Loksins segir prófessor Ţórólfur eitthvađ laukrétt – ađ hluta! – um EES og innistćđutryggingar

Ţađ er rétt, ađ fráleitt er ađ taka upp nýja tilskipun ESB um innistćđutryggingar, ekki ađeins er hún óhentug hér, heldur stórhćttuleg og stefnir, ólíkt núgildandi tilskipun frá 1994 (94/EC/19), á ríkisábyrgđ. "Lausn" Ţórólfs, ađ ganga í ESB, er enn fráleitari, skammsýnishugsunin virđist ţar ríkjandi, homo oeconomicus virđist einn tala ţar og fylgismađur alţjóđlegs sósíaldemókratisma sem gćtir síđur ađ ţjóđarréttindum og fullveldi heldur en ímyndađri buddustćrđ, "útreiknuđum" kaupmćtti (án tillits til flutningskostnađar hingađ og smás markađar) og ađ félagslegum réttindum, ţar sem ţó ekkert er í hendi um framtíđarlöggjöf á svćđinu. (Undirritađur tekur fram, ađ ţetta síđasta er hans skođun, ekki stefna samtakanna.)

Vćri Ísland í ESB, vćru ráđin tekin úr höndum okkar um niđurstöđu Icesave-málsins.  Nú getum viđ ţó barizt og höfum á síđustu dögum fengiđ ný vopn í hendur, en Steingrímur J. spriklar örvćntingarfullur í netinu. Ummćli hans, ađ nýjustu upplýsingar breyti engu, eru eins og tilraun til ađ bjarga sér úr stöđunni međ ţví ađ berja höfđi ákaft viđ stein.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Gerir ómögulegt ađ vera í EES
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband