Icesave-uppvakningur í bođi AGS

Góđa kvöldiđ, gott fólk.

Enn skýtur upp sama gamla Icesave-uppvakningnum.

Hér er tilvitnun í vef Útvarps Sögu:

  • Frekari úrrćđi fyrir skuldug heimili verđa ekki í bođi af hálfu ríkisstjórnarinnar ađ ţví er fram kemur í skýrslu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Međ stofnun embćttis skuldara sé skuldavandaáćtlun stjórnvalda komin í sinn farveg og nú verđi ţess krafist ađ heimilin taki ţátt. Ekki verđi frestun uppbođa framlengd. Ţá kemur fram á heimasíđu AGS ađ lausn á Icesavedeilunni sé í sjónmáli ađ ţví er íslensk stjórnvöld segi.

Mér sýnist stađan vera einhvern veginn á ţennan veg:

Erlendir vogunarsjóđir, sem sumir halda ađ hafi veriđ ađ einhverju leyti í eigu íslenskra útrásarhunda, keyptu bankana á slikk.

Ríkiđ mokađi peningum og eđa ábyrgđum inn í Landsbankann til ţess ađ endurreisa hann. Hann rekur síđan svívirđilegar ađgerđir gagnvart almenningi til ţess ađ hámarka endurheimtur til greiđslu Icesave-skuldarinnar. Af hverju tala menn um skuld íslensku ţjóđarinnar?!!!

Ţetta verđa dulbúnar Icesave-greiđslur, ţ.e. ţađ sem skilar sér frá bankanum !!

Arion banki og Íslandsbanki eru hins vegar sagđir í eigu erlendu ađilana.

AGS krefst ţess svo ađ eignir fólksins sé bođnar upp án tafar til ţess ađ einhverjir erlendir ađilar, sem keyptu bankana fyrir slikk, fái sitt í hvelli.

Síđan er ţessi gamli uppvakningur ađ íslenska ţjóđin ćtli ađ greiđa ţessa svokölluđu Icesave-skuld. AGS stjórnar ţessu öllu greinilega.

Hvernig er ţetta, geta Steingrímur og hans liđ ekki gert AGS ţađ ljóst ađ ríkisstjórnin má ekki brjóta íslensk lög !!

Nú er nauđsynlegt ađ benda ráđherrunum á lögin um ráđherraábyrgđ. Ađ vísu er talađ um ađ breyta eđa afnema lögin.

Páll R. Steinarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Flottur pistill, Páll.  Ríkisstjórnin er ekkert nema AGS- og EU-leppstjórn.  Skítt međ hinn almenna mann.  Hann getur sofiđ í rćsinu međ litlu börnin sín ísköld. 

Elle_, 5.10.2010 kl. 23:48

2 identicon

Komiđ ţiđ sćl; Ţjóđarheiđurs félagar !

Páll ! 

Ţakka ţér fyrir; gagnlega samantektina, hér ađ ofan. Sannar enn; nauđsyn ţess, ađ ÚTRÝMA ţorra íslenzkra stjórnmálamanna, úr samfélagi okkar.

Bezti geymzlustađur; ţessa hyskis, eru Bandaríki Obama´s - mesta orma gryfja ţessa heims.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.10.2010 kl. 20:33

3 Smámynd: Elle_

Minn kćri Óskar Helgi, ég get ekki veriđ sammála um Bandaríkin, ţó landiđ sé alls ekki gallalaust.   

Elle_, 7.10.2010 kl. 14:28

4 identicon

Komiđ ţiđ sćl; ađ nýju !

Mín kćra Elle !

Samt; get ég ekki ályktađ, á annan veg. Auk hins falska Obama´s, eru te drykkju kerlingarnar, Sarah Palin og Christine O´Donnell, ekki ţćr gćfu sömustu, fyrir hönd ţeirra ört hnignandi Bandaríkjamanna, ţví miđur.

Palin og O´Donnell; hafa ekki einu sinni, marglyttu vitsmuni, ţér; ađ segja, fornvinkona góđ. Gangast báđar; upp í einhverjum óútskýranlegum hug myndum, um meinta yfirburđi hvíta kynstofnsins - auk ţess; ađ O´Donnell, ađ minnsta kosti, telur Biflíu frćđin eitthvađ ţađ, sem fólk SKULI tileinka sér, í daglega lífinu, bókstaflega. 

Lítt; gćfuleg kvendi, ţar á ferđ, Elle mín, svo sem.

Međ; ţeim sömu kveđjum, sem ćfinlegast /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.10.2010 kl. 15:05

5 Smámynd: Elle_

Já, stjórnmálamennirnir, Óskar Helgi.  Viđ getum nú ekki dćmt Bandaríkjamenn eftir pólitíkusum frekar en dćma okkur fyrir okkar pólitíkusa.  VILJUM VIĐ ŢAĐ??

Elle_, 7.10.2010 kl. 15:10

6 identicon

Komiđ ţiđ sćl; sem fyrr og áđur !

Elle mín !

Nei; rétt er ţađ, ţó ég tćki dćmi, um óhćft fólk, ţar vestra, eins og Obama og te drykkju kerlingarnar. Vesturlönd; almennt, eru á gríđarlegri hningunarbraut, flest - og er almenningur ekkert undanskilinn, stjórnmála liđinu, í ţeim efnum.

Međ; ekki lakari kveđjum, en ţeim fyrri /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.10.2010 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband