Ţađ sem Páll I Blöndal Sigurbjörnsson vill ekki sjá

Páll Blöndal lokar á ţessa athugasemd undirritađs á vefsíđu sína:

  • Ţú mćlir enn međ ţínum hćtti međ Icesave-svikasamningum stjórnvalda hér, ţrátt fyrir ađ ţjóđin hafi hafnađ ţeim og enda ţótt um ólögvarđa kröfu sé ađ rćđa!
  • Ţjóđverjar fóru í stríđ gegn öđrum löndum, ţađ gerđum viđ ekki – sérđu ekki reginmuninn?!
  • Ţar ađ auki hafa menn sýnt fram á óheyrilega miklu ţyngri álögur af ţessum Icesave-samningum heldur en lagđar voru á Ţjóđverja međ Versalasamningunum!
  • En ykkur Samfylkingarmönnum er víst slétt sama!
  • (JVJ kl. 1.42 30.9. 2010)

Ţetta var aths. (http://pallblondal.blog.is/blog/pallblondal/entry/1100460/#comment-add), sem fekk ţetta svar á vefsíđu Páls: "Ţér er ekki heimilt ađ skrá athugasemdir".

Viđkomandi vefpistill Páls heitir: Icesave hvađ, hljóđar ţannig í heild:

  • "Nú 92 árum eftir lok FYRRI heimstyrjaldarinnar eru Ţjóđverjar loks búnir ađ greiđa síđustu greiđslu.
  • Ţá er ţađ seinni heimstyrjöldin sem ţeir ţurfa ađ greiđa.
  • Kannski ná ţeir ađ klára ţann reikning ţann 8. maí 2037 eđa sléttum 92 árum eftir ađ ţjóđverjar gáfust upp.
  • Samt eru ţeir eitt af sterkustu ESB ríkjunum í efahagslegu tilliti."

Páll hefur margsinnis talađ gegn varnarmönnum ţjóđarinnar í Icesave-málinu.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

FRÉTT um annađ: Sólarhringslangri skođanakönnun var ađ ljúka á vef Útvarps Sögu. Spurt var: "Á ađ draga Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingrím J. Sigfússon fyrir Landsdóm vegna Icesave-málsins?" –Já sögđu 82,1%, nei: 16,6%, af 830 (847) sem kusu.

Jón Valur Jensson, 30.9.2010 kl. 12:00

2 identicon

Komiđ ţiđ sćl; félagar í Ţjóđarheiđri, ćfinlega !

Jón Valur !

Ţrátt fyrir; ýmsa annmarka Páls, tek ég eftir, ađ hann er farinn ađ digna nokkuđ, í áđur óheftum stuđningi sínum, viđ Jóhönnu og Steingríms klíkuna, upp á síđkastiđ.

Ţađ eru ţó; möguleg framfaraspor pilts.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 30.9.2010 kl. 23:29

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, viđ skulum vona ađ Eyjólfi batni, Óskar.

Ekki sýndist mér ţađ ţó viđ síđasta innlit ţar.

Jón Valur Jensson, 1.10.2010 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband