlíusson
- Haraldur Hansson
- Benedikta E
- Ragnhildur Kolka
- Sigurður Þórðarson
- Guðbjörn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Sigurður Jónsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gunnlaugur I.
- Gunnar Heiðarsson
- Kolbrún Hilmars
- Páll Vilhjálmsson
- Rafn Gíslason
- Kristinn Ásgrímsson
- Sigurjón Þórðarson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Tómas
- Haraldur Baldursson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Óli Björn Kárason
- Halla Rut
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Helga Þórðardóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Óskarsson
- Gústaf Níelsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Bjarni Kristjánsson
- Baldur Hermannsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- K.H.S.
- Elís Már Kjartansson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Þórarinn Baldursson
- Valdimar H Jóhannesson
- Frosti Sigurjónsson
- Valan
- Árni Karl Ellertsson
- Birgitta Jónsdóttir
- S. Einar Sigurðsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Ríkharðsson
- Halldór Jónsson
- Ísleifur Gíslason
- Bjarni Jónsson
- Einar Björn Bjarnason
- Geir Ágústsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- G.Helga Ingadóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Óskar Arnórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Sverrir Stormsker
- Linda
- Emil Örn Kristjánsson
- Þórður Guðmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Hreinn Sigurðsson
- Pétur Harðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Heimssýn
- Valdimar Samúelsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Guðrún Brynjólfsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Frjálshyggjufélagið
- Birgir Viðar Halldórsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Magnús Ágústsson
- Libertad
- Átak gegn einelti
- Kristinn D Gissurarson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Gróa Hreinsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Vilhjálmur Stefánsson
- Jónas Örn Jónasson
- Samstaða þjóðar
- Þórður Einarsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Jón Lárusson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Högni Snær Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Snorri Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 100133
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Sjómenn og sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Mínir tenglar
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvćgt er ađ eiga ađgang ađ sem flestum Icesave-fréttum á einum stađ
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Flottur pistill, Páll. Ríkisstjórnin er ekkert nema AGS- og EU-leppstjórn. Skítt međ hinn almenna mann. Hann getur sofiđ í rćsinu međ litlu börnin sín ísköld.
Elle_, 5.10.2010 kl. 23:48
Komiđ ţiđ sćl; Ţjóđarheiđurs félagar !
Páll !
Ţakka ţér fyrir; gagnlega samantektina, hér ađ ofan. Sannar enn; nauđsyn ţess, ađ ÚTRÝMA ţorra íslenzkra stjórnmálamanna, úr samfélagi okkar.
Bezti geymzlustađur; ţessa hyskis, eru Bandaríki Obama´s - mesta orma gryfja ţessa heims.
Međ beztu kveđjum; sem jafnan /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.10.2010 kl. 20:33
Minn kćri Óskar Helgi, ég get ekki veriđ sammála um Bandaríkin, ţó landiđ sé alls ekki gallalaust.
Elle_, 7.10.2010 kl. 14:28
Komiđ ţiđ sćl; ađ nýju !
Mín kćra Elle !
Samt; get ég ekki ályktađ, á annan veg. Auk hins falska Obama´s, eru te drykkju kerlingarnar, Sarah Palin og Christine O´Donnell, ekki ţćr gćfu sömustu, fyrir hönd ţeirra ört hnignandi Bandaríkjamanna, ţví miđur.
Palin og O´Donnell; hafa ekki einu sinni, marglyttu vitsmuni, ţér; ađ segja, fornvinkona góđ. Gangast báđar; upp í einhverjum óútskýranlegum hug myndum, um meinta yfirburđi hvíta kynstofnsins - auk ţess; ađ O´Donnell, ađ minnsta kosti, telur Biflíu frćđin eitthvađ ţađ, sem fólk SKULI tileinka sér, í daglega lífinu, bókstaflega.
Lítt; gćfuleg kvendi, ţar á ferđ, Elle mín, svo sem.
Međ; ţeim sömu kveđjum, sem ćfinlegast /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.10.2010 kl. 15:05
Já, stjórnmálamennirnir, Óskar Helgi. Viđ getum nú ekki dćmt Bandaríkjamenn eftir pólitíkusum frekar en dćma okkur fyrir okkar pólitíkusa. VILJUM VIĐ ŢAĐ??
Elle_, 7.10.2010 kl. 15:10
Komiđ ţiđ sćl; sem fyrr og áđur !
Elle mín !
Nei; rétt er ţađ, ţó ég tćki dćmi, um óhćft fólk, ţar vestra, eins og Obama og te drykkju kerlingarnar. Vesturlönd; almennt, eru á gríđarlegri hningunarbraut, flest - og er almenningur ekkert undanskilinn, stjórnmála liđinu, í ţeim efnum.
Međ; ekki lakari kveđjum, en ţeim fyrri /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.10.2010 kl. 15:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.