Ţađ sem sumum er efst í huga!

Nýjasta traktering viđskiptaráđherrans til ţjóđarinnar er ţessi: Hefur áhyggjur af ţví ađ fyrirhugađar kosningar tefji Icesave, og á ţar viđ kosningar í Bretlandi í maí og Hollandi í júní. Halda mćtti, ađ Icesave hafi veriđ efst á jólagjafalistanum hjá ţessum umbođslausa, bitlausa ráđherra.

Honum hugkvćmast engar varnir fyrir Ísland, stendur frekar međ ţeim trausti rúnu ráđherrum Vinstri grćnna og Samfylkingar, sem leggja ofurkapp á ađ setja á okkur ísklafann ţunga sem ţjóđin hafđi aldrei samţykkt ađ undirgangast og hafnađi nýlega međ eindregnum hćtti.

Hvađ á ađ segja um svona ráđherra? Á ađ vorkenna ţeim eđa benda ţeim á ađ taka pokann sinn, áđur en ţeir valda međ orđum sínum og athöfnum meiri skađa en ţegar er orđinn? Hvađ finnst ykkur, lesendur góđir?

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Gylfi er bara enn einn samspillingarpésinn, hann sem lofađi svo góđu áđur en hann varđ ráđherra. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 9.4.2010 kl. 01:33

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sammála Jónu,hélt hann öđruvísi. Sem  sagt  ţrír Gylfar valdamenn á Íslandi, ráđherra,ASí forysta,seđlabanka embćttismađur.

Helga Kristjánsdóttir, 9.4.2010 kl. 02:17

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Triumvirat Gylfanna? – Nei, vonandi ekki!

Jón Valur Jensson, 9.4.2010 kl. 03:24

4 identicon

Gylfi jafnt og nafni hans hjá ASÍ eru andsetnir af ESB rétttrúnađi Samfylkingarinnar.

Ég held ađ ţeir hafi veriđ beittir svona"Gylfa-ginningu"

Báđir ţessir Gylfar eru reyndar umbođslausir áróđursmenn !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 9.4.2010 kl. 07:34

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ágćtt ađ draga fram ţetta hugtak úr Snorra-Eddu, Gunnlaugur!

En á ekki Gylfaginning hin nýja ađ vera blekkingarleikur Gylfanna til ađ ginna ţjóđina inn í Evrópuyfirráđabandalagiđ?

Jón Valur Jensson, 9.4.2010 kl. 09:47

6 Smámynd: Guđni Karl Harđarson

Semsagt platađir inn hina íđilfögru höll ESB yfirgođanna og blekktir til ađ trúa öllu fögru, eins og Gulli á Grćnum völlum. En eftir stóđ ekkert nema auđnin.

Ţeir voru orđnir Gylfa ginntir

og gráđugir á völlunum

urđu síđan ađ steinum stinntir

međ stórhuga ESB tröllunum

Ort í einum grćnum

Guđni Karl Harđarson, 9.4.2010 kl. 10:27

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ má reyna aftur.

Mín útgáfa:

Allir virđast ţeir Gylfar ginntir

af grćnu Brusselvöllunum.

Aumir margir og evrulyntir

ánauđ kjósa hjá tröllunum.

Jón Valur Jensson, 9.4.2010 kl. 10:39

8 Smámynd: Elle_

Já, ´rökin´ hans eru vafalaust ţau ađ ef viđ tökum ekki á okkur fjárkúgun bresku ríkisstjórnarinnar, munum viđ tapa einsog 900 MILLJÖRĐUM árlega vegna tafanna.   Jafn-gáfulegt og ef mađur gefur ekki rćningja 100 ţúsund kall mánađarlega ţegar hann kemur međ byssuna, muni mađur tapa 5 milljónum á ári hverju sem líđur, vegna tafanna viđ ađ ţóknast rćningjanum.  Hvađa hugsandi mađur tekur alvarlega frćđi Icesave-spekinganna? 

Elle_, 9.4.2010 kl. 11:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband